29.2.2008 | 23:29
Nýr heimareitur
Í dag er föstudagurinn 29. febrúar 2008. Þessi dagsetning er sjaldgæf, og hentar mér því vel til sjaldgæfra verka, nefnilega til að taka ákvörðun. Sú ákvörðun sem hér um ræðir er þó ekki ein þeirra stærstu í lífinu, heldur snýst hún um að skipta um bloggþjónustu. Ég hef sem sagt ákveðið að kveðja bloggsíðuna http://www.blogcentral.is/stefangisla, sem hefur verið heimareitur minn á þessum vettvangi frá því 11. janúar 2007. Frá og með þessari stundu munu vangaveltur mínar um eitt og annað, einkum þó annað, birtast á þeirri síðu sem vér nú stöndum á. Það er von mín að þessi nýi heimareitur þyki ekki síðri viðkomustaður en sá fyrri og að einhver muni rekast hér á sitthvað til gamans og til gagns.
Gjört í Borgarnesi að kveldi föstudagsins 29. febrúar 2008
Stefán Gíslason, bloggari
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 145217
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Fá ekki að hækka Mjólkurfélagshúsið
- Varnargarðar hækkaðir um 3 til 4 metra
- Ég hef ekki séð umfjöllun um það
- Fórnarlömb netsvika fá ekki endurgreiðslu
- Myndskeið: Sigmundur tók sporið með ungum
- Í kappi við tímann að reyna að afstýra verkfalli
- Kálfur kom í heiminn á miðjum kosningafundi
- Hjólar í Höllu: Skeytir engu um sannleikann
Erlent
- Fundu 41 lík sem notuð voru til hugleiðslu
- Ása Ellerup flutt út og ætlar að selja húsið
- Hulda saksóknari: Tökum þetta ekki til greina
- Óþekktir drónar sáust yfir breskum herflugvöllum
- Rabbíni fannst myrtur
- Yfir 40 billjónir til þróunarríkja á ári
- Skotinn til bana eftir skothríð við sendiráð Ísrael
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
Athugasemdir
Hjartanlega velkominn...
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 08:29
Hey til hamingju með nýju síðuna.
Ég er náttúrulega alveg drull... fúl yfir að vera ekki með fyrstu athugasemdina á þessari síðu og enþá fúlari yfir að þurfa að vera að reikna dæmi til að geta sett athugasemd hjá þér :( en það er ekkert að marka því ég var nú bara að vakna :)
Heyrði að það ætti að hlaupa Hvanneyrarhringinn í dag brrrrr ... gangi ykkur vel og hlaupið nú réttsælis :)
Ég er á leiðinni suður með sjó með mömmu Göggu
bæjó í bili ég skrifa ekki meira því ég þarf tíma í að reikna hver summan af þrettán og átta eru :) því miður kemst kommentið kannski ekki til skila að þessum sökum ...
Harpa frænka (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 08:48
TIL HAMINGJU!
Ég er náttúrulega ótrúlega glöð að sjá að ATKVÆÐI MITT SKIPTIR MÁLI! (Eða þú veist, ég ætla allavega að ímynda mér að svo sé - ekki svo oft sem það gerist ;) Hlakka til að fylgjast með þér hér sem og fyrr, hef bara trú á því að fleiri fylgist með þér hérna en á gamla staðnum - og það þykir mér svo mikilvægt... bloggið þitt á nefnilega svo mikið erindi til ALLRA :) Gangi þér vel... í öllu. Sjáumst svo á þriðjudaginn!
Arnheiður
Arnheiður (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.