Leita í fréttum mbl.is

Kalt á Laxárdalsheiðinni

Það var kalt á Laxárdalsheiðinni á laugardaginn, hitinn rétt ofan við frostmark og gekk á með hvössum slydduéljum. En þetta er greinilega ákjósanlega göngu- og hlaupaheiði í betra veðri. Ferðasöguna er annars að finna á http://www.environice.is/default.asp?Sid_Id=35440&tId=1.

Mynd_0400204
Birkir Stefánsson og Ingimundur Grétarsson berjast á móti norðanáttinni efst á Laxárdalsheiði, í um 540 m hæð yfir sjó með 12,5 km að baki. Þarna var Ingimundur búinn að taka af sér rennblauta og ískalda hanska (úr gerviefni) og kvað skárra að vera berhentur. Eins og sjá má fremst á myndinni var snjór tekinn að setjast áveðurs á steina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband