Leita í fréttum mbl.is

Margur verđur af aurum api

Sagt er ađ margur verđi af aurum api -
og allir vita hvađ ţađ getur ţýtt.
En ef ég lendi í óskaplegu tapi,
ćtli ég verđi ţá mađur upp á nýtt?

Tók ţátt í bráđskemmtilegu hagyrđingakvöldi í Dalabúđ í gćr. Ţar voru líka Bjargey á Hofsstöđum, Georg á Kjörseyri og Helgi á Snartarstöđum, auk Einars Georgs Einarssonar, sem stjórnađi herlegheitunum. Vísan hérna fyrir ofan er sýnishorn af afrakstrinum. (Ath.: Hér er ekki talađ um bankakreppu, nema ţá hugsanlega í hálfkćringi eđa bundnu máli).

Meira síđar. Kannski. Happy


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband