Leita frttum mbl.is

hlaupum Hinsfiri

gr hljp g sem sagt fr lafsfiri til Siglufjarar um Hinsfjr. Reyndar var mealhrainn lkari v sem gerist gngu en hlaupum, sem sagt 5-6 km/klst. En g kalla etta samt hlaup, v a g hljp alls staar ar sem g hafi rek til - og svo var ettalka hluti af Fjallvegahlaupaverkefninu mnu, nnar tilteki fjallvegahlaup nr. 4 og 5.

Jn 010web
Skvengir bundnir lafsfiri a morgni rijudags. Innihald Hinsfjarargangnanna baksn.

g lagi upp r mib lafsfjarar kl. 10.06 grmorgun, hljp t a Syri- og beygi ar inn rdal. Eftir a hafa hlaupi samtals um 7 km, vai tvr r og hkka mig um 300 metra, var g staddur beint fyrir nean Rauskr. Var reyndar vafa um a hvaa skar vri rtta skari, en eim vafa tkst a eya me hjlp GPS-tkninnar. Hins vegar dugi s tkni ekki til a rata rtta lei upp skari. Samt hafi g fengi mis g r v sambandi og veri varaur vi msum httum. Lenti samt essum smu httum og var lengi a losa mig r eim aftur. egar g loksins st sigri hrsandi skarinu 590 m h me 7,7 km a baki,var liin 1 klst. og 48 mntur fr v g lagi af sta. Og g sem hlt a s tmi dygi mr alla lei a Vk Hinsfiri. Blush

Jn 025strikweb
Horft upp Rauskr. Raua lnan snir vntanlega nokkurn veginn rtta lei upp skari. Ef maur beygir of snemma til hgri lendir maur gngum, ef marka m nlega rannskn.

r Rauskrum hallar vel undan fti til Hinsfjarar. Efst undir skarinu var miki fannfergi, ar sem gaman var a hlaupa niur. Kl. 12.28 var g kominn a Vk Hinsfiri og ar me var fjallvegahlaup nr. 4 a baki, upp samtals 12,08 km og 2:21:52 klst. Upphaflega hafi g tla a taka mr ga hvld Vk, en egar ar var komi sgu var g farinn a hafa verulegar hyggjur af v a vera ekki kominn til bygga Siglufiri tka t. g hafi nefnilega lst v yfir a ef g yri ekki kominn anga kl. 3, hlyti eitthva a hafa fari rskeiis. Hvldin Vk var v skorin niur 12 mntur, sem dugu til a skrifa gestabk, endurraa farangri, bora hlfa rgbraussamloku me smri og kfu og drekka hlfa fernu af kkmjlk, (sem g drekk annars aldrei). Svo var lagt upp fjallvegahlaup nr. 5, nefnilega inn Hinsfjr og yfir Hlsskar til Siglufjarar.

Jn 034web
Horft inn Hinsfjr. Eyibli Vk er fremst myndinni, en beint upp af v sst Hestskar hinum megin vi fjrinn. Innarlega handan fjarar sst mynni mrdals og ar fyrir innan er mrhyrna.

Leiin inn eyibyggina Hinsfiri sttist smilega, en arna er nttrulega enginn vegur og undirlagi misjafnt. Svo var ekki laust vi a g finndi fyrir reytu eftir Rauskrin. Framan af hitti g engan nema tvo kja sem veittust a mr og virtust ekki sammla mr um val hlaupalei. Innundir Grundarkoti var hins vegar meira um a vera, v a ar voru strvirkar vinnuvlar a ba til gat fjalli yfir til lafsfjarar. Fr Grundarkoti l leiin yfir Hinsfjarar, sem g vart klof, og san sk upp mynni mrdals, sem er verdalur vestur r Hinsfiri, j ea nstum bara skl fjllin. arna fr g reyndar ekki tronar slir, heldur reyndi a stytta mr aeins lei til a spara tma.

Leiin uppmrdal er ll ftinn og sttist frekar seint. Enginn vandi var a rata upp Hlsskar og anga ni g a lokum, 9,6 km a baki og harmlirinn 646 m. Ferin fr Vk hafi teki klukkutma og 54 mntur, sem ddi a klukkan var orin 14.34 og bara 26 mntur anga til "eitthva-hefi-fari-rskeiis-vibnarstigi" myndi bresta . g hraai mr v niur r skarinu, enda fljtfari fnnunum sem ar lgu. a vildi mr svo til happs, a skmmu sar brast me gtis farsmasambandi, annig a g gat lti vita af mr. ar me var ll pressa r sgunni og hgt a hlaupa fram niur Hlsdal sll og glaur. Bjrk bei svo eftir mr niri dalnum ar sem vegurinn endar, og aan var nttrulega bara hgt a hlaupa veginn rlegheitum.

Jn 072web
Bjargvtturinn Bjrk mttkunefndinni vi Fjarar inn af Siglufiri.

Jn 073web
Binn a vaa Fjarar.

Vi vegamtin vi Siglufjararskarsveg lt g staar numi, 15,54 km og 2:34:36 klst. a baki. Klukkan var orin 15.15 og samtals linar 5:09 klst. fr v a g lagi upp fr lafsfiri um morguninn. Feralagi allt mldist vera um 27,6 km. (Ath.: essar tlulegu upplsingar eru algjrlega missandi). Smile

a er ekki hgt a ljka essari ferasgu n ess a minnast tvennt. Annars vegar var veri gr eins gott og veur getur nokkurn tmann veri, nefnilega noran gola, glaa slskin og 10-15 stiga hiti. Og hins vegar er metanlegt a eiga ga a egar fjallvegahlaup eru helsta hugamli. ar er Bjrk nttrulega efst blai, enda bin a hjlpa mr endalaust me alla tti mlsins. Svo hjlpai Valur r Hilmarsson lka miki til essari fer, me v a bta upp skort minn staekkingu.

Helstu niurstur og lyktanir:

  • a eru forrttindi a vera einn me nttrunni.
  • Rauskr eru naumast fyrir kunnuga.
  • a er gott a mta ekki sbirni egar maur er einn fer byggum.
  • N g bara 45 fjallvegahlaup eftir af 50.
  • Lklega eru erfiustu leiirnar a baki.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Fra

ja.. sko, mr finnst tlulegu upplsingarnar mjg hugaverar. Og j, a er gott lf a geta etta. Svolti skemmtilegt a hugsa til ess a a skuli vera hgt a fara etta tveimur jafnfljtum svona stuttum tma. Hva er flk eiginlega a vlast um fjrhjlum, ppum, torfruhjlum, ja, ea bara gnguskm me risabakpoka? N fer g alvarlega a sp a slst hpinn. egar g er htt a stressa mig yfir Laugaveginum.

Fra, 25.6.2008 kl. 21:00

2 Smmynd: Gurn Helgadttir

Varstu ekki me gott gngukort?

Gurn Helgadttir, 26.6.2008 kl. 15:55

3 Smmynd: Stefn Gslason

Takk bar tvr. Fra, ert alltaf velkomin me fjallvegahlaupin, egar Laugavegurinn er a baki. Og Gurn, j g var me besta fanlega gngukorti, en lsingin leiinni upp skari dugi mr samt ekki alveg.

Stefn Gslason, 27.6.2008 kl. 15:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband