Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Enn af dauum sniglum

oilsnailg er ekkert mti skattahkkunum, en hins vegar er g mjg sttur vi skattahkkanir af v tagi sem kvenar voru gr. ar ltu menn enn einu sinni hj la a hefja run skattkerfisins tt til ntmans, .e.a.s. tt a lta skattlagningu vru endurspegla a einhverju leyti ann umhverfislega og samflagslega kostna sem notkun vrunnar hefur fr me sr.

g hef ur skrifa um relta skattlagningu eldsneyti og kutki. bloggfrslu 12. desember 2008 minnti g t.d. a blaamannafundi 2. jn2008 kynnti rni M. Mathiesen, verandi fjrmlarherra, tillgur starfshps um heildarstefnumtun skattlagningar eldsneyti og kutki, en starfshpurinn hafi seti me mli fanginu tpt r. Vi etta tkifri sagist rni gera „r fyrir a a taki sumari a fara yfir essar niurstur og vonandi hgt a leggja fram frumvrp haust og au afgreidd fyrir ramt“, svo vitna s frtt mbl.is um mli.

Tillgur umrdds starfshps geru r fyrir a skattlagning eldsneyti og kutki yri framvegis tengdvi losun koltvsringi, enda vri sland me hstu koltvsringslosun nskrra flksbla innan evrpska efnahagssvisins. Tillgurnar byggu a hluta skrslu Vettvangs um vistvnt eldsneyti, sem kynnt var febrar 2007.

N eru aeins 4 dagar rsafmli umrddrar skrslu.Samt er nna annasinn essufyrsta ri rist flatar skattahkkanir eldsneyti og kutki,.e. hkkanir semtaka ekkert tillit til eirra vel grunduu tillagna sem settar voru fram skrslunni.Reyndar er hgt a halda v fram a ll skattlagning bensn og dselolu s einhvers konar umhverfisskattur, en s stahfing stenst ekki egar grannt er skoa, v a g veit ekki til ess a tskringum meessum njustu skattahkkunum s nokkurs staar minnst annan tilgang skattlagningarinnar en a auka tekjur rkissjs. Ver a viurkenna a g hef ekkert lesi mr til ingskjlum grdagsins.

framhaldi af orum rna M. Mathiesen 2, jn fyrra, sem vitna er til hr a framan, lt g au or falla a g si ekki betur en mlinuvri „tla a ganga fram me hraa snigilsins, og svei mr ef snigillinn gengur ekki fyrir jarefnaeldsneyti, anna hvort bensni ea dselolu“. fyrrnefndri bloggfrslu 12. des. 2008 lt g ljs tta vi a snigillinn vri dauur - og n er lklega htt a stafesta andlt hans. v er sta til a endurtaka spurninguna fr 12. des.: „Til hvers skpunum eru menn a plata hpa af fagflki til a sitja nefndum mnuum ea rum saman, ef a stendur svo ekkert til a taka mark eim?

N kann einhver a halda v fram, a miju hruni s ekki rtti tminn til a huga a skattkerfisbreytingum. Vi essar astur veri bara a skja auknar tekjur me einhverjum rum, en rttkar breytingar kerfinu urfi a ba betri tma. g er hins vegar eirrar skounar, a almennt s ekki til neinn tmi, hvorki fort, nt n framt, sem heitir „betri tmi“. a er lka oft tala um skattkerfisbreytingar sem eitthvert ofur httulegt fyrirbri, rtt eins og Almtti hefi skapa nverandi skattkerfi 8. deginum, og allt fikt vi a vri skemmdarverk skpuninni. v sambandi tala menn oft um a ekki megi „rugga btnum“. En er nokkurn tmann srsaukaminna a „rugga btnum“, en einmitt tmum eins og n egar bturinn steypir stmpum einhverju mesta ruggi sari tma? M.a. ess vegna held g a essi umrddi „betri tmi“ s einmitt frekar nna en endranr!

En hvers konar skattkerfisbreytingar vil g sj? g er svo sem ekki tilbinn me neina heildarmynd af eim, enda arf meira en einn karl til a hanna ntt skattkerfi. En grfum drttum vil g a breytingarnar taki mi af eim hugmyndum sem hafa komi fram og rast sustu 30 rum um grna skattkerfisbreytingu (e: Ecological Tax Reform (ETR)). Meginhugmyndin eirri hugmyndafri er a ver vru endurspegli ann kostna sem vikomandi vara veldur umhverfi og samflagi til langs tma liti. Mli snst sem sagt um „innlimum thrifa“, eins og g bst vi a a s kalla einhvers konar slensku (e: internalisation of externalities). Hugmyndirnar sem kynntar voru blaamannafundinum 2. jn 2008 voru einmitt skref essa tt.

En hva vri rtt a gera nna, ea me rum orum, hva hefi veri rtt a gera nna sta ess a demba einhverjum fltum skttum ofan allt drasli? Hr eftir fara einhver svr af mrgum, bara svona sem dmi:

  • Hkka skatta eldsneyti annig a eir su tengdirvi koltvsringslosun vegna brennslu vikomandi eldsneyti. a hefi fr me sr a skattur dselolu yri nokkru hrri en skattur bensn (lklega um 17% hrri).
  • Lta bifreiagjld a einhverju leyti endurspegla koltvsringslosun bifreianna. yngd bifreianna hltur a vega ungt lka vegna slits vegum.
  • Gjrbreyta vrugjldum bifreiar, annig a sparneytnustu bifreiarnar beri engin slk gjld, en mestu eysluhkarnir verulega h gjld. tfrslan essu liggur nnast fyrir skrslunni sem kynnt var 2. jn 2008, nema hva mig minnir a ar s gert r fyrir repaskiptingu (flokkun). g tel hins vegar farslla a vrugjldin su lnulegt fall af koltvsringslosuninni.
  • Gjrbreyta skattlagningu tbaks, annig a sta flatra skatta til tekjuflunar komi eyrnamerktir og gangsir neysluskattar sem standa undir llum kostnai samflagsins vegna tbaksnotkunar, .m.t. llum kostnai heilbrigiskerfisins vegna notkunar essarar vru.
  • Hkka virisaukaskatt flestum vrum ltillega, en lkka verulega virisaukaskatt vrum me umhverfisvottun ea lfrna vottun. essi mismunun er vandmefarin, en til ess fallin a „innlima thrif“, v a umhverfismerkingar byggja j vistferilsmati og endurspegla v a hluta til lftmakostna umhverfis og samflags. Lklega eru umhverfismerkingar sksti tiltki og okkalega tbreiddi mlikvarinn etta.

Mli snst a hluta til um gagnsi, .e. a flki s ger skr grein fyrir v hvers vegna skattlagningin s eins og hn er, .m.t. hversu margar krnur af skattinum su tilkomnar vegna koltvsringslosunar, kostnas heilbrigiskerfisins vegna reykinga o.s.frv. ar me verur neyslustringarhlutverki ljsara og flk ttar sig betur valkostum snum og hvaa hrif val ess hefur.

ll skattlagning hefur aukaverkanir. annig leiir aukin skattlagning eldsneytis t.d. til hkkunar flutningskostnaar. ess vegnaarf alltaf a huga ajfnunaragerum egar skattkerfi er breytt. etta verur nokku augljst egar maur veltir fyrir sr hrifum ess a „fara alla lei“, .e.a.s. a fra skattlagningu alfari af tekjum og yfir neyslu. g skrifai eitthva um etta bloggfrslu 9. nvember 2007.

Ein af aukaverkununum sem koma myndu fram ef vrugjldum bifreia yri breytt ann veg sem minnst var hr a framan, flist verulegum breytingum endursluveri notara bla. annig myndu sparneytnir blar lkka veri, annig a raun myndu eigendur eirra tapa meira slu eirra en ella. Hins vegar yru eir jafnframt seljanlegri, ogmguleikar seljandans a f sr njan sparneytinn bl myndu batna. sama htt myndu notair eysluhkar hkka veri, en vera um lei enn illseljanlegri. Hugsanlega vri snjallt a endurskoa skilagjald bifreiar tengslum vi svona breytingu, m.a. me a huga heildina myndi breytingin rva viskipti me bla og draga um lei r koltvsringslosun blaflotans. En etta er strra reikningsdmi en svo a g ykist geta leyst aeinn vi skrifbori mitt ur en g sn mr a rum verkefnum dagsins sem ar ba.

nnur aukaverkun hkkara skatta eru breytingar vsitlum. etta er vgast sagt afar gileg aukaverkun. annig skiptir a mig svo sem engu mli hvort vodkaflaskan er 500 kallinum drari ea drari, en g er afar sttur vi a skuldir mnar og annarra sveiflist til eftir veri vodkaflskunnar. Kannski vri r a gera gagngerar breytingar grunni vsitlunnar, annig a inni grunninum vru aeins nausynjavrur, en arfi bor vi vodka og sykurskatta kk vri ar fyrir utan. Nja vsitalan gti t.d. heiti Nausynjavsitala.

etta er Stefn Gslason sem talar fr Borgarnesi.


mbl.is Mjg vinslar agerir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Athugasemdir vi umskn ORF Lftkni hf.

dag sendi g fr mr alltarlegar athugasemdir til Umhverfisstofnunar vi umskn ORF Lftkni hf. um leyfi til tirktunar erfabreyttu byggi framhaldi af tilkynningu sem birtist vef Umhverfisstofnunar 20. ma sl., sj einnig sustu bloggfrslu.Afrit af athugasemdunum voru einnig send til Svandsar Svavarsdttur umhverfisrherra og allra nefndarmanna Umhverfisnefnd Alingis.

Lesa m athugasemdirnar heild sinni vef UMS ehf. Environice.


Rktun mannaprteina slenskri nttru

n186168320555_874Umhverfisstofnun hefur til meferar umskn fyrirtkisins ORF Lftkni hf. varandi leyfi til tirktunar erfabreyttu byggi. etta er mun strri kvrun en kann a virast fljtu bragi, ar sem etta yri fyrsta sinn sem leyft yri a rkta erfabreytta plntu slenskri nttru.

Sjlfur tel g a ekki hafi veri snt fram skaleysi rktunar af essu tagi, sem ber a gera samkvmt vararreglunni, ur en rktunin er leyf. Auk heldur virist mr mlsmeferin augljslega stangast vi tilskipun Evrpuingsins og rsins 2001/18/EB, um sleppingu erfabreyttra lfvera t umhverfi, sem tti a vera bi a innleia slenska lggjf samkvmt samningnum um Evrpska efnahagssvi. Reyndar stendur mli svo glggt, a stjrnarfrumvarpi til laga til innleiingar tilskipuninni var dreift Alingi fyrir rttri viku (18. ma sl), (Frumvarp til laga um breytingu lgum nr. 18/1996, um erfabreyttar lfverur), en hefur ekki enn komist dagskr.

frtt sembirt var vef Umhverfisstofnunar 20. ma sl. kemur fram a stofnunin „vill gefa almenningi og hagsmunaailum tkifri til a kynna sr tilgreind form um tirktun“. ess vegna hefur stofnunin birt vefsvi snu„helstu ggn er vera lg til grundvallar vi kvrun um leyfisveitingu a hlfu Umhverfisstofnunar“. Auk ess hefur stofnunin boa til kynningarfundar Gunnarsholti kl. 13.30 morgun og gefi flki kost a skila inn athugasemdum sasta lagi 28. ma nk.

a list a mr illur grunur um a hr eigi a taka stra, stefnumtandi og afturkrfa kvrun tka t ur en almenningur frttir af v ea fr lgfestan rtt sinn varandi mlsmeferina. Einhver umfjllunvar um etta ml fjlmilum sustu viku, m.a. sl. fstudag, en annars tel g mli ltt kynnt og frestinn til a koma framfri athugasemdum trlega knappan mia vi a hversu strt mli er og ggnin flkin.

Sjlfur hef g ekki haft rrm til a kynna mr mli almennilega, en ykist vita a engin sambrileg dmi um tirktun s a finna Evrpu, nema mjg takmrkuum mli tilraunaskyni. Hgt er a halda v fram a hr veri einnig um tilraunaframleislu a ra, en slkt tal virist hreinlega trsnningur, ar sem umfangi er langtum strra en ekkist tilraunum lfunni: Hr er sem sagt um a ra rktun til slu fleiri hekturum lands. Auk heldur snst etta tiltekna ml um rktun mannaprteinum, en eina erfabreytta plantan sem leyft er a rkta utanhss Evrpu er tiltekin ger af erfabreyttum mas til manneldis. Hr er v um gjrlka starfsemi a ra, sem sr enga hlistu Evrpu!

Benda m Fsbkarnotendum , a ar hefur veri stofnaur hpur undir yfirskriftinni „n erfabreytinga - GMO frjlst sland“.


lkt hfumst vi a

Borgaryfirvld New York hafa kvei a banna blaumfer grennd vi Broadway og Times Square, en slandi ora menn ekki a byggja upp eina einustu gngugtun ess aleyfa dlitla blaumferum hanalka, sem ir auvita a gngugatan er ekkigngugata.

v hefur veri haldi fram agngugtur rfist ekki slandi af v a ar s svo kalt, ea svo hvasst, ea svo mikil rigning. En ekkert af essu stenst egar astur eru bornar saman vi msar norlgar borgir. Mli snst miklu fremur um ann stra veikleika slendinga a ora ekki a taka afstu, a ora ekki a segja nei. Kannski blandast meira a segja landlg minnimttarkennd arna inn , nefnilega s tr a maur s ltill nema a maur s alltaf a sna hva maur s str. Strir menn eiga ng af peningum og stra bla og eru alltaf a flta sr. Strum mnnum finnast gngugturgamaldags mean framtin hamast vi a koma allt kringum .


mbl.is Engir blar vi Times Square
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gunnlaugur vann!

Gunnlaugur Jlusson ofurhlaupari hljp lengst allra 48 tma hlaupinu sem lauk Borgundarhlmi fyrir tpum tveimur tmum. Hann lagi a baki hvorki meira n minna en 334 km ea 11 km meira en nsti maur. etta er fyrsti sigur slendings ofurmaraoni erlendis - og hreinlega trlegt rttaafrek. Me essum rangri er Gunnlaugur kominn upp 3. sti heimslistanum, skv. upplsingum www.hlaup.com. Fyrir okkur hin er etta senn mikil hvatning til da og minning um a vi getum flest a sem vi tlum okkur. Mli er bara a setja sr markmi og vinna markvisst a v. etta gildir ekki bara um ofurhlaup, heldur lka flest anna lfinu.

Til hamingju Gunnlaugur!


Sludagur Svnaskari

dag hljp g yfir Svnaskar vi ttunda mann. Hrepptum einmuna blu og rifjuum upp hvers viri a er a vera ti slenskri nttru. etta var 11. fjallvegahlaupi mitt af 50, annig a n eru bara 39 eftir. Og g get varla bei eftir v a takast vi a nsta. etta er einfaldlega svo gaman!

Hlaup dagsins var samtals um 19,5 km oghfst skemmuhverfinu Esjumelum. aan l leiin eftir veginuminn meLeirvogs a rmtunum vi ver rtt fyrir nean binn verrkot. anga eru um 6 km fr upphafsstanum. essu nst var ver fylgt og san fari yfir Skars gngubr, upp me Skars upp Svnaskar milli Mskarshnjka og Sklafells. Vegarsli liggur alla leiina yfir skari, en hann er mjg grfur og varla fr nema alvrujeppum og torfrutkjum.

Hpurinn dreifist nokku leiinni upp skari, enda hlt hver um sig eim hraa sem honum tti gilegastur. Efst skarinu var um stund, en haldi leiis egar allir voru komnir. arna voru 12,08 km a baki og klukkan mn sndi 1:31:20 klst. Harmlirinn st 480 m, og samkvmt v var hkkunin um 430 m.

Mr finnst alltaf mest gaman a hlaupa niur mti, og v naut g ess srstaklega a hlaupa niur r skarinu og niur Svnadalinn leiis niur Kjs. Niurleiin mldist 7,45 km me endapunkt vegamtunum niri Kjsarskarsvegi beint fyrir nean Vindshl. Jn Gauti Jnsson og Tryggvi Felixson fylgdu mr niurleiinni, en arir fru sr hgar, enda leiin grtt, laus sr og visjrver kflum. Niurleiin tk ekki nema 39:39 mn, annig a heildartminn alla leiina var 2:10:59 klst. Klukkan gekk allan tmann, lka mean var.

a vri hgt a hafa mrg or um a hversu skemmtilegt tmstundagaman a er a stunda fjallvegahlaup, srstaklega eins og veri var dag. En au or vera ltin ba betri tma. Kannski vera sum eirra skrifu inn fjallvegahlaupasuna mna www.fjallvegahlaup.is vi tkifri. A kveldi dags er mr efst huga akklti til feraflaganna 7 sem hlupu ennan spl me mr, og akklti til forsjnarinnar fyrir a gera mr mgulegt a njta svona tivistar og flagsskapar og f a upplifa andartk egar mr finnst g hafa allt sem g mun nokkurn tmann urfa. tli a s ekki a sem Laxnes kallai kraftbirtngarhljm gudmsins.

Srstakar akkir fr Tryggvi Felixson fyrir a benda mr essa lei og Sigrn Magnsdttir fyrir rangursrka samninga vi veurguina. Og hr koma myndir fr hlaupi dagsins.

Svnaskar 034crweb
Gumann Elsson gngubrnni yfir Skars. (Ljsm. SG)

Svnaskar 064web
Allur hpurinn: F.v. g sjlfur, Hvar Sigurjnsson, Jn Gauti Jnsson,
Ingimundur Grtarsson, Birgir orsteinn Jakimsson (krjpandi),
Tryggvi Felixson, Gumann Elsson og Arnfrur Kjartansdttir.
(Myndin er tekin efst Svnaskari vi grjttft sem er rugglega dys
rafellsmra. Hann tk myndina sjlfur um hbjartan dag)!

Svnaskar 068web
g sjlfur kaflega glaur vi leiarlok Kjsinni. (Ljsm. Jn Gauti)


Svnaskar framundan

Sumari er komi! Kl. 14.00 dag tla g a hlaupa af sta fr Esjumelum,leiis yfir Svnaskar upp Kjs vi ttunda mann. etta verur fjallvegahlaup nr. 11. Nnar fjallvegahlaup.is.
Smile


Eru Normenn okkur fremri?

rettn strstu bir Noregs hafa sameinast um agerir sem leia munu til 35% samdrttar losun grurhsalofttegunda fyrir ri 2030, mia vi a sem var 1991. Birnir rettn taka tt verkefninu „Framtidens byer“, sem norska umhverfisruneyti hleypti af stokkunum sasta ri samstarfi vi bina. Verkefni stendur til rsins 2014 og snst um a finna leiir til a draga r losun grurhsalofttegunda. egar hrif ageranna voru kynnt gr kom m.a. fram a me essu nu birnir enn betri rangri en stefnt er a norsku loftslagssttinni (Klimaforliket). Einnig kom fram a egar teki vri tillit til spr um fjlgun ba bjunum, samsvarai rangurinn raun allt a v 60% samdrtti losun hvern ba. Um lei myndu lfsgi bjunum aukast, ar sem agerirnar flu m.a. sr fjlgun hjlreiastga, minni blaumfer, betri lausnir frveitu- og endurntingarmlum, auveldari agang a endurnjanlegri orku og aukna hfni til a alagast loftslagsbreytingum.

Klausan hr a framan er tekin orrtt upp r „Orum dagsins“ dag, en „Or dagsins“ eru eins og allir vita einn alflugasti umhverfisfrttamiill slandi. SmileKlausan vekur upp spurningar um hva slensk sveitarflg ahafist loftslagsmlum. Satt best a segja hef g ekki ori var vi mikla hreyfingu tt, nema hj Reykjavkurborg. ar er veri a leggja lokahnd srstaka loftlags- og loftgastefnu, ef hn er ekki bara egar tilbin.

g hef ori var via margir slendingar telja jina vera nokkurn veginn „stikkfr“ loftslagsmlum. Hr s nefnilega notu svo loftslagsvn orka, a varla s hgt a n llu betri rangri en egar hefur nst. Engu a sur eru slendingar hpi eirra ja sem losa allra mest af grurhsalofttegundum hvern ba, enda jin grarlega h innfluttu jarefnaeldsneyti!

eim skjtlast sem halda a vi getum ekki bori okkur saman vi ngrannajirnar hva loftslagsml varar. a er lka misskilningur a agerir ngrannajanna loftslagsmlum snist nr eingngu um a htta a brenna kolum og olu til upphitunar og rafmagnsframleislu. etta sst vel egar skoaar eru r agerir sem norsku birnir 13 tla a grpa til. r skiptast fjra flokka:

1. Vegasamgngur
Birnir tla a stula a vistvnni samgngum, m.a. me samstarfi vi atvinnulfi.

2. Orkunotkun byggingum
Birnir tla a vinna a bttri orkuntingu, lka samstarfi vi atvinnulfi.

3. rgangur og neysla
Birnir tla a minnka losun grurhsalofttegunda m.a. me vistvnum innkaupum, nskpun flutningum og run umba, breyttu neyslumynstri og aukinni endurntingu og endurvinnslu.

4. Algun
Birnir tla a ba sig undir loftslagsbreytingar og vinna me atvinnulfinu a v a draga sem mest r skilegum breytingum og gera sr grein fyrir efnahagslegum afleiingum.

slendingar eru ekki „stikkfr“! g b spenntur eftir ageratlun slenskra stjrnvalda, bi vettvangi rkis og sveitarflaga. Gleymum v heldur ekki a etta er lka myndarml. Vi eigum einfaldlega ekki a vera eftirbtar annarra svium ar sem okkabt leynast fjlbreytt tkifri til nskpunar og atvinnuuppbyggingar. Eitt af v fyrsta sem arf a gera er a hrista upp stefnumrkun rkisstjrnarinnar essu svii. a er bara vandralegt a tala um 50-75% samdrtt losun grurhslofttegunda fram til rsins 2050, egar fyrir liggur a inrkin urfa a minnka losunina um allt a 95%!

fram sland!


Plast er ekki sama og plast

Frttin um a Bisfenl-A berist lkama eirra sem drekka r flskum r plkarbnatplasti er ein af mrgum sem minna a neysluvrur ntmans og umbirnar utan um r eru ekki allar hollar fyrir heilsu og umhverfi. Rtt er a benda , a essu tiltekna tilviki snst mli bara um flskur r plkarbnati, en t.d. ekki flskur r pletleni,eins og flestar plastflskurfyrir gosdrykki eru gerar r. Mli snst sem sagt um ykku, sterku flskurnar eins og sem rttamaurinn myndinni me frttinni mbl.is heldur . Plkarbnatplast er aukennt me tlustafnum 7 innan rhyrningi:

Polycarbonate

Almennt m gera r fyrir a hollara s a drekka r glerflskum en plastflskum, en hafa ber huga a plast er ekki sama og plast. Annars mli g me a flk fi sig svolti dnsku me v a lesa ann frleik um Bisfenl-A heimasu dnsku upplsingamistvarinnar um umhverfi og heilsu, sem vsa var til gr „Orum dagsins“ heimasu Staardagskrr 21 slandi.

Takk mbl.is fyrir a sna mlinu huga!


mbl.is Plastefni mlist vagi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A grennast framhjhlaupi

Margir stunda hlaup til a grennast, ea hafa a.m.k. hyggju a gera slkt. g geri r fyrir a markmii s yfirleitt a n af sr tilteknum klafjlda. Hlaupin virka vafalaust mjg vel sem grenningarmeal, auk ess a hafa jkv hrif marga ara heilsufarstti. Hins vegar grunar mig a til ess a n varanlegum rangri barttunni vi klin, s farslla amia markmiin vi arar mlieiningar en kl.

g held a flk geti vali milli tveggja valkosta egar a byrjar a hlaupa til a grennast:

  1. A setja sr markmi um fkkun kla
  2. A setja sr markmi um rangur hlaupum, mldan metrum ea mntum

Mig grunar a sari valkosturinn s notadrgri, .e. a setja sr markmi um rangur hlaupunum. etta getur verimarkmi um a geta hlaupi a nsta ljsastaur, 3 km, 10 km, ea hva sem er. Eins er hgt a setja sr markmi um a ljka kveinni vegalengd kvenum tma. egar markmiinu er n, v a a gerist j nnast llum tilvikum s markmii anna bor raunhft, er svo sett ntt markmi - um nja vegalengd til a sigrast , ea hva a n er.

essi afer, .e. a stefna smm saman a bttum rangri hlaupunum sta ess a einbeita sr a fkkun kla, er a mnu mati mun jkvari en fyrri valkosturinn, ar sem einblnt er klin allan tmann. Hr er nefnilega stefnt a einhverju sem er jkvtt og skemmtilegt. Hitt, .e.a.s. yngdartapi, fylgir svo nnast hjkvmilega sem jkv aukaverkun.

Munurinn essum tveimur valkostum liggurkannski ekki augum uppi, en hann felst einfaldlega slrnu hrifunum.A einhverju leyti snst etta um a a kvea a maur s skn en ekki vrn.S tilfinning a maur s skn hltur a veita manni mun meiri ngju en varnarbarttan. Og ngjan er lykillinn a v a maur nenni a halda essufram. a er endalaust hgt a setja sr n markmi -og glejast yfir hverju eirra sem n er! Hitt kemur svo bara a sjlfu sr, ekki strax heldur smm saman.

Sem sagt: Ekki hlaupa til a grennast. Hlaupi til a finna framfarirnar og upplifa betri lan. Hitt kemur af sjlfu sr. Muni bara a markmiin urfa a vera raunhf. Og ef kklarnir, hnn ea mjamirnar byrja a kvarta, er a mjg lklega vegna ess a i hafi gert of miki of fljtt.

g vil taka fram, a g er ekki fagmaur essu svii, heldur byggi g essi skrif eigin hugmyndum og hlaupareynslu.


Nsta sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband