Leita í fréttum mbl.is

„Minni orkunýting við siglinar“

Þegar ég skrifaði bloggfærslu um umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrr í dag, urðu mér á þau mistök að taka 9 orð orðrétt af íslenskum hluta heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar, án þess að lesa þau af neinni nákvæmni. Svoleiðis á maður aldrei að gera. Þá getur maður lent í því að tala um „minnkandi orkunýtingu við siglinar“ í stað þess að tala um „bætta orkunýtingu við siglingar“. Þetta kennir manni að maður á fyrst að læra að lesa áður en maður reynir að skrifa, sérstaklega ef maður ætlar að skrifa texta eftir einhvern annan!

Biðst fyrirgefningar á klúðrinu og endurtek hamingjuóskir til Marorku!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband