Leita í fréttum mbl.is

Ţađ skyldi ţó aldrei vera?

Mér finnst hugmynd Brynhildar góđ, enda ekki viđ öđru ađ búast af henni. Ég er reyndar ekki viss um ađ auđvelt sé ađ hrinda hugmyndinni í framkvćmd, né ađ námskeiđ dugi til ađ tryggja ţá tungumálakunnáttu sem nauđsynleg er í viđkvćmum samskiptum milli landa. Samt finnst mér hugmyndin góđ, vegna ţess ađ hún vekur mann til umhugsunar!

Ţađ er einkennileg og reyndar verulega óţćgileg tilhugsun, ađ e.t.v. hafi léleg tungumálakunnátta ráđamanna valdiđ mestu skakkaföllum sem um getur í stjórnmálasögu Íslands síđustu árin! Ţetta mćtti gjarnan rannsaka „ţegar rykiđ er sest“, ţó ekki vćri til annars en ađ reyna ađ lćra af mistökunum.


mbl.is Vill senda ráđamenn á tungumálanámskeiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er vissulega umhugsunarefni á hvađa gćđastigi tungumálakennsla í skólum ţjóđarinnar er. Ţví miđur rekur mađur sig á ţađ alltof oft ađ kunnátta í tungumálum hér er afskaplega yfirborđskennd. Fyrir nú utan ađ algjör skortur á ţekkingu Íslendinga í almennum mannasiđum og mannlegum samskiptum yfirleitt, er einn og sér nćgilegur til ţess ađ manni líđur yfirleitt illa ţegar mađur er staddur međ löndum sínum á erlendri grund. Allt ţetta stafar af minnimáttarkennd og ţeim leiđa misskilningi ađ hćgt sé ađ setja samasemmerki milli háttvísi í samskiptum viđ annađ fólk og undirlćgjuháttar. Ţađ ćtlar ađ reynast Íslendingum torsótt ađ komast upp úr hjólförunum, sem óhappamađurinn Jónas frá Hriflu lagđi međ ţjóđernishroka ţeim, er hann innprentađa mörgum kynslóđum í gegn um Íslandssögu sína.

Netamađurinn (IP-tala skráđ) 20.10.2008 kl. 17:36

2 identicon

Alveg sammála. Íslendingar halda yfirleitt ađ ţeir séu mjög góđir í ensku en ţví miđur er ţađ ekki alltaf raunin. Nota á túlka viđ samskipti ţar sem ekkert má bera í milli og smávegis misskilningur getur veriđ afdrifaríkur.

Valgerđur Ţórđardóttir (IP-tala skráđ) 20.10.2008 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband