Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Gir grannar - og mikilvgi fjlbreytninnar

Hverjum sem allt er a kenna, er gott a finna fyrir vinareli ngrannanna. Mr finnst lka, a ef a er rtt sem margir segja, a dagar slensku krnunnar su senn taldir, eigi a skoa myntsamstarf vi Normenn me mjg opnum huga ur en rnt er ara mguleika. msir hafa bent hversumikla samlei essi tv rki eigi vegna atvinnuvega sinna og stu gagnvart Evrpu, en hr kemur enn fleira til. Samstarf milli rkja,myntsamstarf sem anna, snst nefnilega ekki bara um hagstrir samtmanum, heldur um margtfleira. etta „margt fleira“ er gjarnan afgreitt umrunni sem „mjkir pakkar“ sem engu mli skipta gurstundu. Viskiptaleg sjnarmi og hagstrir veri j a hafa algjran forgang. En tilfelli er a essir „mjku pakkar“ skipta skpum varandi hagstrir framtarinnar.

ll erum vi skammsnt flk, enda skammsnin mannleg. Vi erum afar upptekin af landi stundu og finnst oft a a sem okkur dynur s a mesta, besta ea versta vinni, ea sgu jarinnar. En egar vi stndum frammi fyrir strum kvrunum, t.d. kvrunum um ni samband vi nnur rki ea rkjasambnd, hreinlega verum vi a rna aeins lengra fram tmann. egar vi tlum um hugsanlega aild a Evrpusambandinu, megum vi t.d. ekki bara tala umEvrpusambandi eins og a er dag. kvrunin um inngngu ea ekkiinngngu snst nefnilegaalgjrlega um Evrpusambandi eins og a verur eftir 10 r, ea jafnvel enn lengri tma. verur sambandi allt anna samband en a er dag. Hvorki g n neinn annar getur sagt til um hvernig a samband ltur t, en er auvelt a geta sr ess til a ungamija sambandsins veri suaustar Evrpu en hn er n. a vera ekki lengur „vinir okkar“ Bretar, Frakkar og jverjar sem vera leiandi fl essari stru heild. Kannski er a bara gu lagi, en a er ekki gu lagi a tra v a valdahlutfll og herslur breytist ekki verulega nstu rum og ratugum!

Pakkar sem virast „mjkir“ dag vera „harir“ framtinni. g er annig ekki nokkrum vafa um a samstarf me jum sem byggja svipari arfleif og vi, s lklegra til a skila okkur inn farsla framt en samstarf me rum jum, hversu gtt sem a annars getur veri. ttir eins og tunguml, menning, gildi og saga geta virst mjkir pakkar, sem menn telja sig ekki hafa efni a taka tillit til. En a gtu einmitt veri essir pakkar sem skipta skpum eirri framt sem vi urfum a fikra okkur inn .

g tel afar mikilvgt a vihalda sem best eirri srstu sem vi hfum sem j, jafnvel a s srstaa hafi kannski komi okkur koll. Vandamlin sem vi er a etja eru engan veginn afleiing srstunnar, heldur afleiing ess a vi kunnum ekki a hndla srstuna.

Srstaan er frbrugin mealmennskunni a v leyti, a henni felast tkifri, ekki aeins fyrir srstu, heldur alla hina lka. Breytileikinn er nefnilega forsenda nskpunar og framfara! ess vegna snast kvaranir um framt okkar ekki bara um framt okkar, heldur lka um framt annarra ja og mguleika heimsbyggarinnar til sjlfbrrar runar. a er ekki bara nausynlegt fyrir okkur a vihalda srstunni. a er lka nausynlegt fyrir alla hina a vi gerum a!


mbl.is Gagnrnir hin Norurlndin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er etta mli?

freyskur 50kall web
sasta ri kom g mr upp litlegum gjaldeyrisvarasji. Hann er allur myndinni hrna fyrir ofan. Hef geymt hann veskinu mnufr upphafi- og viti menn: Veski hefur aldrei veri tmt san! Kannski er etta bara mli, eins og rni Johnsen benti gr.


Eftirsj „kreppunni“

Burt er horfinn r mr allur kraftur,
einskisnt vsum krnugrey.
g vildi’ a a vri kominn gst aftur
"when all my trouble seemed so far away".


t a hlaupa kejum

Yaktrax-kejur (Yaktrax Pro)g hef sagt a ur og segi a aftur, a a er algjr bylting a eiga Yaktrax-kejur til a hlaupa . (Tek a fram a g er ekki prsentum). g keypti etta forlta kejupar Afreksvrum 25. janar sl. (til a vera n smilega nkvmur) og hef nota a tluvert san, m.a. eftirminnilegri Bjarmalandsfr um Rauskr milli lafsfjarar og Hinsfjarar seint jn. J, annars notai g r reyndar ekkert sumar, en n er kominn kejutmi aftur.

kejunum er svo sem hgt a hlaupa hvernig fri sem er. r gera mr me rum orum kleift a hlaupa veturna eins og ekkert s, a ti s snjr og hlka. ljsi reynslunnar held g a a s enn nausynlegra a hlaupa ti veturna en sumrin, hvort sem horft er andlegu ea lkamlegu hliina. ess vegna eiga allir a f sr svona kejur undir hlaupaskna, j ea undir gnguskna. a er miklubetra a vera kejum hlkunni en a detta hlkunni.

kvld hljp g rma 12 km kejunum og var rman klukkutma a v. a er venjulegur rijudagsskammtur. Annars skiptir vegalengdin ekki llu mli, g held a mli s bara a vera hreyfingu ti a.m.k. hlftma.


Rafall r vindrafst

Bestu akkirfyrir allar athugasemdirnar. a er virkilega gaman a sj allan ennan huga essum gmlu hlutum, og f um lei allan ennan frleik. Og miki rtt, etta er einmitt rafall, nnar tilteki jafnstraumsrafall - ea dnamr -r gamalli vindrafst, lklega 12V, a g muni a ekki lengur. Grunar a hann hafi fyrir margt lngu teki sinn sasta snning og veri varla rstur n.

Umrdd vindrafst var ef g hef skili a rtt uppi bjarakinu heima runum milli 1955 og 1960. egar g man fyrst eftir mr hafi stin hins vegar loki hlutverki snu og l btum ti grjtgari, ar sem hn liggur a hluta til enn. Reyndar minnir mig a pabbi hafi snum tma ntt prfljrnin, sem hldu stinni upp, til vihalds einhverjum allt rum tkjum ea tlum. N er ekkert eftir nema rafallinn og a sem honum fylgir - og einhverjar leifar af fylgibnai, sem sst myndinni hr fyrir nean. tli ettahafi verivindhaninn?

Haust08 020web

Einhvern veginn held g a tmi vindrafstvanna hafi veri stuttur - og a saga eirra s kannski ekki vel varveitt, nema minni manna eins og Jns Aalbjrns Bjarnasonar, sem skrifai virkilega frlega athugasemd vi sustu frslu. En kannski skjtlast mr, ef til vill hafa margir skrifa ykkar bkur um ennan tma.

tli tmi vindrafstvanna hafi ekki veri nokkurs konar millistig milli olulampans og ljsavlarinnar. annig var a alla vega heima. Reyndar held g a essi vindrafst hafi svo sem ekki duga miki meira en a lsa upp tvr perur. Mig minnir a ein slk pera hafi veri til einhvers staar inni skp egar g var smstrkur. En mikil framfr hefur etta samt veri. Eins og Jn Aalbjrn nefnir, voru essar stvar tengdar vi rafgeyma. Geymarnir hfu lka loki hlutverki snu egar g man fyrst eftir mr um 1960. En ytra byri af eim var enn til, .e.a.s. sjlfur kassinn. Hann var r ykku gleri, ferkantaur, svo sem 15x15 cm a grunnfleti og lklega um 18 cm hr. Svona kassi var alltaf notaur undir grft salt eldhsinu heima. Gti best tra a hann vri ar enn notkun til smu arfa.

g bst vi a vindrafstin akinu heima hafi veri tekin niur ri 1959 ea 1960. Um a leyti kom fyrsta ljsavlin. etta var Lister dselvl, lklega eins strokks, me afl upp 1,25 kW ef g man rtt. Kaffivlin hrna frammi eldhsi arf 1,30 kW egar vi hellum upp. daga var vatni kaffi hita Sl-eldavlinni og rafmagni nnast bara nota til ljsa. Ljsavlin var samt ansi mikil bylting snum tma. Vori 1966 var keypt 6 kW tveggja strokka Listervl, og var hgt a fara a nota alls konar raftki; eldavl og hrrivl og g veit ekki hva og hva.

J, a kom sem sagt fullt af rttum svrum vi getrauninni, og allir eigi i verlaun skilin. au vera samt rr. akklti verur a duga. g igg lka me kkum allar frekari upplsingar og bendingar, bi um svona vindrafstvar almennt og um essa tilteknu st. ykist vita a systkini mn og e.t.v. fleiri muni meira eftir henni en g.

Takk enn og aftur. Aldrei hlt g a mynd af gmlumdnam myndi vera svona vinsl. Flettingarnarhafa aldrei veri fleiri einum degi san g byrjai a blogga snemma sasta ri.


Getraun fr horfinni ld

g fann ennan rygaa hlut skustvunum um daginn. Getur einhver (annar en systkini mn) giska hva etta er? Vsbending: Hluturinn er hluti af einhverju strra og var sast notkun runum fyrir 1960.

Haust08 018web


Margur verur af aurum api

Sagt er a margur veri af aurum api -
og allir vita hva a getur tt.
En ef g lendi skaplegu tapi,
tli g veri maur upp ntt?

Tk tt brskemmtilegu hagyringakvldi Dalab gr. ar voru lka Bjargey Hofsstum, Georg Kjrseyri og Helgi Snartarstum, auk Einars Georgs Einarssonar, sem stjrnai herlegheitunum. Vsan hrna fyrir ofan er snishorn af afrakstrinum. (Ath.: Hr er ekki tala um bankakreppu, nema hugsanlega hlfkringi ea bundnu mli).

Meira sar. Kannski. Happy


N komment

Nocommentg hef kvei a blogga ekki meira um bankakreppuna, hvorki slensku n ensku, nema hugsanlega hlfkringi ea bundnu mli.A bakiessari kvrun liggja tvr stur. Annars vegar er g ekkert srstaklega gur ensku, alla vega ekki ngu gur til a fyrirbyggja misskilning egar rtt er um vikvm ml sem vara heill jarinnar um langa framt. Hins vegar hef g enga fagekkingu hagstjrn. g tel heppilegt a g og eir arir sem eru hir annarri ea bum essum takmrkunum haldi sig til hls essum visjrverum tmum, v a allt sem sagt er ea skrifa getur haft hrif framvindu mla, og au ekki endilega jkv.
mbl.is Dav: Varai treka vi a bankar vru httu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a byrjar me tungumlinu

Mig langar a vekja athygli grein sem Bertel Haarder menntamla- og samstarfsrherra Danmerkur skrifar Jtlandspstinn dag. greininni lsir hann kjarna norrns samstarfsog minnir a norrnn tungumlaskilningurer hornsteinn ess. Bertel vill a etta atrii veri teki til rkilegrar umfjllunar ingi Norurlandars Helsinki lok essa mnaar, v a n s virkilega rf a styrkja ennan sameiginlega grunn. Vi Bertel erum sammla um a essu hafi ekki veri sinnt sem skyldi sustu rum.

Hgt er a lesa slenska umfjllun um grein Bertels heimasu Norurlandars, og svo er auvita upplagt og anda vifangsefnisins a spreyta sig dnsku tgfunni heimasu Jtlandspstsins.

g er ekki vafa um a g kunntta norrnum mlum er mikilvgur liur a vihalda ratugalngu vinttusambandi vi frndur okkar Norurlndunum. Enginn er svo sterkur a hann urfi ekki vini, jafnvel egar vel rar!


a skyldi aldrei vera?

Mr finnst hugmynd Brynhildar g, enda ekki vi ru a bast af henni. ger reyndar ekki viss um a auvelt s a hrinda hugmyndinni framkvmd, n a nmskei dugi til a tryggja tungumlakunnttu sem nausynleg er vikvmum samskiptum milli landa. Samt finnst mr hugmyndin g, vegna ess a hn vekur mann til umhugsunar!

a er einkennileg og reyndar verulega gileg tilhugsun, a e.t.v. hafi lleg tungumlakunntta ramanna valdi mestu skakkafllum sem um getur stjrnmlasgu slands sustu rin! etta mtti gjarnan rannsaka „egar ryki er sest“, ekki vri til annars en a reyna a lra af mistkunum.


mbl.is Vill senda ramenn tungumlanmskei
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband