Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Uppselt Laugaveginn

S Mogganum morgun a a er uppselt Laugaveginn sumar. ghafi veri agla via skreppa til a endurlifa og bta vi reynsluna fr v fyrra. En fyrst g var ekki binn a skr mig, lt g lklega duga a hlaupa yfir nokkra fjallvegi listanum mnum. Meira um a sar......


rj g r til blstjra

g hef kvei a gefa atvinnublstjrum rj g r, ur en eir sjlfir og allir arir vera bnir a gleyma hvers vegna eir byrjuu essum agerum snum. Upphaflega voru eir j a mtmla hkkuu eldsneytisveri. Eins og g tskri bloggfrslu 28. mars sl., finnst mr frleitt a rkisstjrnin grpi til skammtmabreytinga skattlagningu eldsneytis, hva sem llum mtmlum lur, enda stendur uppstokkun skattkerfisins vntanlega fyrir dyrum. anga til liggur beinast vi a blstjrar geri sjlfir allt sem eirra valdi stendur til a draga r hrifum hkkandioluvers. Um a snast gu rin rj:

  1. Lra vistakstur, hafi a ekki egar veri gert. etta getur leitt til allt a 15% eldsneytissparnaar.
  2. Velja bl me hflega vlarstr nst egar skipt verur um bl.
  3. Nota fjlskyldubla ea sparneytna blaleigubla mtmlaagerir sta flutningabla. annig sparast miki af dru eldsneyti.

mbl.is Sturla: „Ekki okkar byrg"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleilegt sumar

Miki var a n snjallt hj slendingum a merkja sumarkomuna fyrirfram kveinn sta dagatalinu og gera svo ann dag a almennum frdegi. Mr hefur alltaf fundist etta vera gleidagur, hvernig sem virar. Og frdagar miri viku angra mig ekki neitt, a sumir kvarti og vilji leggja allt slkt af til a auka afkst jarinnar.

Sustu dagar hafa veri annasamir og ess vegna blogglausir. Hlaup hafa jafnvel lka ori a vkja fyrir vinnu. etta er t af fyrir sig leiinlegt, en ar fyrir utan bara elileg aukaverkun ess a reka eigi fyrirtki, ar sem fir eru til a vinna verkin, og ar sem verkin raast eins og snjr vegi eftir gan skafrenning.

Gleilegt sumar! Smile


Ofvernda lti land?

Heyru, fer etta ekki a nlgast ofverndun? Ef mig misminnir ekki eru Geir og Ingibjrg a vera bin a semja vi alla jarleitoga sem au ekkja um a passa okkur. Er plss fyrir alla essa heri svona litlu landi egar langar a prfa dti sitt? Sr einhver um a merkja heimsknir dagatal fram tmann til a tryggja a vi sum ekki me mrgum einu, ea annig?

Heyru, hva ir annars tvhlia samkomulag? Eigum vi kannski lka a passa Kanada?


mbl.is Undirba ger tvhlia samkomulags
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tmi nagladekkjanna er - alveg - liinn

frtt mbl er kumenn minntir a tmi nagladekkjannas liinn, ar sem au eru j lglegeftir 15. aprl. g held reyndar a tmi eirra s alveg liinn, fyrir fullt og allt, hva sem llum lagakvum lur. N er j ori auvelt a vera sr ti um naglalaus dekk, sem duga lka vel og nagladekk hlku og eru auk ess mun hljltari og slta yfirbori vegarins mun minna. Hr g m.a. vi loftbludekk, sem g hef afar ga reynslu af sjlfur eftir kaflega margar ferir milli Borgarness og Reykjavkur sustu fjra vetur, a gleymdum ferum til Akureyrar, Hlmavkur og fleiri staa, sem eru enn lengra ti landi en Kpavogur, Wink(sbr. vital vi flagsmlarherra sjnvarpsfrttum grkvldi).

Fjlskyldan ll og fleiri kumenn sem g ekki vel, hafa eki loftbludekkjum sustu vetur va um land og veri sammla um gti eirra. Reyndar eru allar vikomandi bifreiir me ABS-bremsum ef g man rtt, og ein ea tvr me splvrn af einhverju tagi. Lklega koma loftbludekkin albest t ar sem etta allt fer saman. Mli sem sagt eindregi me eim. Fannmeira a segjahlfpartinn til me jeppakumnnunum sem keyru fram hj mr nagladekkjum me tilheyranda hvaa egar g rlti eftir Borgarbrautinni lei vinnuna morgun.

Sasta haust egar g keypti mr nverandi loftbludekk undir UMS-blinn spuri g eiganda dekkjaverkstisins hvernig runin vri slu loftbludekkjum. Hann svarai v til a salan fri greinilega vaxandi. Minnir a hann hafi tala um 40% aukningu milli ra. Hann sagist bara einu sinni hafalent v a loftbludekkjum vri skila og keypt nagladekk stainn. ar tti hlut kona r ngrenni Reykjavkur. Hj henni hagai svo til a a var dltil brekkaupp a bnum. Dekkjamaurinn spuri hvort hn hefi lent vandrum vegna hlku brekkunni. Konan svarai v til a hn hefi ekki tt neinum vandrum vi a komast upp brekkuna hlku. Henni finndist bara svo ruggt a heyra ekki hlji nglunum.

Tmi nagladekkjanna er alveg liinn.


mbl.is Bist vi miklu svifryki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Enn ein metslubkin!

Afkst mn sem rithfundar eru me lkindum. a eru ekki linir nema rmir 5 mnuir san spennubkin Vgen hit och vidare kom t hj forlaginu. Og n var g a rekast a netinu a metslubkin sem allir hafa bei eftir er komin lka. etta er auvita bkin Evaluering av Smsamfundsgruppens arbete. N tti engum a urfa a leiast lengur. Smelli bara bkartitilinn - og er eftirleikurinn auveldur!


Einkennileg loftslagsumra

Mr finnst einkennilegt a fylgjast me loftslagsumrunni essa dagana. Einkennilegast finnst mr hversu miki rmi eir f fjlmilum, svo sem RV, sem enn halda v fram a loftslagsbreytingar af mannavldum su bara einhver hrslurur og bull Al Gore og hans lkum. Auvita er nausynlegt a lk sjnarmi komi fram, en essu mli liggur vi a jafnri s fari a fela sr kvena skekkju, eins og Guni Elsson lsir svo gtlega grein sinni um tbaksvsindi Lesbk Morgunblasins sl. laugardag.

Mr finnst me rum orum einkennilegt a loftslagsumran slandi skuli enn ann dag dag snast a einhverju leyti um a hvort maurinn eigi einhvern tt hkkandi styrk koltvsrings andrmsloftinu og hvort hkkandi styrkur koltvsrings andrmsloftinu stuli a hkkandi mealhitastigi jrinni. rauninni eru essi atrii lngu trdd, bi vettvangi vsinda og stjrnmla. v leikur nkvmlega enginn vafi a maurinn stran tt v a styrkur koltvsrings hefur hkka r u..b. 270 ppm u..b. 390 ppm fr upphafi inbyltingar, .e.a.s. sustu 200 rum. v leikur heldur enginn vafi a koltvsringur og fleiri lofttegundir gleypa geisla af tiltekinni bylgjulengd, og ar me hluta af varmageislum fr yfirbori jarar. etta hafa menn vita lengi og ttu ekki a urfa a ra frekar. Hins vegar er skiljanlegt a menn greini um hver hrif loftslagsbreytinga muni vera mismunandi svum heimsins, ea um a hversu hagkvmt s a grpa til varnaragera, samanbori vi kostnainn vi a takast vi afleiingarnar. Grunnurinn a essu er sem sagt sraeinfaldur og nnast umdeilanlegur, en rvinnslan er flkin. Hin raunverulegu hrif hverjum sta rast nefnilega af afar flknu samspili fjlmargra tta, samspili sem enginn ekkir til hltar. ar vi btast san hagfrilegar vangaveltur, ar sem nvirisreikningar og margt fleira kemur vi sgu.

Vitneskjan um a loftslagsbreytingar gtu ori af mannavldum hefur veri til staar rmlega 180 r! etta er sem sagt enginn nuppfundinn hrslurur og umhverfisfgar! Franski strfringurinn Jean Babtiste Fourier uppgtvai grurhsahrifin ri 1824, og ri 1896 lsti snski efnafringurinn Svante Arrhenius v fyrstur manna hvernig bruni jarefnaeldsneytis gti auki essi hrif og leitt annig til hlnunar loftslags Jrinni. Skv. reiknilkani Svantes tti tvfldun styrk koltvsrings andrmsloftinu a leia til hkkunar hitastigs um 5,7C. etta er trlega nlgt eim tlum sem koma t r tlvulknum ntmans.

Er ekki kominn tmi til a htta afneituninni, htta einskis ntri rkru um lngu kunn hrif mannsins loftslagi og sna sr frekar a v sem mli skiptir, .e.a.s. a ra hvort, hvernig og hvenrs best a bregast vi vandanum!?


19. sti

essi frsla er skrifu miklum flti! g tk nefnilega eftir v a g er inni „Topp-20“ listanum yfir bestu maraonhlaupara rsins, nnar tilteki 19. sti. Htt er vi a essi grarlega frg muni ekki vara lengi, og v fannst mr brnt a geta um etta hr og n. Reyndar er g 22. sti ef konurnar eru taldar me. Tvr eirra nu aldeilis frbrum rangri Lundnamaraoninu dgunum, srstaklega Sigurbjrg Evarsdttir, sem var 2. sti flokki fimmtugra og eldri 3:12:03 klst. g efast um a flk geri sr grein fyrir hvlkt afrek etta er. Lundnamaraoni er sko ekkert innanflagsmt!

andrnni er g 285. sti maraonafrekaskr slendinga fr upphafi og hef lkka um eitt sti sustu dgum. a ersem sagtekki alveg hgt a segja a maur s fremstu r.v er best a grpa til eirrar gtu lfsreglu, a a s ekkert aalatrii a vinna, heldur bara a vera me. Reyndar hvet g alla til a lesa essa skr, v a hn er srdeilis frleg og skemmtileg fyrir sem hafa gaman af flki og tlum. Svo er hgt a raa henni a vild me v a smella fyrirsagnir dlka. Stefn Thordarson hefur unni srlega gott starf vi a halda essu llu saman saman! Samtals hefur hvorki meira n minna en 1.051 slendingur lagt heilt maraonhlaup a baki. Reyndar kunna eir a vera aeins fleiri, v ekki er vst a allar upplsingar um afrek slendinga erlendis hafi rata inn skrna. Og sfellt fjlgar listanum!

lokin arf g nausynlega a koma v a, a hinn hlaupahpurinn Borgarnesi, Ingimundur Grtarsson, er 286. sti maraonafrekaskrnni, 5 sek. eftir mr. etta er verulegur munur, lklega einir 17 metrar af essum 42.195! Getur hann bra etta bil? Spurning um a setja upp vebanka?


Maraon er skemmtilegt!

dag skotnuust mr nokkrar myndir r Rmarmaraoninu um daginn, ..m. essi hr, sem var tekin sasta klmetranum, rtt hj Colosseum:

f00005510_3412536web

Hldu i a etta hefi veri eitthva leiinlegt?

Enn vantar mig eina ga mynd af upphafi hlaupsins. Skelli henni kannski hrna inn ef mr tekst a n hana. Wink


Hrra skilagjald bla?

Skattlagning kutkja og eldsneytis er til umru Morgunblainu dag, enda mli ofarlega baugi framhaldi af mtmlum atvinnublstjra og jeppaeigenda gegn hu eldsneytisveri. Eins og fram kemur Mogganum - (og g hef lka minnst blogginu, sbr. bloggfrslu 28. mars sl.) - er ess a vnta a starfshpur vegum fjrmlaruneytisins skili tillgum snum um breytta skattlagningu kutkja og eldsneytis allra nstu dgum. Starfshpur essi var settur laggirnar framhaldi af vinnu „Vettvangs um vistvnt eldsneyti“, sem tk til starfa rsbyrjun 2004.

Tillgur „Vettvangs um vistvnt eldsneyti“ voru kynntar snemma rs 2007. ar var m.a. lagt til a gjld fyrir jnustu vi umferina (veggjld) yru skilgreind srstaklega, en a ll nnur gjld, bi af stofnkostnai kutkja (vrugjld) og af rlegri notkun og eldsneytisnotkun (.m.t. bensn- og olugjld), yru tengd losun koltvsringi. annig mtti draga r notkun jarefnaeldsneytis og hvetja til notkunar vistvnu eldsneyti. Hr vera vrugjldin ger a umruefni, en ekki fjalla srstaklega um hina gjaldflokkana.

Hugmyndir „Vettvangs um vistvnt eldsneyti“um innheimtu vrugjalda af bifreium gengu t a gjldin myndu rast afskrri losun koltvsrings hvern ekinn klmetra, t.d. annig a bifrei sem losar1 kg hvern km myndi bera 180% vrugjald ofan tollver. Bifrei sem losar 100 g hvern km myndi bera 18% vrugjald, en bifrei sem losar0 kg(t.d. rafmagnsbll) vri undanegin vrugjaldi. (Langflestir blar losa bilinu 100-400 g/km). Samkvmt nverandi vrugjaldakerfi bera flestir flksblar 30% vrugjald en flestir jeppar 45%, ( me tilteknum undangum).

Breyting veru sem lst er hr a framan myndi fela sr verulega verlkkun vistvnstu blunum, en nokkra verhkkun eim sem eru frekastir bensni ea oluna. Um lei myndi etta vntanlega hafa hrif ver notuum blum. Hgt er a hanna kerfi a vild upphafi, .e. a kvea heppilegasta samhengi milli CO2-losunar og lagningarprsentu. Fyrrnefnd 180% og 1 kg/km eru bara eitt dmi um slkt. Alla vega er ljst a breyting essa veru gti haft veruleg hrif val flks bifreium!

Blgreinasambandi (BGS) me Egil Jhannsson broddi fylkingar hefur lagt til a vrugjld af llum bifreium veri lkku 15%, en neyslustringin fari fram me eim mun meiri skattlagningu eldsneyti. Rkin fyrir essari tillgu eru m.a. au a blar mengi ekki fyrr en eir eru notair og ess vegna eigi a skattleggja notkunina en ekki blinn sjlfan. Einnig hefur veri bent a me essu mti megi flta fyrir endurnjun blaflotans, sem sjlfu sr er til ess fallin a draga r losun, v a vafalaust hugsa kaupendur sinn gang vandlega egar bi er a hkka skatta jarefnaeldsneyti umfram a sem n er.

gvar ekki srlega hrifinn af tillgu BGS upphafi, og hef miklu heldur ahyllst lei sem „Vettvangurinn“lagi til. Allar hugmyndir ber a skoa me opnum huga og reyna a sj fyrir hrif eirra hverrar um sig neysluhegun blkaupenda og bleigenda. Mr finnst bending BGS um hraari endurnjun blaflotans mikilvg, v a hluti vandans liggur j varanleikanum. a er me rum orum brnt a losna sem fyrst vi sem flesta eysluhka r umferinni og f vistvnni bla eirra sta. nnur lei til a flta fyrir endurnjun er a hkka skilagjald blum verulega. Gjaldi er nna 15.000 krnur - og er tekna afla me lagi bifreiagjld. Norsk umhverfisverndarsamtk hafa lagt til a arlendis veri gjaldi hkka r 1.500 5.000 norskar krnur (um 73.000 sl. kr.). annig mtti flta mjg fyrirreldingu elstu og oft um lei eyslufrekustu blanna. g hef ekki ori var vi a hkkun skilagjalda hafi veri umrunni hr, og ess vegna datt mr hug a nefna etta.

Vonandi skilar starfshpur fjrmlaruneytisins tillgum snum um breytta skattlagningu kutkja og eldsneytis sem allra fyrst. Okkur brliggur a breyta skattlagningunni og hefja ar me markvissa vegfer tt a minnkandi notkun jarefnaeldsneytis og minnkandi losun koltvsrings fr blaflota landsmanna!


Nsta sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband