Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Sumartmi utan r geimnum

ri mitt hefur sjlfstan vilja. ntt kva a a kominn vri tmi sumartmann - og samrmi vi a fltti a sr um klukkutma mean g svaf. morgun vakti a mig svo tilsettum tma, nema hva s tilsetti tmi var klukkutma fyrr en g hafi upphaflega tla. g tk samt ekki eftir neinu grunsamlegu og fr ftur eins og ekkert vri. a var ekki fyrr en anna heimilisflk fr a gera athugasemdir, a g ttai mig astum og v a klukkan vri raun og veru bara 6 tt mn vri 7.

En hvernig gat etta gerst? J, ri mitt, sem er jafnframt vekjaraklukkan mn, einhverju leynilegu sambandi vi gervihntt nturnar. Og af v a ri var stillt „London“ en ekki „GMT“, gripu au til essa rris tilefni af v a Lundnabar voru einmitt a taka upp sumartmann sinn. Borgarnesier alltaf sumartmi.

Og g sem hlt a g vri frjls og hur! Samt er a svo a hnattvingin ltur mig ekki einu sinni frii mean g sef! Og hva er maur lka a gera me r sem talar vi gervihnetti nturnar!? Skyldi etta vera nausynlegurliur a last lfshamingju, ea vri g kannski jafn hamingjusamur me gamla handtrekktaPierpontri sem g fkk fermingargjf, ef a vri anna bor gangfrt?

Jja, etta er nttrulega bara hi besta ml! Einu afleiingarnar voru r a a bttist klukkutmi framan vi vinnudaginn. Hva er hgt a hugsa sr betra? Wink


Kominn af sta aftur

Hljp morgun fyrsta sinn eftir Rmarmaraoni. tlai alltaf a taka mr vikufr fr hlaupum, en r uru vart tvr, miki a gera vinnunni og svona. Svo er lka gott a breyta til. Hlaupin eiga ekki a vera a einhverri skyldu ea kv. Happy

Miki er n annars gaman a rifja upp hvernig a er a hlaupa gum mtvindi og almennilegum kulda. SmileReyndar er fallegt veur Borgarfirinum nna eins og alltaf laugardagsmorgnum - og kejurnar komnar geymslu. etta uru 18 km, eitthva uppundir Ferjubakka og til baka.

essari stundu ttu annars fyrstu hlaupararnir a vera a koma mark Marsmaraoni Flags maraonhlaupara. Sendi tttakendum gar kvejur huganum. Happy


Eigi skal vkja

g hvet stjrnvld til a lta mtmlaagerir engin hrif hafa skattlagningu eldsneytis. En jafnframt hvet g fjrmla-, umhverfis- og samgnguruneytin til a leggja fram sem allra fyrst frumvrp til breytinga gildandi lgum um skattlagningu kutkja og eldsneytis, framhaldi aftillgum starfshps vegum fjrmlaruneytisins um au ml. essi starfshpur skilar vntanlega af sr skrslu allra nstu dgum, ef hann hefur ekki egar gert a.

g tel sem sagt a stjrnvld eigi ekki a grpa til tmabundinna rstafana til a milda hrif oluvershkkana. Bi teldi g tmasetninguna heppilegame tilliti til eirrarallsherjar uppstokkunar sem vonandi stendur til framhaldi af vinnu fyrrnefnds starfshps - og eins tel g engar lkur aoluver heimsmarkai lkki, nema stuttan tma senn. Verrunin til lengri tma verur ll uppvi, og ess vegna er ess ekki a vnta a tmabundnar agerir geti veri tmabundnar. a er erfitt a afnema afsltti sem einu sinni er bi a koma .

Auvita koma hkkanir oluveri sr mjg illa fyrir okkur ll, bi flutningablstjra, ara blstjra og anna flk. Agerir flutningablstjranna bitna mest almenningi, sem hefur svo sem jst ng vegna oluvershkkana n egar, a arfir umferarhntar btist ekki ofan me tilheyrandi tfum og tjni. Auk heldur fer ver rum hrefnum lka hkkandi, annig a olan er svo sem bara einn hluti af miklu strra mli. a vri svo sem allt eins hgt a efna til mtmla vegna hkkana korni, stli, gmmi ea buri, svo dmi su tekin. Vst er eldsneyti mjg skattlagt - og sama gildir j um fleiri vrur - og vst er eitthvert flkt genginu essa dagana. En a ru leyti eiga stjrnvld slandi enga sk eirri ldu hkkana sem vi erum n farin a finna fyrir. Grunnurinn a essu llu er lagur markai sem spannar allan heiminn - og eim markai fer eftirspurn mjg vaxandi. Hva oluna varar, er komi a eim mrkum ar sem eftirspurnin fer fram r framboinu. S run mun ekki sna vi, a minni httar sveiflur veri auvita hr eftir sem hinga til takt vi a hversu frivnlega horfir tilteknum svum, hvaa kvaranir eru teknar innan OPEC og hverjir eru kosnir til forystu voldugustu rkjum heimsins.

g veit a g er boberi slmra tinda. Vi stvum ekki essa framrs, en vi getum gert margt til a alagast henni og draga r skaanum sem hn veldur okkur. g tel farslast a einhenda sr a verkefni. Heildarendurskoun skattlagningu kutkja og eldsneytis er liur v, ekki fljtri heldur grundvelli vel yfirvegara tillagna. Ntt fyrirkomulag skattlagningu hltur a hafa a a markmii a hvetja til olusparnaar og auvelda skipti yfir ara orkugjafa. ess vegna hltur lka skattlagningin a taka ru fremur mi af kolefnainnihaldi og uppruna eldsneytis, annig a dregi veri eftir megni r losun grurhsalofttegunda um lei og reynt er a gera hagkerfi hara rjtandi oluaulindum en n er. Byggatturinn essu llu saman er lka afar strt ml sem arf a skoa srstaklega!


mbl.is Vegi loka vi Rauavatn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kominn yfir striki

g er ekki vanur a tj mig miki um stjrnml innanlands, en eftir a hafa lesi brf rna Mathiesen til umbosmanns Alingis rifjaist upp fyrir mr gamall trsnningur r vsu Kristjns Jnssonar:

Yfir kaldan eyisand
einn um ntt g sveima miki.
N er horfi Norurland.
N er g kominn yfir striki.


mbl.is Telja a rherra eigi a bija umbosmann afskunar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Styjum Dalai Lama

Jja, n er tkifri til a lta sr heyra t af yfirgangi Knverja Tbet. Mnudagurinn 31. mars nk. verur nefnilega srstaklega helgaur barttunni fyrir v a knversk stjrnvld taki upp alvru virur vi Dalai Lama um framt Tbets. Fyrir ann tma tla Avaaz-samtkin a safna 2.000.000 undirskriftum v til stunings. N fyrir stundu voru komnar eitthva um 1.128.000 undirskriftir, ar meal mn. i geti lagt ykkar l vogarsklina me v a smella tengilinn hr fyrir nean og slst hpinn. Eins og Avaaz-samtkin hafa bent , er etta lklega besta tkifri sem gefist hefur ratugi til a hjlpa Tbetum a rtta stu sna. Verum minnug ess a „enginn geri strri mistk en s sem geri ekkert, af v a honum fannst geta gert svo lti“.

Og hr kemur tengill undirskriftasfnunina:
http://www.avaaz.org/en/tibet_end_the_violence/74.php/?cl=67309715

363_Dalai_Lama_tweaked


a banna plastpoka?

Sustu vikur hef g nokkrum sinnum veri spurur lits v hvort rtt vri a banna einnota innkaupapoka r plasti. g treysti mr engan veginn til a svara eirri spurningu me ji ea neii, enda almennt eirrar skounar, a ef maur geti gefi eitt einfalt svar vi flkinni spurningu, s svari rugglega vitlaust. ess sta tla g a velta mlinu aeins fyrir mr essum pistli, n ess a komast a endanlegri niurstu.

384185165Haldapokar%20GHNlega virai Erik Solheim, umhverfisrherra Noregs, hugmynd a banna einnota innkaupapoka r plasti. Tali er a Normenn fleygi um einum milljari slkra poka ri hverju, enda benda norskar rannsknir til a venjulegur plastpoki s aeins notaur a mealtali 20 mntur. Neysluvenjur Normanna eru um margt lkar neysluvenjum slendinga, en eir eru hins vegar um 15 sinnum fleiri. v er ekki frleitt a tla a hr s rlega fleygt um 70 milljn pokum. Ekki eru forsendur til a tla a meallftmi plastpoka slandi s lengri en Noregi.

Einnota plastpokar hafa margvsleg hrif umhverfi - og ekki bara rgangsstiginu. Plast er fyrir a fyrsta bi til r olu, sem er j endanleg aulind auk ess sem vinnsla hennar og notkun eykur grurhsahrifin. Til a framleia eitt kl af plasti arf tv kl af olu!

tla er a a taki venjulegan plastpoka um 100 r a brotna niur nttrunni, en allt a sund rum ef pokinn er uraur viurkenndum urunarsta. essi langi niurbrotstmi hefur reyndar bi kosti og galla, ef svo m segja. Kosturinn er s, a v lengri tma sem niurbroti tekur, v seinna sleppa grurhsalofttegundirnar koltvsringur og/ea metan r plastinu t andrmslofti. Gallarnir eru kannski augljsari, v a eir snast um snd, hreinleika og rmi, auk ess sem plastpokar nttrunni geta veri skalegir dralfi, stfla niurfll o.s.frv. Ofan kaupi geta leynst snilegar httur plastrgangi. egar venjulegt pletlenplast brotnar niur, en a er s tegund af plasti sem flestir plastpokar eru gerir r, myndast frilega s nstum bara vatn og koltvsringur egar upp er stai. En etta gerist mrgum repum, enda tekur ferli lklega einhver 100 ea 1000 r eins og fyrr segir. covtoc.dp millitinni vera til mis millistig, svo sem stakar fjlliur („plymerar“), sem eru j grunneiningar plastsins. essar plasttrefjar sjst ekki me berum augum, en geta engu a sur m.a. menga hf og strendur og skapa httu fyrir lfrki. Grein um etta atrii birtist vsindatmaritinu Science ann 7. ma 2004, (Richard C. Thompson, Ylva Olsen, Richard P. Mitchell, Anthony Davis, Steven J. Rowland, Anthony W. G. John, Daniel McGonigle, and Andrea E. Russell: Lost at Sea: Where Is All the Plastic? Science 7 May 2004 304: 838). eir sem ekki eru skrifendur a tmaritinu geta nlgast tdrtt vefsum Science. Reyndar er tdrtturinn ekki srlega upplsandi einn og sr. Hins vegar geri umhverfisfrttaveitan EDIE essari rannskn skil daginn sem greinin birtist. ar er hgt a frast rlti nnar um mli.

Sfellt fleiri lnd og sveitarflg huga a takmarka ea banna notkun einnota haldapoka r plasti. Auk ess sem nefnter hr a framan um hugmyndir norska umhverfisrherrans, vera keypis plastpokar t.d. bannair Kna fr 1. jn nk., umhverfisrherra stralu hefur lagt til a htt veri a nota plastpoka arlendum dagvruverslunum fyrir rslok, og forseti borgarstjrnar Stavanger Noregi hefur vira svipaar hugmyndir. Svo mtti reyndar lengi telja.

Plastpokaframleiendur og arir sem hafa teki upp hanskann fyrir plastpokana, hafa bent a eir ntist vel egar heim er komi. annig urfi flk einmitt svona plastpokum a halda ruslaftur heimilisins, og ef eir fist ekki me essum venjulega htti vi barkassana veri bara a kaupa srstaklega, semkmi sama sta niur egar upp vri stai. Vissulega er a rtt a haldapokar eru miki nttir ruslaftur og til fleiri nota. Hins vegar halda essi rk ekki alveg ef slendingar eru lkir Normnnum. Eins og fyrr segir er mealnotkunartmi arlendra haldapoka aeins um 20 mntur,sem bendir til a mjg lgt hlutfall pokanna s raun nota til nokkurs annars en a bera varninginn eim heim (ea t bl og inn r blnum).

rtt fyrir alla essa galla plastpokanna, er ekki endilega vst a brfpokar vru betri. eir eru reynar framleiddir r endurnjanlegu efni, v a papprinn kemurr rktuum skgum. En a arf samt orku til a framleia , og enn meiri orku til a flytja , bori saman vi plastpokana, v a brfpokarnir eru j yngri.eir henta heldur ekki ruslafturnar og hafa v mjg lklega jafn stuttan ea enn styttri notkunartma en plastpokarnir. Hins vegar brotna eir auveldlega niur nttrunni - og ar koma engar fjlliur vi sgu.

Vafalti eru fjlnota taupokar og innkaupnet miklu betur til ess fallin en bi plastpokar og brfpokar a bera vrur heim r binni. Svoleiis pokar endast lka rum saman. Elsti taupokinn minn t.d. 10 ra afmli um essar mundir. a er 262.800 sinnum lengri tmi en 20 mntur, ( a g telji ekki hlauprsdaga me). Og a g noti langoftast taupoka barferum, er g samt af einhverjum stum aldrei vandrum me poka ruslaftuna. Enda eru plastpokar vel a merkja ekki bannair enn.

Eins og g nefndi upphafi essa pistils, vera hr ekki framreidd nein endanleg og rtt svr vi spurningunni um a hvort sta s til a banna einnota innkaupapoka r plasti. a er augljst a plastpokanotkunin felur sr grarlega sun, og a til eru miklu betri valkostir fr umhverfislegu sjnarmii - og reyndar fjrhagslegu lka. Hins vegar getur vel veri a sta ess a grpa til boa og banna s vnlegra a vekja flk til umhugsunar um essi ml - og ef til vill a skattleggja pokana. a a vekja flk til umhugsunar er reyndar ekki auvelt verkefni, en plastpokarnir eru srlega gott umruefni slkri vakningu, v a eir eru vissulega venju glggt dmi um sun og sjlfbra neyslu, a hver poki um sig vegi ekki ungt v samhengi.


F(Eitt) Kna

g er a hugsa um a lsa yfir sjlfsti, en veit ekki alveg fr hverju, utanrkisrherranum kannski. g er nefnilega dlti leiur og pirraur t af standinu Tbet, held einhvern veginn aar bi srstk j, sem eigi kannski ekki samlei me eim jum sem byggja Kna, hva knverskum stjrnvldum. Tbet br ekki nema slatti af Knverjum, kannski svona 6-10% af bum landsins. Og a Kublai Khan hafi slengt Tbet saman vi Kna 13. ld ea ar um bil, og a einhvern veginn hafi tekist a halda ar knverskum yfirrum til 1911 ea eitthva, finnast mr a ekki ng rk fyrir v a Tbet eigi a tilheyra Kna, hva fyrir v a Knverjar megi misyrma tilteknum Tbetum og fangelsa , bara fyrir a hafa og lta ljs skoanir sem Knverjum eru ekki knanlegar. g tlai lka a skrifa eitthva um Taiwan, en kva a lta a ba.

Mr finnst flott a Kosovo skuli vera bi a lsa yfir sjlfsti og flott a sland skuli vera bi a viurkenna etta sjlfsti. Samt held g einhvern veginn a Kosovo s frekar hluti af Serbu, heldur en Tbet ea Taiwan af Kna. Hins vegar eiga slendingar eitthva voa ltil viskipti vi Serba. ess vegna mega Serbar alveg vera pirrair og ess vegna er allt lagi a viurkenna sjlfsti Kosovo.

a kom fram vitali vi utanrkisrherra slands sjnvarpsfrttunum RV kl. 10 kvld, a slendingar styddu stefnu Knverja um eitt Kna. Mr finnst lka alveg ng a hafa eitt Kna. En a pirrar mig a hlusta utanrkisrherrann haga orum snum annig a au megi me einhverjum htti tlka sem stuning vi yfirgang Knverja vi ngrannajir sem eim hefur leyfst a pna ratugi og aldir, srstaklega egar ess er geti leiinni a slendingar hafi "nokkur viskiptatengsl" vi Kna,jafnvel a leiinni s tala um hyggjur slenskra stjrnvalda af standinu Tbet og hvatningu til Knverja a vira mannrttindi. Eru ekki mannrttindi sjlfsg krafa, sem arf ekkert a hvetja stjrnvld til a vira? Er ekki bara lgmark a krefjast ess? a pirrar mig lka a a s nota sem einhvers konar afskun fyrir Knverja a Kna s ekki vestrnt lrisrki!

Er ekki eitthvert allsherjar samrmi essu llu saman? Er stefnan um eitt Kna ekki jafngild stefnunni um ein Sovtrki og eina Jgslavu? Ea eru Knverjar einhverri undangu vegna srstakrar viskiptavildar?

Segi mr endilega hvar misskilningur minn liggur. anga til i eru bin a v og g binn a skilja a, tla g a fylgja leiarahfundi Moggans og nnu Plu Sverrisdttur a mlum hva etta varar - ekki utanrkisrherranum.


„Hvernig maur hugsar en ekki hva maur hugsar“

sjnvarpsfrttum RV kvld var vital vi Dr. Don Beck, sem ra hefur hugavera afer vi lausn greiningsmla. essi afer byggir v a lra a skilja menningararf mtailans og skapa annig viringu fyrir astum hans. g viurkenni a g veit ekkert meira um aferina, en heyrist hn taka mi af eim mguleika „a g hefi kannski einmitt gert a sama hans sporum“, .e.a.s. ef g hefi fengi smu skilabo me murmjlkinni, alist upp vi smu skilyri og last smu reynslu. etta er ekki spurning um a samykkja, heldur um a skilja. Ef bir ailar fst til a beita essari aferafri er e.t.v. hgt a leysa erfi ml, sem annars myndu alltaf skja sama fari hefbundinni skotgrafarkru. etta virist m.a. hafa reynst vel Suur-Afrku, m.a. vegna ess a Nelson Mandela var fljtur a tta sig kostum aferarinnar.

Afer Dons Beck nefnist enskuSpiral Dynamics Integral,ea SDi. Lklega var essi aferafri rdd eitthva rstefnu sem IMG Gallup (n Capacent) st fyrir Htel Loftleium 2005, en annars efast g um a hn hafi veri umrunni hrlendis. eir sem vilja kynna sr mli nnar geta t.d. byrja a skoa heimasuna http://www.spiraldynamics.net/. Svo erlka frlegt a skoa http://www.integratedsociopsychology.net/. Og eitthva er hgt a frast um Dr. Don Beck Wikipediu, nnar tilteki http://en.wikipedia.org/wiki/Don_Beck.

Hugmyndafrin bak vi etta allt saman byggir m.a. eirri skoun ea grundvallarreglu, a a skipti ekki mli hva maur hugsar, heldur hvernig maur hugsar a! Eins og bent er einhvers staar fyrrnefndum vefsum er nefnilega ekki hgt a byggja hs hugsunum, en hins vegar er hgt a byggja betra hs me v a hugsa.

g vil undirstrika a me essu bloggi er g ekki a auglsa ekkingu mna „Spiral Dynamics“, enda er hn engin. Hins vegar vri gaman a setja sig aeins inn mli - og eins a heyra fr rum sem hafa kynnt sr a nnar. Mr finnst tmasetningin sjnvarpsfrttinni lka skemmtileg fyrir r sakir, a einkar athyglisverri ru sinniPhiladelfu fyrradag, eiginlega varnarru, byggi Barack Obama a mr virist smu hugmyndafri, mevita ea mevita, nefnilega v a maur geti ekki bara einblnt a sem sagt er ea gert, heldur urfi maur lka a skilja hvers vegna a var sagtea gert. Hgt er a nlgast runa m.a. http://www.youtube.com/watch?v=pWe7wTVbLUU. (Sem hugamanni um framsgn finnst mr n lka frekar flott a geta flutt nstum 40 mntna ru sem essa blaalaust n ess a segja svo miki sem eitt „sko“, en a tti n ekki a vera neitt aalatrii essari bloggfrslu).

Hva finnst ykkur?


Frsgn af Rmarmaraoni 16. mars 2008

dag hljp g maraon Rm, samt me Ingimundi Grtarssyni. essum pistli tla g a segja fr essari brskemmtilegu upplifun.

Adragandinn
g held g fjlyri ekkert um adraganda hlaupsins, enda hef g skrifa eitthva um hann ur. Vi skrum okkur hlaupi gst sasta ri, og fr ramtum hfum vi stunda fremur markvissar fingar vi fremur erfiar astur, oftast kejum snj og hlku. En allt gekk a vonum framar, nema hva hrainn fingahlaupunum var elilega vi minni en skilegt m telja. A morgni fimmtudagsins 13. mars lgum vi svo hann til Rmar, samt me lfsfrunauti mnum sustu 30 rin, Bjrk Jhannsdttur. Rm slst einnig Auur H Inglfsdttir, fyrrverandi vinnuflagi minn hpinn, kominn beina lei fr Skopje Makednu, ar sem hn vinnur fyrir UNIFEM. Fstudagurinn og laugardagurinn voru nttir andlegan og menningarlegan undirbning hlaupsins, m.a. me heimskn pfagar. Pturskirkjunni var veri a vgja nunnur, en Benedikt XVI var hvergi sjanlegur.

Dagurinn dag – fyrir hlaup
Hlaupi byrjai kl. 9 morgun. Vi Ingimundur vorum mttir morgunmat htelinu kl. 7.00. g fkk mr tvr jgrtdollur, helling af msli, glas af appelsnusafa og tebolla. Kvldi ur hafi g bora hrskinku, melnu, stran bita af kjklingi og ferska vexti me svolitlun s. Pasta hef g lti snert a mestu sustu daga, enda finnst mr slkt fi trufla meltinguna og draga r mr kraft frekar en hitt, hva sem llu tali um kolvetnahleslu lur. g tunda etta allt hr, v a matari fyrir hlaup og hlaupum er oft til umru meal eirra sem stunda essa iju. Meira um a sar.

Eftir morgunmatinn tkum vi leigubl niur mib, ea llu heldur a tjari mibjarins. Mibrinn var allur lokaur fyrir blaumfer tilefni dagsins, enda eins gott eins og blakraaki er hrna Rm, me tilheyrandi mengun. arna sum vi strax feina hlaupara, sem allir stefndu smu tt, og auvita ltum vi berast me straumnum. r essu var alllng gngufer sem endai vandlega girtu svi sunnan vi Colosseum. arna var sem sagt undirbningssvi fyrir hlauparana, ar sem m.a. stu svo sem 20 flutningablar, hver um sig rkilega merktur me rsnmerum tilteknu bili. essa bla gat maur skila utanyfirftum og rum farangri ar til gerum plastpokum, merktum me ar til gerum lmmium me nmeri vikomandi hlaupara, en etta var hvort tveggja hluti af keppnisggnum, sem llum var gert a nlgast sustu tvo ea rj dagana fyrir hlaup. arna var lka grarlegur fjldi kamra, sem dugu hvergi nrri til, enda mannfjldinn svinu eitthva um 10 sund. v mynduust langar rair hlaupara sem kstuu af sr vatni utan nrliggjandi mra.

Eftir nokkra dvl undirbningssvinu fr a koma hreyfing hlauparahpinn, ekki svipa v sem gerist me kindur egar rtta er haustin. Enginn virtist svo sem vita alveg hvert ferinni vri heiti, en fyrr en vari hafi safni skipt sr rjr kaflega aflangar giringar ea dilka, sem merktar voru B, C og D og vieigandi rsnmerum. Rsnmerum var nefnilega thluta eftir fyrri rangri, sem tiltekinn var upphaflega skrningarblainu. Vi Ingimundur vorum C-dilknum fyrir hlaupara me rsnmer 4001-8000. Fyrr en vari var hpurinn tekinn a ttast nokkru fyrir aftan rsmarki Via dei Fori Imperiali, rtt norvestan vi Colosseum. Nst rsmarkinu voru mestu afreksmennirnir, B-hpurinn og svo koll af kolli.

Veri og klabururinn
Veri Rm dag var srlega hagsttt til hlaupa; sunnan kaldi, urrt, slarlaust a mestu og lklega um 14 stiga hiti. Venjulegur Borgnesingur getur varla hugsa sr a betra. Jafnvel vindurinn var krkominn. a kom v ekkert anna til lita en a hlaupa stuttbuxum og hlrabol, og slarvrnin var ekki spru, v a slb hafa veri me ftasta mti vetur.

Hlaupi sjlft
Fyrr en vari var klukkan orin 9 og hlaupararnir umlunguust af sta. Mr sndust um a bil endanlega margir hlauparar vera fyrir framan okkur og sami fjldi fyrir aftan. a lei v drykklng stund ur en vi vorum komnir tmatkumottuna rsmarkinu, nnar tilteki 1 mnta og 22 sekndur. Fyrsti klmetrinn var lka fremur hgur, enda nokkur rng ingi. Reyndar var maur aldrei einn essu hlaupi, heldur misttum hpi hlaupara alla lei.

Mr lei vel fyrstu klmetrunum og var nokku viss um a g gti loki hlaupinu 3:40 klst. ea ar um bil. Var reyndar kveinn a vera sttur vi allt undir 3:51, enda gaf hrainn fingum vetrarins ekki tilefni til a bast vi miki meiru. Einhvers staar huganum leyndist draumur um a bta besta tmann minn til essa, 3:35:56 klst. fr v Reykjavkurmaraoninu 1996. En g gtti ess vel a lta engar slkar hugsanir ea treikninga n tkum mr, og hugsai ess sta um hvlk forrttindi a vru a vera kominn alla essa lei, eftir a hafa stefnt a v marga mnui, etta frbra veur og innan um allt etta flk. a var lka mislegt gert til a gleja og stytta stundir. Til dmis spilai str lrasveit stuttu eftir a lagt var af sta.

Vi Ingimundur fylgdumst a fyrstu klmetrana. Vi 5 klmetra marki sndi klukkan 26:22 mn, sem mr tti bara bsna gott. Samkvmt upplsingum gagnagrunni mtshaldara var g arna 4005. sti af eim sem san luku hlaupinu. a voru vst 10.511 manns. Skmmu sar hlupum vi yfir na Tber fyrsta sinn, en annars bar svo sem ftt til tinda a 10 km markinu. ar var tminn 51:31 mn. og g binn a vinna mig upp 3639. sti. Ingimundur hafi aeins gefi eftir og var 8 sek seinni yfir lnuna.

Yfirleitt var hlaupi malbiki, en nokkrum kflum mibnum var hlaupi gmlum hellusteinum. a fannst mr frekar gilegt, v a eir voru bsna harir og sums staar slttara lagi. okkabt uru eir mjg sleipir kringum drykkjarstvar og svampastvar, ar sem miklu var sulla niur af vatni. Drykkjarstvar voru annars 5 km fresti, og 2,5 km sar var hgt a f blauta svampa til a kla sig og bleyta.

Vi 10 km marki var aftur hlaupi austur yfir Tber og fram upp me nni eim megin. Allt gekk eins og sgu, g fann lti fyrir reytu og jk heldur hraann ef eitthva var. Vi 15 km marki var tminn 1:16:17 klst. og enn hafi g frst framar rina, kominn 3475. sti. Ingimund hafi g ekkert s sustu 5 klmetrana, en hann var bara 15 sekndum eftir mr egar hr var komi sgu. Til marks um mannmergina m nefna a essu 15 sekndna bili voru um a bil 65 hlauparar.

Eftir 15 km marki fr g aeins a finna fyrir reytu og taldi nsta vst a n fri a hgjast mr. g var einmitt a hugsa um etta egar g hljp yfir Tber 3. sinn, n til vesturs yfir Cavour-brna skammt fr Vatkaninu. Mitt essum hugsunum kom g auga ljshra konu meal horfenda me slenskan og kanadskan fna hendinni. Bara a a sj slenska fnann gaf mr njan kraft og auveldai mr nsta fanga.

egar hlaupi var hlfna var g enn binn a bta stu mna, kominn 3325. sti me tmann 1:46:44 klst. ttist muna a a vri talsvert lakari tmi en egar g var hlfnaur me fyrsta maraonhlaupi mitt 1996, en var samt nokku viss um a geta haldi mig nlgt 3:40 klst. Auk ess var g allan tmann kveinn a mr vri svo sem alveg sama um tmann, etta vri fyrst og fremst strkostleg upplifun og mld glei. essu vihorfi tkst mr a halda allt til enda, enda finnst mr a ll hlaup eigi a vera skemmtiskokk.

Rtt fyrir 25 km marki var hlaupi yfir Tber sasta sinn. Eftir 25 km sndi klukkan 2:05:59 klst, sem ddi a enn var ekkert fari a hgjast mr. arna reiknai g t a ef g ni a hlaupa 40 km 3:24 ea skemmri tma, myndi g bta mig hlaupinu nnast hva sem gengi lokin. g kva lka a g vri a hlaupa etta hlaup sem sigurvegari. Eitthva fundust mr klmetrarnir samt vera farnir a lengjast. Fyrr en vari voru 30 slkir a baki, tminn kominn 2:31:05 og g kominn upp 2882. sti. g hljp nttrulega me GPS-garminn minn eins og venjulega, en egar hr var komi sgu var komi upp miki misrmi vegalengdarmlingunni, srstaklega eftir a gervihnattasambandi rofnai egar hlaupi var gegnum veggng. Eftir a notai g hann bara sem skeiklukku, en lt skipuleggjendur hlaupsins algjrlega um klmetratalninguna, enda allar merkingar framrskarandi greinargar.

N frum vi a nlgast mibinn og horfendum fjlgai a sama skapi. Glalegir og hvetjandi horfendur skipta trlega miklu mli, srstaklega egar fturnir fara a yngjast. Einhvers staar nstu klmetrum s g lka ara konu me slenskan fna og fkk aftur svoltinn aukakraft.

a er auvita frbrt a f tkifri til a kynnast borg bor vi Rm svona hlaupi. Hins vegar ver g a viurkenna a sustu 10 klmetrunum fr mislegt fram hj mr sem fyrir augu bar. etta s g vel egar g skoa kort af borginni eftir . Vi 35 klmetra marki var g t.d. nbinn a hlaupa fram hj Piazza Navona. arna var g 2652. sti me tmann 2:56:05 klst. Eftir etta l leiin upp Via del Corso, sem me gum vilja er hgt a a sem Hlauparagtu. ar var krkkt af flki og stemmingin aldeilis frbr. Vi Piazza del Popolo voru bnir 37,5 km. Klukkan sndi 3:06:51 klst. og g var kominn sti nr. 2535. Vissulega var reyta farin a gera vart vi sig – og lka dltil gindi ofan t, sem skrnir voru a angra. En enn var glein til staar. Og einhvers staar 38. ea 39. klmetranum kom g auga Bjrk og Aui hliarlnunni. a var eiginlega hpunktur hlaupsins og ng til ess a eya allri reytu nokkrar mntur. Sjlfsagt myndi eitthva hgjast mr, en 40 klmetrarnir hlytu a nst undir 3:24 klst. og ar me hlyti g a n mnum besta tma. etta gekk eftir. Vi 40 km striki sndi klukkan 3:21:58, ea 2 mn. betri tma en g hafi kvei a vonast eftir. Og til a halda rinni enn til haga, var g kominn upp 2403. sti. arna var glein algjrlega komin til a vera – og brosi fr ekki af a sem eftir var. egar 40 km eru a baki er arfi a hugsa meira um reytta ftur. Sasti hluti hlaupsins var niur langa aflandi brekku hlfhring kringum Colosseum – og svo var etta bara bi! Tminn var 3:33:00 klst. og af essum 10.511 hlaupurum var g 2256. sti, binn a fara fram r u..b. 1.750 manns fr v vi 5 klmetra marki.

egar mark var komi tk vi hefbundinn tmi vi a jafna sig, n sr hressingu, komast ft, glejast me sjlfum sr yfir rangrinum og ar fram eftir gtunum. Lkamlegt stand mitt var gott, mun betra en eftir fyrri maraonhlaup. g gat meira a segja bi sest og stai upp n vandkva. Og glein var enn snum sta. Svo fr g auvita a huga a Ingimundi. Hann skilai sr skmmu sar, 3137. sti 3:42:54 klst.

Fan
Fyrr essum pistli tundai g matartekjuna fyrir hlaup. a sem maur ltur ofan sig mean hlaupinu stendur skiptir auvita ekki sur miklu mli. g var lngu kveinn a nota eingngu orkugel og vatn etta sinn. Helst vil g nefnilega geta stjrna essum mlum sjlfur eftir fyrirfram gerri tlun. a borgar sig ekki a hugsa um svona hluti hlaupinu sjlfu, v a vill dmgreindin stundum bregast. g er alveg httur a drekka orkudrykki svona hlaupum. Hr gildir a g held a sama og var, a a borgar sig ekkert a vera rugla me tegundir. Reyndar er Gatorade kannski lagi, en Powerade er mr meinilla vi ar sem a inniheldur stuefni sem mr finnst bara fylla mann gindum og andleysi. Me v a taka sjlfur me sr orkugel, sem er j vel a merkja fyrirfram kveinni skammtastr, getur maur frekar haft yfirsn yfir nringarstandi. Fst fa er banni hj mr hlaupum.

Innihald fyrsta gelpokans gleypti g 10 mn. fyrir hlaupi. S innihlt reyndar svolti af koffeini. San tk g einn gelpoka nkvmlega 7 km fresti allt hlaupi, me eirri undantekningu a g tk einn slkan eftir 20 km en ekki 21 eins og g tlai. etta geri g til a spara vatn. a arf nefnilega tvo glsopa af vatni me hverjum gelpoka. g tk me mr tvo litla vatnsbrsa drykkjarbelti til a drekka me gelinu og dreypa milli drykkjarstva, en mjg var gengi r birgir egar hlaupi var hlfna. ess vegna var hentugt a samrma gelt vikomu drykkjarst. Gelpokinn sem g tk eftir 28 km innihlt aftur koffein og sasta pokann tk g eftir 35 km. g fann auvita fyrir reytu sustu klmetrana, en var aldrei orkulaus og stfur, hljp sem sagt aldrei neinn vegg, sem m.a. sst v a g klrai seinni helming hlaupsins 28 sek. betri tma en ann fyrri (1:46:44/1:46:16).

Einhvers staar s g rlagt a taka gelpoka hlftma fresti. Geri a Reykjavkurmaraoninu fyrra, en var binn a f meira en ng undir lokin. Af reynslu dagsins dag held g a essi 7 km regla s bara fn.

Andlega hliin
a er erfitt a hlaupa Maraon. Hlaupi dag undirstrikai a sem g vissi ur, a rangurinn rst ekki sur af hugarstandi en msu ru. Frsgnin af konunum me fnana og eiginkonu og vinkonu vi brautina segja sitt um upplifun mna essu sambandi. g einsetti mr a lka a halda gleina eins lengi og sttt vri. a tkst. Maur arf aeins a hafa hemil hugsununum svona hlaupi, v a r geta bi veri besti samherji manns og svarnasti andstingur. Mr tkst a sveigja r til hlni dag.

rslit hlaupsins
rslit essa 14. Rmarmaraons er hgt a finna heimasu hlaupsins, www.maratonadiroma.it. g m samt til me a geta ess, a hlaupinu dag nist besti tminn sem nokkur kona hefur n talskri grundu. ar var rssneski strhlauparinn Galina Bogomolova fer, en hn vann kvennaflokkinn me yfirburum 2:22:53 klst. Galina er 12. besti maraonhlaupari sgunnar og reyndar aeins betri tma en ann sem hn ni dag. karlaflokki unnu Kenamenn sexfalt, auk ess a vera 8., 10., 11., 12. og 13. sti. Jonathan Yego Kiptoo vann gum endaspretti 2:09:58 klst., 4 sek. undan landa snum Philip Kimutai Sanga. Af rum srlega athyglisverum rslitum m nefna afrek Richards Whitehead, sem lauk hlaupinu 3:39:00 klst. gervifti fr ssuri og btti fyrri tma sinn um 14 mntur! Svo setti Svisslendingurinn Kerstin Metzler lka heimsmet maraonhlaupi afturbak 4:42:39 klst. Okkur Ingimundi datt helst hug egar vi sum afarirnar hj afturbakhlaupurunum, a lklega hefu eir ekki fatta a a vri miklu gilegra a sna sr hinsegin. En a hlaupa aftur baka 4:42 er nttrulega trlegt afrek. Lundnabinn Michael Ian Sharman geri sr lka lti fyrir og hljp maraoni 2:52:57 klst., klddur sem Elvis Presley. Mr skilst a a s jafnvel heimsmet eim flokki. Loks m nefna a rmlega 65 sund manns tku tt 4 km skemmtiskokki Rm dag.

Lokaor
etta er orinn lengri pistinn en tla var – og okkalega sjlfhverfur. Ef einhver nennir a lesa hann og finnur honum eitthvert gagn ea gaman, er tilganginum n. Sasti dagurinn essu Rmarvintrier a kveldi kominn.


Komnir mark :-)

Vi Ingimundur erum komnir mark Rmarmaraoninu. etta var nttrulega bara algjrt vintri fr upphafi til enda, veri frbrt og stemmingin trleg. Happy

g skrifa meira um hlaupi fljtlega, en nna tla g bara a segja fr rangrinum. g hljp sem sagt 3:33:00 klst og btti persnulega meti mitt fr 1996 um 2:56 mn. Grarlega sttur me a. HappyIngimundur st sig lka frbrlega og kom mark 3:42:54 klst. etta eru "flgutmar", .e.a.s. s tmi sem a tk okkur a hlaupa fr rsmarkinu a endamarkinu.

En sem sagt: Meira um etta vintri sar. anga til verur essi mynd a ngja. Bjrk tk hana an egar vi vorum komnir hteli.

Rm080316 001cropweb


Nsta sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband