Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Endurvinnsla papprs er mikilvg!

a er gott til ess a vita a flki s gert sem auveldast a skila pappr og papprsumbum til endurvinnslu. essi endurvinnsla skiptir nefnilega grarlega miklu mli umhverfislegu tilliti.essu til rttingartla g a setja hrna inn nokkrar tlur r njasta tlublai World Watch Magazine, sem g fkk me pstinum dag:

ri 2005 notuu jararbar samtals 368 milljnir tonna af pappr og pappa. Gert er r fyrir a essi tala veri komin 579 milljnir tonna ri 2021.

Eftirfarandi tafla snir papprsnotkun mismunandi heimshlutum:

Heimshluti

Kg mann ri

Bandarkin

330

Vestur-Evrpa

200

Suur-Amerka

50

Asa, .m.t. Kna

28


Mealskrifstofumaur Bandarkjunum notar um 10.000 bl af skrifstofupappr rlega. ar af lenda um 45% ruslinu samdgurs!

Af llum eim blum og tmaritum sem stillt er upp blaahillum og blaarekkum Bandarkjunum og Evrpurata aeins 30% nokkurn tmann hendur lesenda. Hinum 70 prsentunum er hent.

Pappr er um 34% af llum heimilisrgangi sem til fellur Bandarkjunum. Samkvmt v fleygja bandarsk heimili um 85 milljnum tonna af pappr rlega. (Mig minnir a etta hlutfall s svipa slandi).

Fyrir hvert tonn af pappr sem er endurunni sparast 17 tr, sem annars hefi urft a hggva. Auk ess sparast 2,5 rmmetra rmi urunarsta sem ella hefi teki vi papprnum. er nefnd orkan sem sparast, v a frumvinnsla er jafnan orkufrekari en endurvinnsla.

(Byggt : World Watch Magazine, janar/febrar 2009 (Volume 22, Number 1), bls. 32. Sj einnig www.worldwatch.org/ww).


mbl.is Breytingar grenndargmum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

www.fjallvegahlaup.is

g tk mig til grkvldi og lagai fjallvegahlaupasuna dlti, .e.a.s. hina fullgeru vefsu www.fjallvegahlaup.is. Dagskr fjallvegahlaupa 2009 hefur ekki enn liti dagsins ljs. Hins vegar uppfri g ea lagfrifrsagnir af llum fjallvegahlaupunum essu ri og v sasta, auk ess sem g bj til tengla upplsingar um nokkra hlaupna fjallvegi. Hvet alla til a a kkja essa missandi lesningu. Smile

tlvunni minni luma g pstlista srstaks hugaflks um fjallvegahlaup. ennan lista sendi g endrum og sinnum upplsingar sem vara etta merka verkefni. Nfnum listanum fjlgar hgt og btandi. Sendi mr endilega lnu stefan[hj]environice.is ef ykkur langar til a btast ennan lista.


t a hlaupa - Hvanneyrarhringinn

Vi Ingimundur Grtarsson hlupum Hvanneyrarhringinn morgun, eins og vi hfum alltaf gert hverju ri um vetrarslhvrf, fyrsta sinn fyrra. Smile skipulgum vi hlaupi af kostgfni og lgum af sta nkvmlega vi slarupprs. N nenntum vi hins vegar ekkert a ba eftir birtingunni, heldur lgum af sta myrkri um 9-leyti. Hlupum gu veri norur Vesturlandsveginn og san Ferjubakkaveginn. var fari a birta af degi. ntt hafi snja og fri var frekar ungt og sums staar hlt undir. nist smileg vispyrna hjlfrunum, ar sem eirra naut vi og voru ekki notkun. Vi Hvanneyri geri okkur l og btti vel egar vi vorum undir Brekkufjallinu (hj Skeljabrekku). ar var auk heldur strekkingsvindur - og heldur fangi. Verst var samt frin Borgarfjararbrnni, v a egar salti btist vi snjinn er frekar vont a hlaupa. var lka komi hdegi og tluver umfer brnni. Vi frum auvita ltt me a ljka hringnum, a tminn hafi reyndar veri s lengsti hinga til, rtt um 3 klst. og 23 mntur. Hringurinn er nkvmlega 33,03 km og mealhrainn v innan vi 10 km/klst. En a skiptir reyndar engu mli - og er auk heldur ekki elilegt mia vi astur. g var lka kejum alla lei, sem fltur svo sem ekkert fyrir.

etta var brskemmtilegt allt saman og ekki tiltakanlega mikil reyta mnnum a hlaupi loknu. a var n ruvsi um vetrarslhvrf fyrra. var mjg af mr dregi eftir hringinn. Auvita fer manni fram me aldrinum. roskinn, skiljii!

Hressandi laugardagsmorgunn! Smile


etta er bi

dag var skurgrfu beitt til a afm tgerarsgu Hlmavkur 1944-1995.

Hilmir rifinn
Hilmir ST-1 var rifinn dag. Ljsmynd: Strandir.is; Jn Jnsson.


Njar fjrgtur - fagnaarefni

Stofnun essa nja sprotasjs er gott dmi um run, sem mun vera berandi nstu mnuum. Eins og gjai a vangaveltum mnum 3. nvember sl. um „Umhverfisml tmum bankakreppu“, bendir margt til ess a fjrfestar muni n auknum mli beina fjrmagni snu til fyrirtkja og verkefna ar sem unni er anda sjlfbrrar runar. Skammtmasjnarmiin, sem ri hafa ferinni sustu r, hafa bei skipbrot. Menn vissu fyrir a au dugu ekki umhverfismlunum, enner sem sagt ljst a au duga ekki heldur kauphllinni. sta ess a gleyma sr draumum um skjtfenginn gra, horfa fjrfestar n auknum mlitil byrgra fjrfestinga, sem stula a framhaldandi velsld umhverfi og samflagi, velsld sem hefur veri, er og verur alltafundirstaa ars til langs tma.

a m kannski ora a svo, a sustu rum hafi httuf fjreigenda runni eftir httulegum fjrgtum, sem n eru hrundar og horfnar skriuna. Mikill fellir hefur ori sveitinni, en enn er stundaur fjrbskapur. Sprotasjurinn BJRK er dmi um nja fjrgtu, ar sem skynsemin er tekin fram yfir httuna. F sem eftir lifir mun streyma eftir essari fjrgtu og rum slkum.

Takk Halla, Auur Capital og Bjrk fyrir a opna essa lei. g er bjartsnn framtina - bjartsnni dag en gr. Smile


mbl.is Vona a framlg sprotasjinn BJRK veri annan milljar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dagar Hilmis taldir

Hilmir ST-1g var einn eirra bjartsnu manna, sem stu fyrir v einn dimman janardag 1996 a koma eikarbtnum Hilmi ST-1 urrt, en hann hafi nlega loki rmlega 50ra jnustu sinni vi atvinnulfi Hlmavk. Vi, essir bjartsnu menn, lum meokkur draumum ntt hlutverk fyrirHilmi, Hlmvkingum og feramnnum ntar og framtar til frleiks og yndisauka. Draumurinn var a Hilmir yri gerur agengilegur urru landi sem nokkurs konar safn um tgerarsgu Hnafla, enda var bturinn egar einn af fum smilega heillegum eikarbtum fr upphafi lveldisins, auk ess a hafaleiki einstakt hlutverk atvinnusgu Hlmavkur.

En bjartsni og afl til framkvmda fara ekki alltaf saman. Sumir essara bjartsnu manna eru fallnir fr fyrir aldur fram og sumir fluttir burt. Arir bjartsnir menn hafa ekki leyst af hlmi. ess vegna er draumurinn ti. Hilmir mun ekki flytja komandi kynslum neinn frleik ea skilabo, heldur verur honum farga, helst fyrir jl a mr skilst.

gver samt fram eirrar skounar, a me v a rfa Hilmi s veri a rja Hlmavk hluta af eirri srstu sem annars gfi henni hva mesta mguleika framtinni. Mr finnst illa komi fyrir sjvarplssi, sem hefur byggt tilveru sna tger ratugum saman, egar bi er aafm flest a sem minnir sguna. a vekur alla vega ekki mikla lotningu hj mr a koma sjvarplss ar sem engin sjfr eru eftir nema plastbtar. Ekki a a lotningin mr skipti llu mli. Hins vegar er nsta vst a feramenn framtarinnar veri einmitt leit a slkum hughrifum egar eir velja sr vikomu- og dvalarstai. Og lklega mun atvinnulf framtarinnar ekki sst byggja essum smu feramnnum.

Myndin me essari frslu er af http://www.strandir.is. ar m lka lesa brf Jns E. Alfressonar, sem hann ritai sveitarstjra Strandabyggar gr fyrir hnd Mumma, flags hugamanna um varveislu Hilmis. brfinu er m.a. stikla stru sgu Hilmis, allt fr v er hann kom fyrst til Hlmavkur sjmannadaginn 1944. Mummi var flag bjartsnna manna sem n hafa jta sig sigraa.


Hva sagi Paul Hawken gr?

Paul Hawken (af heimasu hans (sj nest frslunni)) gr sat g skemmtilegan og upprvandi fyrirlestur Paul Hawken jmenningarhsinu. g hef vita af Paul sustu 10 rin og bkurnar hans hafa legi nttborinu mnu. Ef maur tti a telja upp 10 helstu umhverfisfrmui heiminum dag, er mjg lklegt a nafni hans vri eim lista. Ea eins og Bjrk Gumundsdttir sagi svo skemmtilega egar hn kynnti hann upphafi fyrirlestrarins: „Hann er svona heimsmeistari grnku“.

Salurinn jmenningarhsinu var ttskipaur gr, en a sem Paul sagi erindi vi marga fleiri en sem ar voru. ess vegna tla g a taka mr a bessaleyfi a birta nokkra punkta sem g hripai niur mean g hlustai. S einhvers staar rangt haft eftir er a algjrlega mna byrg. Vona a mr fyrirgefist framhleypnin. Set etta punktaform til a skera niur allan arfa:

 • Paul hefur dvalist hrlendis sustu daga. Hann segist aldrei hafa s nokkurt land sem hefur eins ga mguleika og sland til a takast vi skoranir 21. aldarinnar.
 • Honum finnst rtt a lta yfirstandandi fjrmlakreppu eins og sjvarskafl (Tsunami) sem hvolfist yfir flk veislu. Nna erum vi stdd rvillt tfallinu, („Hva? Var ekki part?“), a leita a einhverju, og ttum okkur kannski ekki v a auvita kemur sjrinn til baka. er betra a vera ofar fjruborinu. Allt sem vi gerum til a draga r tfallinu er dmt til a mistakast.
 • Maur arf ekki a vera umhverfissinni til a setja spurningamerki vi ofurherslu slendinga linainn. a er ng a horfa etta t fr hagfrilegu sjnarmii.
 • Enginn drari grna orku en slendingar!
 • Oluframleisla heiminum ni hmarki fyrir 4-5 rum ("Peak Oil"). Veri sasta ri var a hsta sgunni, en samt gtu stru oluflgin ekki auki framleisluna. a segir sna sgu um frambo hrolu!
 • sustu 8 rum ( valdatma Bushstjrnarinnar) notuu jararbar 20% af allri eirri olu sem notu hefur veri fr upphafi! etta magn var jafnframt 20% af llum ekktum oluaulindum.
 • ri 1900 urfti 1 tonn af olu fyrir hver 100 tonn sem unnin voru r jru. ri 1970 var etta hlutfall komi niur 30:1. Nna er hlutfalli 3:1. a verur sfellt erfiara a n olunni. egar hlutfalli er komi niur 1:1 er oluvinnsla augljslega orin tilgangslaus.
 • Oluver ernna um 40 dollarar tunnu og hefur lkka r 140 dollurum. Nverandi ver er langt undir raunkostnai. a bara eftir a hkka, ekki bara aftur 140 dollara, heldur 200 dollara, ea jafnvel 250 dollara. verur olan orin jafndr og Coca Cola.
 • Minnkandi eftirspurn eftir olu OECD-rkjunum (vegna kreppunnar) skiptir nr engu mli, v a eftirspurnin eykst svo hratt fjlmennustu rkjum heims!
 • Vi erum a nlgast a sem kalla hefur veri "Red Queen Dilemma", sbr. sguna um Lsu Undralandi. v hraar sem maur fer, v hraar kemst maur ekki neitt.
 • Helmingur af allri raforku Kalifornu fer a dla vatni. Eftir v sem vatnsskortur eykst arf a bora dpri brunna, sem ir a arf enn meiri orku til a dla vatninu.
 • Framleisla kolum mun n hmarki nstu 7-8 ruma mati Aljaorkumlastofnunarinnar Pars(IEA). IEA eru engin umhverfisverndarsamtk. etta eru aljasamtk orkugeirans!
 • egar teki er tillit til alls essa er augljst hvlk blessun hvlir slendingum. ("You are blessed, totally blessed")! Spurningin er bara hvernig vi tlum a kvea hva vi tlum a gera. Paul hvetur okkur til a lta ekki duga ahalda framskounum, heldur leggja fram beinharar tlur, t.d. fr IEA. Hann orai stu okkar einhvern veginn svona:„i hafi bestu mguleika sem nokkur j llum heiminum hefur“.
 • Spurningin er hvernig vi viljum flytja orkuna okkar t. a er ekki gur kostur a flytja hana t formi unnins ls. Hlutfallslega mest af llu li heimsins fer a framleia bjrdsir. Helmingi eirra er hent egar bi er a drekka r eim. lpappr er 2. sti, flutningatki (blar og flugvlar) bara v rija!
 • a a hugsa um atil hversorkan er notu, hvernig hn skapar mest vermti, hvernig hn gerir mest gagn! Viljum vi heira minningu forferanna me v a lta orkuna okkar a framleia bjrdsir, sem san er hent?
 • Sem dmi um arar framleisluvrur sem skapa meiri virisauka og gera meira gagn m nefna koltrefjar og gler, ekki samt venjulegt rugler, heldur htknirugler sem er slfangari um lei, gler me unna slarfilmu milli laga.
 • a er jafn auvelt a ba til hagkerfi sem br haginn fyrir framtina og hagkerfi sem stelur fr framtinni, ("an economy that heals the future as one that steals from the future").
 • Framleisla okkar li er dmi um heimsins mesta sunarferli.
 • Hvar viljum vi vera eftir 30 r ea 50 r? etta er ekki bara opin spurning. etta eru margar spurningar,spurningar bor vi: „Viljum vi hreinna loft ea mengara loft“? Svrum essum spurningum fyrst og vinnum okkur svo til baka. Hva arf sem sagt til a n essum rangri?
 • Breytum herslunum fyrirsgnunum og hj jinni. Gefum t yfirlsingu til umheimsins um a sem slenska jin vill! Vinnum etta nean fr og upp - r grasrtinni. Vi getum ekki breytt ru flki, en vi getum breytt okkur sjlfum!
 • a er grarlegur vxtur slarorkuinainum, eitthva um 30% ri. sland tti a vera a framleia eitthva af essum vrum. En vi verum a vita hva vi viljum! Heimurinn er a rast tt a grnni orku. a er bara spurning hver tlar a taka tt v.
 • a er ori of seint a treysta hetjur. N urfum vi manneskjur! Vi urfum forystu sem jappar okkur saman, n ess a gera okkur ll eins. Httum a einblna srstu okkar hvers og eins, leyfum okkur a vinna saman, ekki morgun, heldur strax dag! Vi hfum ekki tma til a dreifa krftum okkar.
 • v ekki a gera eitthva sem getur ori rum til eftirbreytni!?

Hvet ykkur til a skoa heimasu Paul Hawken, http://www.paulhawken.com/. i geti lka prfa a „ggla“ manninn ef i vilji tta ykkur betur v hver hann er. Svo var hann lka Silfri Egils dag, sj http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4440910(aftast ttinum).

Takk Bjrk og nattura.info fyrir a bja Paul Hawken til landsins! Grdagurinn var virkilega upprvandi.


t a hlaupa - me birtuna hnd

Vi Ingimundur lgum af sta hlaupandi vestur Mrar skmmu fyrir dgun morgun. kvum nefnilega a hafa dagaskipti vi Drottin og hlaupa sunnudagsmorgni sta laugardagsmorguns, sem vi hfum annars haldi okkur undanbragalaust vi a sem af er vetri.

a var kyrrltt Mrunum morgun. Helst minnir mig a vi hfum ekki ori varir vi neina umfer alla lei fr Borgarnesi vestur a Lang. Fullt tungl var himni og lsti okkur lei, en fljtlega fr san a birta af degi.

Svona morgnar teljast til forrttinda. a eru sem sagt forrttindi a geta hlaupi ti birtingu kyrrum vetrarmorgni hreinu lofti me fjallasn vi tunglsljs. Hgur vindur var og fremur svalt, lklega 8 stiga frost. En slandi fer j tskan eftir veri Smile- og svo var g nttrulega kejum, (sem eru auvita hluti af nefndum tskufatnai).

etta me a hafa birtuna hnd er oratiltki sem g heyri oft sku. etta hfu pabbi og mamma eftir landpsti sem fr pstleiina norur Krossrdal, fr Kleifum Gilsfiri a Grf Bitru. etta var afar rrisull maur, og mr skilst a oft hafi enn veri myrkur egar hann var kominn norur yfir. egar hann var spurur hvers vegna hann vri alltaf fer myrkri, hann a hafa sagt a a vri svo gott a hafa birtuna hnd. Man ekki lengur hver essi landpstur var, held samt a hann hafi heiti Kristmundur. Heiti systkini mn og ara sem muna lengra en g a leirtta mig ea stafesta.

Heima voru lka stundum hf dagaskipti vi Drottin. etta oratiltki var oftast nota um a egar vi vorum vi heyskap sunnudgum gu veri, en tkum okkur fr rigningardegi miri viku stainn. Oratiltki fl sr einhvers konar samning ea afskunarbeini til almttisins vegna ess a hvldardagurinn var ekki haldinn heilagur.


Er snigillinn dauur?

oilsnail blaamannafundi 2. jn sl. kynnti rni M. Mathiesen, fjrmlarherra, tillgur starfshps um heildarstefnumtun skattlagningar eldsneyti og kutki,en starfshpurinn hafi seti me mli fanginu tptr.Vi etta tkifri sagist rni gera „r fyrir a a taki sumari a fara yfir essar niurstur og vonandi hgt a leggja fram frumvrp haust og au afgreidd fyrir ramt“, svo vitna s frtt mbl.is um mli.

Tillgur umrdds starfshps geru r fyrir a skattlagning eldsneyti og kutki yri framvegis tengdvi losun koltvsringi, enda vri sland me hstu koltvsringslosun nskrra flksbla innan evrpska efnahagssvisins. Tillgurnar byggu a hluta skrslu Vettvangs um vistvnt eldsneyti, sem kynnt var febrar 2007.

a er ekkert minni rf v n en ur a nta eldsneyti vel og draga r losun grurhsalofttegunda. ess vegna er g sleginn yfir v a Alingi skuli enn og aftur hjakka fari reltrar skattlagningar, rtt fyrir alla gu vinnu sem bi er a leggja tillgur um njar leiir, sem eru til ess fallnar a draga okkur a.m.k.hlfa leit r skuggum fortarinnar. Til hvers skpunum eru menn a plata hpa af fagflki til a sitja nefndum mnuum ea rum saman, ef a stendur svo ekkert til a taka mark eim?

lundarlegri bloggfrslu minni 2. jn sl.lt g ess geti a mr finndist seinagangurinn skattlagningarmlinu viunandi, „srstaklega ef menn tla a fara a hanga yfir essu til ramta n ess a taka neina kvrun“.g si ekki betur en „mlinu s tla a ganga fram me hraa snigilisins, og svei mr ef snigillinn gengur ekki fyrir jarefnaeldsneyti, anna hvort bensni ea dselolu“.

N er g hrddastur um a snigillinn s dauur!

PS1: Hr hef g ekki minnst ori allar hinar aukaverkanirnar sem lg grdagsins hafa fr me sr. v hafa arir gert gskil.

PS2:Kannski er etta allt misskilningur hj mr. Kannski eru nju lgin einmitt bygg tillgum umrdds starfshps. g hef nefnilega ekki lesi au. Leirtti mig endilega ef svo er. g mun taka slkum leirttingum afar fagnandi!


mbl.is rsta vsitlunni upp
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Steven Chu orkumlarherra!

Steven ChuVal Baracks Obama Nbelsverlaunahafanum Steven Chu embtti orkumlarherra er ekki sst athyglisvert fyrir sk a s sarnefndi hefur beitt sr mjg fyrir run 2. kynslar etanls, .e. etanls sem t.d. er framleitt r sellulsa (bemi) ea rum viarafurum og plnturgangi sem ekki ntist sem fur fyrir menn og nnur dr. Chu hefur veri harur andstingur eirrar stefnu nverandi Bandarkjastjrnar, a auka framleislu etanli r korni, en essi stefna er m.a. talin hafa tt sinn tt hkkuu veri fri og matvlum, auk ess a hafa stula a miklum umhverfisskaa. Chu hefur lka veri talsmaur ess a skoair veri arir valkostir lfeldsneyti, svo sem btanl.

Mr finnst a hreinlega trlega magna a vsindamaur bor vi Steven Chu skuli vera valinn rherraembtti! Hitt er svo anna, a hann vissulega erfitt verkefni fyrir hndum, ar sem hann arf a yfirstga bi verulegar plitskar og efnahagslegar hindranir.

eir sem vilja kynna sr mli nnar geta t.d. lesi frtt PlanetArk/Reuter dag og umfjllun frttavef Bloomberg gr. Svo er hgt a frast heilmiki um Steven Chu Wkipedu.


mbl.is Obama velur vsindamann rherraembtti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband