Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

Maraonr fr Dean Karnazes

g keypti gsthefti af Runners World fyrir helgina. Var einu sinni skrifandi a essu gta tmariti, en htti svo a nenna a f allar essar amersku auglsingar sem fylgja. Nna freistast g til a kaupa svo sem eitt bla ri.

gstheftinu milar ofurhlauparinn Dean Karnazes af reynslu sinni, en Dean essi hefur unni mis trleg afrek um dagana san hann byrjai a hlaupa fyrir tilviljuneftir tequila-fyller rtugsafmlinu snu 1992. Einna frgastur er hann lklega fyrir a hafa hlaupi 50 maraon 50 dgum 50 rkjum Bandarkjanna hausti 2006. Hann er rum fremur orinn holdgervingur eirrar vissu a manninum s nr ekkert mgulegt.

50/50Tilgangur Deans me v a hlaupa essi 50 maraon 50 dgum 50 rkjum var m.a. s a afsanna tilgtur um a lng hlaup gtu veri skaleg fyrir lkamann. ess vegna var hann lka undir nkvmu eftirliti alla essa 50 daga. Og viti menn: Honum fr bara fram eftir v sem lei. Sasta hlaupi var New York, og ar ni hann besta tmanum, 3:00:30 klst. (a fylgir ekki sgunni Runners World, a egar hann var binn me etta 50. hlaup kva hann a skokka heim til San Francisco).

En g tla annars ekkert a fara a endursegja 50-maraonhlaupasguna hans Dean Karnazes. Henni hefur hann sjlfur gert g skil bkinni 50/50, sem m.a. er hgt a kaupa Amazon. g tla hins vegar a taka mr a bessaleyfi a endursegja brot af eim maraonrum sem hann gefur gsthefti Runner's World. Mig grunar nefnilega a einhverjir gtu haft gagn af slkri endursgn, ekki sst eir sem eru byrjendur maraonhlaupum ea v sem nst, og falla sjaldnar en g freistni a kaupa hlaupabl bum.

Dean gerir r fyrir a eir sem hlaupa maraon fyrsta sinn setji sr einfaldlega a markmi a klra hlaupi. Hins vegar s elilegt a setja n markmi fyrir nsta hlaup, v a me v bi maur sr til spennandi vifangsefni. Markmii gti veri a bta tmann r fyrsta hlaupinu, rjfa einhvern klukkutmamr, ea eitthva enn anna.

En hvernig a kvea markmii? Dean stingur upp v a menn noti ar til gerar reiknivlar til a tla hfilegt markmi t fr eigin rangri 5 ea 10 km hlaupi, ea hlfmaraoni. Eina slka reiknivl er t.d. a finna http://www.runnersworld.com/raceprediction. Sem dmi m nefna a ef g set ar inn 44 mnturnar sem a tk mig a hlaupa 10 km Reykjavkurmaraoninu um daginn, segir reiknivlin a g tti a geta hlaupi maraon 3:22:23 klst. Mr finnst a n reyndar vel lagt, en gott og vel.

Nsta spurning er svo hvernig maur a n markmiinu. Til a hafa etta svolti reifanlegt skulum vi gera r fyrir a g tli a n essu markmii nsta Reykjavkurmaraoni, sem g geri r fyrir a veri haldi laugardaginn 22. gst 2009.

a fyrsta sem Dean rleggur er a byrja ngu snemma a hlaupa langar vegalengdir.a s ekki ng a vera binn a hlaupa 32 km einu sinni ea tvisar undirbningstmanum eins og margir gera. Maur tti sem s a hlaupa fyrsta 32 km hlaupi sasta lagi 6 vikum fyrir umrtt keppnishlaup og n samtals a.m.k. remur 32-38 km hlaupum ur en hlminn er komi. mnu tilviki yrfti g samkvmt essu a hlaupa 32 km sasta lagi 11. jl 2009 og bta a.m.k. tveimur slkum vi vikurnar ar eftir.

ru lagi rleggur Dean manni a fa hraann sem arf til a n markmiinu. dminu mnu arf hrainn a vera 4:49 mn/km. Hlaup essum hraa tti g a fella inn sari hluta langra hlaupafinga. A mati Deans vri upplagt a byrja essu 7 vikum fyrir hlaup, .e.a.s. sasta lagi 4. jl dminu mnu. vri t.d. hgt a byrja finguna 6 km rlegu upphitunarhlaupi og taka svo nstu 12 km maraonhraanum. etta mtti svo gjarnan endurtaka tveimur vikum sar, essu tilviki t.d. 18. jl, en bta 3 km vi hraari hlutann, sem sagt 6+15 km. Loks vri upplagt a taka riju finguna af essu tagi remur vikum fyrir maraoni, essu tilviki 1. gst, og hafa a 6 km hgt + 19 km maraonhraanum.

rija lagi telur Dean nausynlegt a taka nokkrar fingar sem eru tluvert hraari en maraonhrainn, sem sagt hraari en 4:49 mn/km mnu tilviki. Tilgangurinn me essu er a auka frnilkamanum a nta srefni. essu skyni mlir Dean me tveimur tegundum finga, annars vegar endurteknum mlum og hins vegar hrum hlaupum. Fyrrnefnda fingin gti byrja 2 km lttu skokki, en san kmu t.d. 1.600 m 10 km keppnishraa (4:24 mn/km mia vi 44 mn 10 km). Svo mtti koma 400 m skokk og svo aftur 1.600 m fyrrnefndum hraa. Eftir a hafagert etta risvar vri gott a enda me 3 km skokki. etta vrime rum orum 2 km hgt+ 1,6 km hratt + 400 m hgt + 1,6 km hratt + 400 m hgt + 1,6 km hratt+3 kmhgt, samtals u..b. 9,6 km. etta mtti svo endurtaka viku sar og bta fjru hru mlunni (1,6 km) vi - og annig fram anga til maur er kominn 6 hraar mlur. Fyrsta hraafingin gti hins vegar veri 10 mn. upphitun + 10 mn. hratt hlaup + 10 mn. niurskokk. etta vri upplagt a endurtaka 7-10 daga fresti og lengja hraa kaflann anga til hann er kominn upp 30 mn. Me hru hlaupi er hr tt vi mesta hraa sem maur getur haldi n mikils erfiis.

Besta ri fr Dean Karnazes finnst mr samt felast essu svari hans vi spurningunni um a hvernig hann fi: „g hleyp eins langt og eins hratt og lkamaninn segir mr a gera ann daginn, en reyni samt a hlaupa mjg langt minnst tvisvar viku“. R hans um matari eru mr lka a skapi, nefnilega a bora sem nttrulegasta og minnst unna fu (grnmeti, kjt og mjlkurvrur), en forast miki unnar matvrur bor vi skyndibita, pakkamat og gosdrykki. etta minnir mig svar Svvu heitinnar Hrfbergi egar hn var spur einhverju vitali hva hn hefi eiginlega gefi Hreini syni snum, Strandamanninum sterka, a bora sku: „Hann fkk bara venjulegan algengan slenskan sveitamat eins og hin brnin“. Dean Karnazesg er sannfrur um a hollur matur - og ng af honum -er grunnforsenda ess a manni li vel hlaupunum og taki framfrum lkamlegu atgervi. Lkaminn veit lka nokk hva hann arf, en maur arf a hlusta hann og taka mark honum.

A lokum ykir mr vi hfi a benda bloggsu Dean Karnazes. Hann er nefnilega skemmtilegur penni! Smile


7x7

dag lauk 7 daga hlaupafingalotu me 7 km dag. g held reyndar a ekki s mlt me svona fingafyrirkomulagi hlaupablum og -bkum, enda fljtt liti skynsamlega einhft. g hef hins vegar alveg smilega reynslu af svona httalagi til a bta formi stuttum tma, held g hafi nota a fyrst egar g var a fa fyrir landsmt UMF Akranesi 1975. Hafi slegi mjg slku vi fingar mnuina undan, en tkst me essu mti a komast smilegt hlaupaform mjg stuttum tma. Reyndar var dagskammturinn bara 3,1 km ef g man rtt en ekki 7. J, og formi var vel a merkja ekki meira en smilegt. g keppti 1.500 og 5.000 m hlaupum landsmtinu, ni mnum bestu tmum bum hlaupum, en „d“ lka eim bum.

Tilgangurinn me essari 7x7 km tilraun er nttrulega a reyna a hera mig upp fyrir ara atlgu a 43:27 mntna markmiinu 10 km, sem mr tkst ekki a n um sustu helgi. F tkifri Brarhlaupinu Selfossi nk. laugardag, ef g nenni. a verur gaman a sj hvort etta upptki hafi skila einhverju.

Ein g sta ess a taka svona einhfa fingaviku er s, a etta ltur svo vel t hlaupadagbkinni www.hlaup.com: Smile

r hlaupadagbkinni

Bst vi a bta tveimur 7 km dgum vi essa lotu morgun og hinn og hvla mig svo a sem eftir er vikunnar.


Or dagsins 9 ra

Staardagskr 21 dag eiga Or dagsins 9 ra afmli. a eru me rum orum liin 9 r san umrdd or birtust fyrst heimasu Staardagskrr 21 slandi ann 30. gst 1999. San hafa au birst ar flesta virka daga, a frtldum hlum vegna annrkis vi nnur verk, feralg ea sumarleyfi. ͠gr birtust orin 1.390. sinn.

Eins og ALLIR vita Winkfela Or dagsins jafnan sr dltinn frleik um umhverfisml, oftast upprunninn af vefsum erlendra fjlmila. Sem stoltur og afar hgvr Haloritstjri oranna fullyri g a au hafi fyrir lngu fest sig sessi sem einn af flugustu umhverfisfrttamilum landsins. ll eldri or eru enn agengileg, tt eitthva af tenglum hafi eflaust brotna ranna rs. arna er v a finna dgott safn af umhverfistengdum frleik!

Ordin_080830
(http://www.samband.is/dagskra21)


flu t RV

g er flu t RV ohf. Hvern haldii eiginlega a langi til a horfa bmynd aldur vi mig um sklastrk sem kemst hann krappan vi a passa upptkjasaman hund - ea ara lti nrri um hnefaleikakappa sem hjlpar yfirvldum a finna stolna herotu? EKKI MIG alla vega! a hefur einhver gleymt a segja Pli Magnssyni fr v a a var gullmt frjlsum Zrich kvld! ar var fer gur hpur af flki, sem hefi alveg geta dregi mig a skjnum vandralaust!

Usain Bolt  200 m  Peking

Kannski Pll hafi frtt af ummlum hins stolta mtshaldara Patrick Magyar, sem sagist sko alveg hafa s drari 100 m hlaup, en a sem menn ttu von Zrich fstudagskvld. Svo hefi g lka alveg vilja sj 800 m hlaup kvenna; sasta keppnishlaup Maru Mtluog jafnvel heimsmetstilraun hj essari 18 ra stlku:

Pamela Jelimo

Og Andrs orkelsson er n lka frekar flottur:

Andrs orkelsson

Myndirnar eru allar fengnar a lni heimasu Aljafrjlsrttasambandsins, http://www.iaaf.org.


Skemmdarverk a skoa hlutina samhengi?

g er frekar undrandi Guna a tala um skemmdarverk essu sambandi. kvrun runnar snst um a hrif framkvmda sem tengjast fyrirhuguu lveri veri skou samhengi, enda hltur slkt a vera llum til gs egar upp er stai. Annars hef g engu vi a a bta sem g skrifai um mli 13. gst sl.


mbl.is Kreppa af vldum rherra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Munu urunarstair breytast nmur?

Orum dagsins“ dag kemur fram, a sjnir manna su n auknum mli farnar a beinast a urunarstum sem hagkvmum nmum fyrir orku- og hrefnavinnslu. Tkifri eru einkum talin geta legi grarlegu magni plastefna sem va liggja grafin, en ver hgaplasti, svo sem HDPE, hefur tvfaldast einu ri takt vi aukna eftirspurn og hkkandi oluver. Svipaa sgu er reyndar a segja um mlma, sem va hafa veri urair strum stl. Srfringar rgangsmlum munu ra essa mguleika rstefnu London oktber, sem kllu hefur veri „fyrsta urunarnmurstefnan“.

OECD hefur tla a ri 2030 veri magn heimilisrgangs heimsvsu komi um rj milljara tonna ri, enmagni var um 1,6 milljarur tonna ri 2005, sem samsvarar um 1 kg mann dag. Va er um helmingur essa magns uraur, en OECD gerir r fyrir a a hlutfall lkki um 40% fyrir ri 2030 vegna aukinnar herslu endurvinnslu og sorpbrennslu til orkuframleislu.

Tali er a n egar liggi um 200 milljnir tonna af plasti grafnar breskum urunarstum. Vermti essa plasts gti slaga htt 60 milljara sterlingspunda, ea um 9.200 milljara slenskra krna,mia vi plastver heiminum dag. Allt etta plast vri tknilega s hgt a endurvinna ea breyta vkvakennt eldsneyti. Peter nokkur Mills, framkvmdastjri rgangs- og endurvinnslufyrirtkisins New Earth Solutions, hefur haft au or um tkifrin sem liggja grfnu plasti, a egar plasti s „einu sinni komi urunarstainn, sitji a eiginlega bara ar og geri ekki neitt“ - og ar s hgt a ganga a v og grpa a egar arf a halda.

essi hugi manna eim aulindum sem liggja grafnar sorphaugum heimsins sr ru fremur rtur hkkandi veri olu og hrefnum eins og fyrr segir, enfjlgun jararbakemur ara sjlfsgu einnig vi sgu. Gert er r fyrir a jararbar gtu veri ornir um 9 milljarar ri 2020, en talan er n einhvers staar 7. milljarinum. essi ra fjlgun, samfara rri efnahagsrun fjlmennustu rkjum heims, mun augljslega leia til mjg aukinnar eftirspurnar og ar me framhaldandi verhkkana olu og hrefnum, umfram a sem egar er komi fram.

Sem fyrr segir liggja tkifrin ekki eingngu grfnu plasti, heldur einnig rum hrefnum, svo sem mlmum. essi tkifri hef g reyndar ur minnst bloggfrslunni „Litlar gleymdar jrnnmur nafni fegurarinnar“, sem birtist gmlu bloggsunni minni 5. oktber 2007.

Vermtin sem liggja hverjum urunarsta um sig eru mismunandi eftir aldri og eli staanna og eirri menningu sem eir eru sprottnir r. annig liggur miki af byggingarrgangi grafi snskum urunarstum fr 7. ratug sustu aldar, v a um r mundir var miki byggt ar landi. Annars staar eru mlmar mest berandi og enn annars staar er plasti meirihluta. Svo geta menn auvita lka bist vi a finna 60 ra gmul dagbl innan um innyfli r sauf, sem legi hafa skemmd fr v dgum sari heimsstyrjaldarinnar. v er eflaust rlegt a kynna sr sguna ur en nmuvinnslan hefst af fullum krafti.

g get vel teki undir me Chris Dow hj Closed Loop London. Hann dregurvermtin urunarstunum ekkert efa, en er jafnframt argur yfir v a menn skuli vera tilbnir aleggja milljnir sterlingspunda fjrfestingar til a vinna vermti r urunarstum mean eir ura enn sfellt meira plast njum urunarstum.

essi pistill er a mestu leyti byggur eirri frtt PlanetArk/Reuter, sem vsa er til „Orum dagsins“ dag. Mr finnst vi hfi a ljka pistlinum remurfallegum myndum sem g hef teki einhvers staar sustu mnuum og rum.

rgangur 3

rgangur 2

rgangur 1


keypis sjlfvirk lkamsrkt vanmetin

g held a s lkamsrkt sem maur getur fengi daglega lfinu n kostnaar ea srstakra tilfringa s strlega vanmetin. g einkum vi lkamsrkt sem felst v a ganga ea hjla og r vinnu. eir sem gera etta nstum daglega komast gtis form n ess a taka eiginlega eftir v. Auk ess rvar essi ija hugann lei vinnu og hreinsar hann leiinni til baka.

Lkamsrkt arf ekki a vera askilin fr ru lfinu. Hn getur sem best veri hluti af v.

Kannski vri flk duglegra a hjla og ganga ef a yrfti a borga fyrir a, kaupa mnaarkort til a mega ganga, ea eitthva veru.


LSD

Til eru tvr tegundir af LSD.

  • nnur tegundin er ofskynjunarlyfi lsergsrudetlam (Lysergic acid diethylamide).
  • Hin tegundin er draumur sem verur svo str a hann verur „LangStrsti Draumurinn“.

essar tvr tegundir af LSD eiga a sameiginlegt a eim geta fylgt ofskynjanir, sem skapa mikla glei og httu senn, og geta reyndar gert a a verkum a neytandinn verur ekki samur eftir a hann vaknar r vmunni, ef hann vaknar.

Hr verur ekki rtt frekar um skasemi fyrri tegundarinnar, enda hafa henni oft veri ger tarleg skil rum vettvangi. S tegund kom fyrst fram sjnarsvii 1938 og ni lklega einhvers konar hpunkti lok 7. ratugs sustu aldar. Sarnefnda tegundin af LSD verur hins vegar ger a umfjllunarefni hr eftir.

Almennt er tali hollt og nausynlegt a eiga sr drauma, hvort sem dagur er ea ntt. a er ekki fyrr en einhver draumur verur svo str a hann tir rum draumum til hliar, sem httustand skapast. er draumurinn einmitt kominn a stig a geta kallast LSD.

Tplega er hgt a nefna neina eina stu ess a draumur verur a LSD. Mikilvgur ttur v er r dreymandans eftir einhverju strra, einhverju sem slr grmsku hversdagsins og gefur fyrirheit um nja tma. A v leyti er essi ger af LSD mjg svipu hinni. Bar snast r um leit a nrri skynjun, sem er meiri og ruvsi en s sem skilningarvit neytandans ea dreymandans upplifa me venjulegum htti.

Draumur sem er orinn a LSD heltekur svo vitund ess sem dreymir, a honum fer a finnast allt anna lttvgt. Me rum orum skapast kvei rhyggjustand. Arir draumar skjta upp kollinum, en eim er hafna jafnum eim forsendum a eir geti aldrei frt dreymandanum eins mikla slu og LSD. etta getur komi sr mjg illa fyrir dreymandann, v a essum litlu draumum leynast oft farslar lausnir msum eim vandamlum sem a dreymandanum steja. versta falli trmir LSD llum essum draumum og dreymandinn kemst einhvers konar gljukennt stand ar sem aeins eitt skiptir mli, fegur hins sma hverfur og fjlbreytileiki verur a bltsyri.

Draumar vara ekki a eilfu. A endingu rennur hjkvmilega upp s stund a dreymandinn vaknar, .e.a.s. ef hann hefur ekki di svefni. er um tvo mguleika a ra, hvort sem um venjulega draum er a ra ea LSD. Anna hvort rtist draumurinn ea hann rtist ekki.

Venjulegur draumur sem rtist er dreymandanum yfirleitt til hagsbta, btir sem sagt stu hans ea lan me einum ea rum htti n aukaverkana. Venjulegur draumur sem rtist ekki er yfirleitt r sgunni n ess a skaa dreymandann svo or s gerandi. Venjulegur draumur er enda yfirleitt aeins einn af mrgum slkum og httan v ekki mikil tt lti veri r. Dreymandinn er auk heldur opinn fyrir njum draumum egar einum sleppir.

LSD sem rtist er dreymandanum lka til einhverra hagsbta, en hefur undantekningarlaust verulegar aukaverkanir. Annars vri hann ekki LSD. Aukaverkanirnar geta teki sig msar myndir og r ganga undir msum nfnum. Meal annars eru r stundum kallaar runingshrif, vegna ess a uppfylling LSD ryur r vegi uppfyllingu smrri drauma, jafnvel fr rum dreymendum. Svo rammt getur kvei a essu, a uppfylling LSD ryji r vegi veruleika sem lngu er sprottinn upp r gmlum draumum. Aukaverkanir geta lka birst mjg lkkari Hackman vsitlu fyrir a svi ar sem LSD var uppfylltur, en lg Hackman vsitala er vsbending um a atvinnulf svinu s einhfara en einhverju strra samanburarsvi, t.d. landinu llu.

LSD sem rtist ekki er afar skalegur fyrir dreymandann og sem gerir dreymandans hafa helst hrif . Sem fyrr segir er LSD nefnilega eirrar nttru a hann trmir rum draumum, sem ella hefi sumir rst. egar dreymandinn vaknar af LSD og ttar sig a hann rtist ekki, er hann v mun verri astu en egar draumurinn hfst. Honum finnst hann hafa tapa nr llu v sem mli skiptir og hefur hvorki buri n viljastyrk til a sna sr a ru fyrst um sinn. Hann hefur me rum orum vakna upp af vondum draumi og stendur eftir draumlaus, bi binn a tapa hluta af eim veruleika sem hann lifi ur og eim smrri draumum sem ur vktu honum von brjsti.

Mrkin milli venjulegra drauma og LSD eru ekki alltaf skr. ess vegna er afar mikilvgt a tta sig tmanlega v a tiltekinn draumur s a nlgast a a vera LSD. Engin ein afer er rugg v sambandi. v er farslast a beita vallt vararreglunni, .e.a.s. a grpa strax til varnaragera ef grunur vaknar um a draumurinn s a nlgast etta stig, jafnvel tt ekki s sanna a svo s. au einkenni LSD sem lst er hr a framan ttu a ntast a einhverju marki sem avrunarljs hva etta varar.

Rtt er a viurkenna og undirstrika a vitanlega er ekki auvelt a halda vku sinni mean draumum stendur. v er enn brnna en ella a fara me gt. Ef draumur nr a vera a LSD er ekki vst a neytandinn, ea essu tilfelli dreymandinn, veri nokkurn tmann samur.

Aths.: Rtt er a taka fram, a undirritaur er ekki upphafsmaur hugmyndarinnar um „LangStrsta Drauminn“. essi tegund af LSD hefur veri til umru a.m.k. fr v veturinn 1974-1975. Einnig er rtt a taka fram, a essum pistli er ekki vsa til einstakra drauma, heldur er einungis um almenn varnaror a ra. Hver s, sem telur sig sj hr lkindi vi eigin draum a vi sjlfan sig.


A fanga augnabliki

Sustu daga hafa sst margar skemmtilegar myndir fr lympuleikunum Peking. Rakst essa netinu morgun. arna finnst mr ljsmyndaranum (Vladimir Rys/Getty Images) hafa tekist einkar vel a fanga augnabliki. Hva haldii til dmis a essir tveir menn su a segja ea hugsa v andartaki sem myndin er tekin? Verst a myndin er varla ngu lsandi fyrir atburi grdagsins. Wink

Augnablik  Peking
(http://en.beijing2008.cn/news/sports/headlines/handball/n214582177.shtml)


Nokkur or um silfur

Gallinn vi flokkarttir, j og tslttarkeppni yfirleitt, er a s sem fr silfurverlaunin tapar vinlega sustu viureigninni.

En: Til hamingju sland! Wizard


mbl.is slendingar taka vi silfrinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband