Leita frttum mbl.is

Gir grannar - og mikilvgi fjlbreytninnar

Hverjum sem allt er a kenna, er gott a finna fyrir vinareli ngrannanna. Mr finnst lka, a ef a er rtt sem margir segja, a dagar slensku krnunnar su senn taldir, eigi a skoa myntsamstarf vi Normenn me mjg opnum huga ur en rnt er ara mguleika. msir hafa bent hversumikla samlei essi tv rki eigi vegna atvinnuvega sinna og stu gagnvart Evrpu, en hr kemur enn fleira til. Samstarf milli rkja,myntsamstarf sem anna, snst nefnilega ekki bara um hagstrir samtmanum, heldur um margtfleira. etta margt fleira er gjarnan afgreitt umrunni sem mjkir pakkar sem engu mli skipta gurstundu. Viskiptaleg sjnarmi og hagstrir veri j a hafa algjran forgang. En tilfelli er a essir mjku pakkar skipta skpum varandi hagstrir framtarinnar.

ll erum vi skammsnt flk, enda skammsnin mannleg. Vi erum afar upptekin af landi stundu og finnst oft a a sem okkur dynur s a mesta, besta ea versta vinni, ea sgu jarinnar. En egar vi stndum frammi fyrir strum kvrunum, t.d. kvrunum um ni samband vi nnur rki ea rkjasambnd, hreinlega verum vi a rna aeins lengra fram tmann. egar vi tlum um hugsanlega aild a Evrpusambandinu, megum vi t.d. ekki bara tala umEvrpusambandi eins og a er dag. kvrunin um inngngu ea ekkiinngngu snst nefnilegaalgjrlega um Evrpusambandi eins og a verur eftir 10 r, ea jafnvel enn lengri tma. verur sambandi allt anna samband en a er dag. Hvorki g n neinn annar getur sagt til um hvernig a samband ltur t, en er auvelt a geta sr ess til a ungamija sambandsins veri suaustar Evrpu en hn er n. a vera ekki lengur vinir okkar Bretar, Frakkar og jverjar sem vera leiandi fl essari stru heild. Kannski er a bara gu lagi, en a er ekki gu lagi a tra v a valdahlutfll og herslur breytist ekki verulega nstu rum og ratugum!

Pakkar sem virast mjkir dag vera harir framtinni. g er annig ekki nokkrum vafa um a samstarf me jum sem byggja svipari arfleif og vi, s lklegra til a skila okkur inn farsla framt en samstarf me rum jum, hversu gtt sem a annars getur veri. ttir eins og tunguml, menning, gildi og saga geta virst mjkir pakkar, sem menn telja sig ekki hafa efni a taka tillit til. En a gtu einmitt veri essir pakkar sem skipta skpum eirri framt sem vi urfum a fikra okkur inn .

g tel afar mikilvgt a vihalda sem best eirri srstu sem vi hfum sem j, jafnvel a s srstaa hafi kannski komi okkur koll. Vandamlin sem vi er a etja eru engan veginn afleiing srstunnar, heldur afleiing ess a vi kunnum ekki a hndla srstuna.

Srstaan er frbrugin mealmennskunni a v leyti, a henni felast tkifri, ekki aeins fyrir srstu, heldur alla hina lka. Breytileikinn er nefnilega forsenda nskpunar og framfara! ess vegna snast kvaranir um framt okkar ekki bara um framt okkar, heldur lka um framt annarra ja og mguleika heimsbyggarinnar til sjlfbrrar runar. a er ekki bara nausynlegt fyrir okkur a vihalda srstunni. a er lka nausynlegt fyrir alla hina a vi gerum a!


mbl.is Gagnrnir hin Norurlndin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Stefn

Ertu endilega viss um a essi "umhyggja" byggist vinareli og frndsemi eingngu? Hafa hinir "stru" frndur okkar ekki einhvern annan og e.t.v. dulinn tilgang me essu.

Umtala er ea a.m.k. var yfirlti Sva gagnvart ngrnnum snum. sland var lti anna en dnsk "nlenda" lengst af. Umhyggja dana gagnvart Freyingum og Grnlendingum er ekki alveg umdeild heldur.

Jonas Egilsson (IP-tala skr) 1.11.2008 kl. 11:45

2 Smmynd: Stefn Gslason

Nei, auvita er ekkert einhltt essu. Ekkert ml er svo einfalt a a hafi bara eina hli. Sama gildir hr.

Stefn Gslason, 1.11.2008 kl. 21:35

3 Smmynd: Greta Bjrg lfsdttir

Mjg athyglisverur pistill hj r.

Srstaklega lesinn framhaldi af v a hafa hlusta David Icke, hvaa trna sem maur svo sem leggur kenningar hans. Mr virist hann hafa rtt fyrir sr mrgu sem hann segir svo maur kaupi kannski ekki allan pakkann sem hann leggur fram.

Greta Bjrg lfsdttir, 1.11.2008 kl. 22:47

4 Smmynd: Greta Bjrg lfsdttir

framhaldi af v sem Jnas segir er a n bara svo henni verslu a ar fst sjaldan, ea aldrei, neitt fyrir ekkert. Svo einfalt er a.

svo a allir hugsi kannski ekki alveg eins og Jrvkingurinn sem lagi syni snum essar lfsreglur: A Yorkshiremans Advice to His Son:

"Sju allt, heyru allt, segu ekkert.

ttu allt, drekktu allt, borgau ekkert.

Og ef gerir einhvern tma eitthva fyrir ekkert, geru a fyrir sjlfan ig"

Greta Bjrg lfsdttir, 1.11.2008 kl. 22:53

5 Smmynd: Stefn Gslason

Takk fyrir etta Grta. g kkti aeins fyrirlesturinn hj David Icke, en gaf mr ekki tma til a komast alvega a kjarna mlsins. En "Big Brother" er va, me llum snum kostum og gllum. Ekkert einhltt ar heldur. En varandiumhyggju ja okkar gar, er hn eflaust alltaf samsett r a.m.k.tvennu, .e. vinareli annars vegar og rum hagsmunum hins vegar. Og g er ekki vafa um a hlutfall vinarelsins umhyggjunni s hrra hj Norurlandajunum en rum jum. Kannski komast Eystrasaltsjirnar nst hva etta varar, srstaklega Lithen. g hef tengst norrnu samstarfi tluvert. Auvita hef g ori var vi einhvern hroka eim samskiptum, en hann er miklum minnihluta. eir sem g hef rtt vi um etta eru sammla um a hvergi annars staar heiminum finnist dmi um sjlfstar jir sem starfa saman af jafnmiklum heilindum og Norurlandajirnar og jafn afslppuu andrmslofti.

Stefn Gslason, 2.11.2008 kl. 11:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband