Leita frttum mbl.is

t a hlaupa me tind lri

kvld byrjai g aftur a hlaupa eftir konunglega skemmtun 7-tinda hlaupinu Mosfellsb sl. laugardag. Skokkai rtt upp fyrir Htel Hamar og heim aftur, hgt og mjklega. Hef verihlfreyttur ftunum sustu daga, enda var 7-tinda hlaupi svo sem hlaupi eins og enginn vri morgundagurinn. En allt er etta hluti af eftirsknarveru lrdms- og roskaferli. Smile

Yfirleitt reyni g a egja yfir hvers konar eftirkstum sem hljtast af verugum hlaupaverkefnum, eins og 7-tinda hlaupi vissulega var. En svo blossar stundum upp manni rfin fyrir a mila rum af reynslu sinni, sem a eigin mati er oftast svo endanlega drmt. Vissulega er dlti hallrislegt a viurkenna, a eftir 5 daga s maur enn me svo sem einn tind af 7 lrunum, en hin drmta reynsla, lrdmurinn og roskinn felast v a kynnast eigin vitjunartma og finna rtta tmann til a halda af sta njan leik. Mli snst um a hlusta eigin lkama og skynja etta hrfna jafnvgi, sem a rum kosti raskast svo auveldlega,til lengri ea skemmri tma. Maur arf a halda fram a rkta lkamann til a lkka bilanatnina, en samt m ekki gera of miki of fljtt.

Rtti tminn var semsagt kvld, og hafi mr ekki skjtlast um a, liggur hlaupaleiin upp vi n nstu daga, me olinmi og hg.

Og nstu hlaupaverkefni? J, a hefbundnum fingum slepptum eru eftirfarandi viburir nstir dagskr:

  1. Laugardagur 4. jl: Hamingjuhlaup fr Drangsnesi til Hlmavkur, u..b. 34 km. etta er eitthva sem mig hefur lengi langa til a gera, og n er tkifri til a fltta a inn dagskr Hamingjudaga Hlmavk. ess vegna verur etta hamingjuhlaup. tlunin er a hlaupinu ljki htasvi hamingjudaganna kl. 13.30, sem ir vntanlega a g legg hann fr Drangsnesi um ea upp r kl. 10. g tla a hlaupa leiina nokkurn veginn fyrirfram kvenum hraa, sem tekur m.a. mi af viburi nr. 2 (sj near), auk ess sem fyrirfram kveinn hrai er nttrulega nausynlegur til a maur geti skila sr kvrunarsta fyrirfram kvenum tma. essi fyrirfram kveni hrai verur rtt um 10 km/klst, ea 6 mn/km. etta er ekkert opinbert keppnishlaup, heldur bara gert hamingjunnar vegna. ess vegna ver g lka eim mun hamingjusamari sem fleiri slst fr me mr. ykist alla vega vita um einn, en kannski fjlgar eim eitthva nstu daga egar g helli mr markassetningarstarfi. eir sem hafa huga ttu a senda mr lnu stefan[hja]umis.is, ea skella inn athugasemd hr fyrir nean.
  2. Laugardagur 11. jl: Maraonhlaup 26. Landsmti UMF Akureyri, nkvmlega 42,195 km. etta verur nttrulega keppnishlaup, a maraoni s ekki beinlnis keppnisgrein landsmtinu. a verur gaman a koma aftur Landsmt. Keppti (fyrst og) sast svoleiis mti Akranesi sumari 1975. Var lka landsmtunum Selfossi 1978, Akureyri 1981 og Keflavk 1984 - en san ekki sguna meir. Markmi fyrir hlaupi eru smum. Ekki er tmabrt a greina fr eim opinberlega essu stigi, en veri veri skikkanlegt, (sem a er nnast alltaf Akureyri), ver g vonandi ekki lengur en 3:40 klst. a ljka hlaupinu.

egar etta tvennt er bi, tekur svo aalfjallvegahlaupatrn sumarsins vi. Hn hefst Vesturgtunni sunnudaginn 19. jl.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Fra

ert liur dagskrnni! J, maur hefur s a flk flytur rur, syngur, gerir eitthva, en arna er a liur dagskrnni a ljkir hlaupi! g arf sm stund til a jafna mig essu :)

En hver er sagan bak vi etta?

Fra, 19.6.2009 kl. 00:01

2 Smmynd: Stefn Gslason

Sko, tli a yki ekki bara svona frttnmt a g ljki hlaupinu? Nei, g hef reyndar bara einu sinni svo g muni htt einhverju hlaupi sem g var byrjaur . San eru liin 30 r. tli etta s ekki ora svona, af v a g tla a hlaupa inn dagskrna rttu augnabliki.

Sagan? a er svo sem engin saga. g bara bj svo lengi Hlmavk. Og upp r v hefur blunda mr einhver lngun til a tengja Hlmavk og Drangsnes betur saman. Hef hlaupi eitthva arna um svi hamingjudgum tv sustu r. Og n langai mig til a gera a meira opinbert.

Kemuru me?

Stefn Gslason, 19.6.2009 kl. 12:00

3 Smmynd: Fra

Svona hlaup passar vel inn fingatlunina mn nstu vikur, en mti get g bara ekkert plana hvar landinu g mun hlaupa. annig a g ver vst a f a kvea etta me stuttum fyrirvara. Kannski arf g a vera Hfuborgarsvinu. En, a er reyndar styttra til Hlmavkur fr Reykjavk en fr Akureyri, annig a a er aldrei a vita.

Fra, 19.6.2009 kl. 13:36

4 Smmynd: Stefn Gslason

a vri frbrt a hafa ig me! etta er ekki alveg eftir bkinni fyrir sem tla a hlaupa maraon viku seinna, en tti sem sagt a passa mjg vel Laugavegstlunina na. Og auvita arf engan fyrirvara kvrunina, etta er ekki svoleiis hlaup.

Stefn Gslason, 19.6.2009 kl. 14:26

5 identicon

Sll gamli flagi!

ar sem g get ekki lengur hlaupi(v miur)tla g a ganga rmlega maraon essum tma. .e. ganga Glerrdalshringinn sem verur farinn 11. jl. g hef bi til nkvma tlun fyrir hringinn. Hn fellst v a hafa gaman af essu og passa a enginn fari sr a voa. a er vst bi a munstra mig a vera fararstjri r(eins og nnur r). g hef aeins ft me v a fara til fjalla og ganga fr mr rnu og r. a er ori meira og meira um svona vavangshlaup og gngur toppa og tinda. g hef mrg slk kollinum en tla ekki a gefa a upp a svo stddu. A sjlfsgu er g a vinna a langtmaverkefni sem g tla n a taka nokkur r a ljka. a er ng a taka eitt brlis kasti 50. rinu. a var gaman en mjg erfitt bi lkamlega og andlega. Fjallavegahlaupi hj r gengur vel s g ogg fylgi r huganum og les um hlaupin. Kveja Olli

orvaldur V. rsson (IP-tala skr) 23.6.2009 kl. 13:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband