Leita í fréttum mbl.is

Söngur er flestra meina bót

Dálítill söngur er flestra meina bót á erfiðum tímum. Þetta myndband er reyndar tveggja ára gamalt, en stendur alveg fyrir sínu. Sjáið og sannfærist á http://www.youtube.com/watch?v=nEu5Hq0KYL4.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða

haha já, ég man þegar þetta var sýnt hér í sjónvarpinu, sungu þeir ekki á Akureyri um verslunarmannahelgi?  Og nú sé ég að þinn gutti er þarna.  Flottir

Fríða, 5.10.2008 kl. 05:12

2 Smámynd: Stefán Gíslason

Jú, mikið rétt, Rakarastofukvartettinn Elmar tróð upp á Akureyri um verslunarmannahelgina 2006.

Stefán Gíslason, 5.10.2008 kl. 23:44

3 Smámynd: Bryndís G Friðgeirsdóttir

Aldeilis var gott að hlusta á Rakarastofukvartettinn, yljaði mér um hjartað. Ég slökkti á Geir og co á meðan, enda treysti ég núna á íslenska bændur og búalið.

Bryndís G Friðgeirsdóttir, 6.10.2008 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband