Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2008

Sumarfri bi - bili

g er sestur aftur skrifstofuna eftir vikulangt sumarfr. etta var gt vika me remur fjallvegahlaupum samt mrgu fleiru skemmtilegu. En n tekur sem sagt alvara lfsins vi. dag liggur fyrir a ...

 • Uppfra „Or dagsins
 • Reikna laun
 • Borga nokkra reikninga
 • Skipuleggja rj stefnumt
 • Ganga fr innihaldi umhverfisfrttabrfs Norrnu rherranefndarinnar
 • Halda fram a skipuleggja Danmerkurfer Staardagskrrflks september
 • Lesa um lfrnar snyrtivrur
 • Hringja nokkur smtl
 • Svara nokkrum rafbrfum
 • Skanna nokkrar myndir
 • Fresta tiltekt skrifborinu um einn dag eins og venjulega
 • Taka mti flttamanni fr Danmrku
 • Fagna njum fanga rgangsmlum
 • Muna eftir v sem vantar ennan lista

Kalt Laxrdalsheiinni

a var kalt Laxrdalsheiinni laugardaginn, hitinn rtt ofan vi frostmark og gekk me hvssum slydduljum. En etta er greinilega kjsanlega gngu- og hlaupaheii betra veri. Ferasguna er annars a finna http://www.environice.is/default.asp?Sid_Id=35440&tId=1.

Mynd_0400204
Birkir Stefnsson og Ingimundur Grtarsson berjast mti noranttinni efst Laxrdalsheii, um 540 m h yfir sj me 12,5 km a baki. arna var Ingimundur binn a taka af sr rennblauta og skalda hanska (r gerviefni) og kva skrra a vera berhentur. Eins og sj m fremst myndinni var snjrtekinn a setjast veurs steina.


Laxrdalsheii fyrramli

Kl. 10 fyrramli legg g upp 6. fjallvegahlaupi vi rija mann, a minnsta kosti. Leiin liggur um Laxrdalsheii r Reykhlasveit, norur a verrvirkjun vi Hlmavk. Leiin yfir heiina er lklega 26 km a lengd - og svo btir maur kannski vi essum remur klmetrum sem vantar lokin til a komast htasvi Hamingjudaganna Hlmavk. Verum komnir anga kl. 13.30 morgun ef allt gengur a skum. Seinkun um hlfan til einn klukkutma telst innan skekkjumarka essu sambandi.

Me mr fr vera Ingimundur Grtarsson Borgarnesiog Birkir Stefnsson, bndi Trllatungu. llum er auk ess a sjlfsgu velkomi a slst fr me okkur - eigin byrg. Smile

rlti nnari upplsingar er a finna Fjallvegahlaupasunni minni.


hlaupum Hinsfiri

gr hljp g sem sagt fr lafsfiri til Siglufjarar um Hinsfjr. Reyndar var mealhrainn lkari v sem gerist gngu en hlaupum, sem sagt 5-6 km/klst. En g kalla etta samt hlaup, v a g hljp alls staar ar sem g hafi rek til - og svo var ettalka hluti af Fjallvegahlaupaverkefninu mnu, nnar tilteki fjallvegahlaup nr. 4 og 5.

Jn 010web
Skvengir bundnir lafsfiri a morgni rijudags. Innihald Hinsfjarargangnanna baksn.

g lagi upp r mib lafsfjarar kl. 10.06 grmorgun, hljp t a Syri- og beygi ar inn rdal. Eftir a hafa hlaupi samtals um 7 km, vai tvr r og hkka mig um 300 metra, var g staddur beint fyrir nean Rauskr. Var reyndar vafa um a hvaa skar vri rtta skari, en eim vafa tkst a eya me hjlp GPS-tkninnar. Hins vegar dugi s tkni ekki til a rata rtta lei upp skari. Samt hafi g fengi mis g r v sambandi og veri varaur vi msum httum. Lenti samt essum smu httum og var lengi a losa mig r eim aftur. egar g loksins st sigri hrsandi skarinu 590 m h me 7,7 km a baki,var liin 1 klst. og 48 mntur fr v g lagi af sta. Og g sem hlt a s tmi dygi mr alla lei a Vk Hinsfiri. Blush

Jn 025strikweb
Horft upp Rauskr. Raua lnan snir vntanlega nokkurn veginn rtta lei upp skari. Ef maur beygir of snemma til hgri lendir maur gngum, ef marka m nlega rannskn.

r Rauskrum hallar vel undan fti til Hinsfjarar. Efst undir skarinu var miki fannfergi, ar sem gaman var a hlaupa niur. Kl. 12.28 var g kominn a Vk Hinsfiri og ar me var fjallvegahlaup nr. 4 a baki, upp samtals 12,08 km og 2:21:52 klst. Upphaflega hafi g tla a taka mr ga hvld Vk, en egar ar var komi sgu var g farinn a hafa verulegar hyggjur af v a vera ekki kominn til bygga Siglufiri tka t. g hafi nefnilega lst v yfir a ef g yri ekki kominn anga kl. 3, hlyti eitthva a hafa fari rskeiis. Hvldin Vk var v skorin niur 12 mntur, sem dugu til a skrifa gestabk, endurraa farangri, bora hlfa rgbraussamloku me smri og kfu og drekka hlfa fernu af kkmjlk, (sem g drekk annars aldrei). Svo var lagt upp fjallvegahlaup nr. 5, nefnilega inn Hinsfjr og yfir Hlsskar til Siglufjarar.

Jn 034web
Horft inn Hinsfjr. Eyibli Vk er fremst myndinni, en beint upp af v sst Hestskar hinum megin vi fjrinn. Innarlega handan fjarar sst mynni mrdals og ar fyrir innan er mrhyrna.

Leiin inn eyibyggina Hinsfiri sttist smilega, en arna er nttrulega enginn vegur og undirlagi misjafnt. Svo var ekki laust vi a g finndi fyrir reytu eftir Rauskrin. Framan af hitti g engan nema tvo kja sem veittust a mr og virtust ekki sammla mr um val hlaupalei. Innundir Grundarkoti var hins vegar meira um a vera, v a ar voru strvirkar vinnuvlar a ba til gat fjalli yfir til lafsfjarar. Fr Grundarkoti l leiin yfir Hinsfjarar, sem g vart klof, og san sk upp mynni mrdals, sem er verdalur vestur r Hinsfiri, j ea nstum bara skl fjllin. arna fr g reyndar ekki tronar slir, heldur reyndi a stytta mr aeins lei til a spara tma.

Leiin uppmrdal er ll ftinn og sttist frekar seint. Enginn vandi var a rata upp Hlsskar og anga ni g a lokum, 9,6 km a baki og harmlirinn 646 m. Ferin fr Vk hafi teki klukkutma og 54 mntur, sem ddi a klukkan var orin 14.34 og bara 26 mntur anga til "eitthva-hefi-fari-rskeiis-vibnarstigi" myndi bresta . g hraai mr v niur r skarinu, enda fljtfari fnnunum sem ar lgu. a vildi mr svo til happs, a skmmu sar brast me gtis farsmasambandi, annig a g gat lti vita af mr. ar me var ll pressa r sgunni og hgt a hlaupa fram niur Hlsdal sll og glaur. Bjrk bei svo eftir mr niri dalnum ar sem vegurinn endar, og aan var nttrulega bara hgt a hlaupa veginn rlegheitum.

Jn 072web
Bjargvtturinn Bjrk mttkunefndinni vi Fjarar inn af Siglufiri.

Jn 073web
Binn a vaa Fjarar.

Vi vegamtin vi Siglufjararskarsveg lt g staar numi, 15,54 km og 2:34:36 klst. a baki. Klukkan var orin 15.15 og samtals linar 5:09 klst. fr v a g lagi upp fr lafsfiri um morguninn. Feralagi allt mldist vera um 27,6 km. (Ath.: essar tlulegu upplsingar eru algjrlega missandi). Smile

a er ekki hgt a ljka essari ferasgu n ess a minnast tvennt. Annars vegar var veri gr eins gott og veur getur nokkurn tmann veri, nefnilega noran gola, glaa slskin og 10-15 stiga hiti. Og hins vegar er metanlegt a eiga ga a egar fjallvegahlaup eru helsta hugamli. ar er Bjrk nttrulega efst blai, enda bin a hjlpa mr endalaust me alla tti mlsins. Svo hjlpai Valur r Hilmarsson lka miki til essari fer, me v a bta upp skort minn staekkingu.

Helstu niurstur og lyktanir:

 • a eru forrttindi a vera einn me nttrunni.
 • Rauskr eru naumast fyrir kunnuga.
 • a er gott a mta ekki sbirni egar maur er einn fer byggum.
 • N g bara 45 fjallvegahlaup eftir af 50.
 • Lklega eru erfiustu leiirnar a baki.

Fjallvegahlaup nr. 4 og 5

Hljp dag Rauskr fr lafsfiri til Hinsfjarar og Hlsskar fr Hinsfiri til Siglufjarar, samtals um 27 km. Erfitt Rauskrum (villtist, lenti gngum og tafist), en annars strskemmtilegt. Veri var algjrlega frbrt! Smile

Meira sar. Kvejur r Sldarminjasafninu Siglufiri!


Kynslaskipti sportinu

dag uru kynslaskipti hj rttamnnunum fjlskyldunni. g var a jta mig gjrsigraan fyrir barninu mnu hlfmaraonhlaupi (21,1 km) Akureyri. Barni rann skeii 1:35:53 klst. og g 1:38:18 klst. Reyndar var hvorki vegalengdin n tminn alveg rtt mlt, en a er aukaatrii, vi hlupum alla vega bir jafn langt og vorum mislengi a v. En g get n skrifa svona trnai, a g var ekkert mjg sr yfir essum rslitum, eiginlega bara bsna glaur. Og reyndar hefur hann oft unni mig ur keppnishlaupum, bara aldrei ur svona lngu. Sast reyndum vi me okkur hlfu maraoni egar hann var 16 ra og hafi g betur. En san eru liin 7 r.

Ea tti g kannski a vera spldur? g fi sko miklu meira, svona um a bil annan hvorn dag a mealtali, en hann bara einu sinni viku. Og svo hef g miklu meiri reynslu. Hlaupi dag var t.d. 7. hlfmaraoni mitt en bara nr. 2 hj honum. Reyndar hef g SVO mikla reynslu, a g hljp hlft maraon fyrsta sinn ri sem umrtt barn fddist. San hefurbarninu einfaldlega fari meira fram en mr. Samt hefur mr fari heilmiki fram, hleyp t.d. hlft maraon um essar mundir 6 mn. betri tma en g geri fyrir 23 rum. Me sama framhaldi ver g kominn fremstu r slandi egar g ver 143 ra.

Vi fegarnir hlupum fyrst saman almenningshlaupi 14. jn 1995 egar orkell var norinn 10 ra. a var minimaraon Reykjavk vegum R, nnar tilteki 1/10 af maraonhlaupi, ea 4,2195 km. essu lukum vi 21:09 mn., sem er n bara bsna gur tmi. Hann var 14. sti af um 40 hlaupurum - og g v 15. dag var hann 7. sti af 23 hlaupurum og g v 8.

Boskapur sgunnar er essi: a eru forrttindi a geta hlaupi me brnunum snum, hvort sem au eru tu ra ea tuttuguogriggja.


Bensni mun halda fram a hkka!

grbar T. Boone Pickensvitni fyrirsrstakri ingnefnd Bandarkjaings um orku og nttruaulindir(Senate Energy and Natural Resources Committee). Pickens essi hefur tluvera reynslu greininni, en hann strir m.a. fjrfestingasji BP,sem sslar me eina4 milljara dollara. Samkvmt framburi Pickens hefur oluframleisla heimsins n n hmarki - og stendur 85 milljnum tunna slarhring. Eftirspurnin er a hans sgn hins vegar komin 86,4 milljara tunna. Vermyndun olu heimsmarkai s ekkert flknari en svo, a egar eftirspurnin s orin meiri en framboi, hkki veri anga til dragi r eftirspurninni. Picken segir a menn urfi ekkert a leita a rum skringum hkkunum oluvers, etta s opinn markaurar sem spkaupmennska hafi engin teljandi hrif.

g er enginn olusrfringur og stri engum sjum, en g er samt algjrlega sammla Pickens. Fyrir svo sem 2-3 rum gtu menn auveldlega s hvert stefndi varandi heimsmarkasver olu. etta var bara spurning um hvenr skrian fri af sta og hversu hratt. Og vi urfum heldur ekkert a ba eftir v a veri lkki. Auvita vera alltaf einhverjar sveiflur, en minnkandi eftirspurn er a eina sem getur leitt til lkkunar. Veri lkkar sem sagt ekki!

Vi getum veri viss um a bensnltrinn fer 200 kall ur en langt um lur. Vi urfum ekki a ra a neitt. Mr finnst stjrnvld hafa sofi verinum a vera ekki lngu bin a grpa til neyslustrandi agera til a milda okkur falli, v a runin var j fyrirsjanleg. N arf a einhenda sr a af fullri alvru a gera hagkerfi minna h olu en a er!

(Sj frtt PlanetArk/Reuter dag)


Oluslys vi Vestfiri – drg a httumati

g var spurur a v um daginn hvernig vri hgt a meta httuna meiri httar oluslysi t af Vestfjrum vegna oluflutninga til hugsanlegrar oluhreinsistvar Arnarfiri, jafnvel svo stru oluslysi a jafnaist vi Exxon Valdez-slysi vi Alaska 1989. Svari fer hr eftir, spyrjanda og rum til frleiks, en kannski ekki skemmtunar.

Aferafri
a eru til msar mismunandi aferir til a meta httu, en mr finnst liggja beinast vi a beita smu aferafri og gert er r fyrir drgum a stalinum ISO 31000, sem er staall fyrir httustjrnun. essi staall er enn smum og verur vntanlega gefinn t snemmsumars 2009. Staallinn er m.a. byggur stralska httustjrnunarstalinum AS/NZS 4360:1999.

htta er rauninni einhvers konar margfeldi af lkindum og afleiingum. Erfitt er a gefa essum fyrirbrum kvein talnagildi, og v er yfirleitt byggt flokkun ea einkunnagjf, t.d. bilinu 1-5. AS/NZS 4360:1999 skiptir lkindum flokka eins og snt er einflduu formi eftirfarandi tflu:

Lkindi
StigLsing
ANr ruggt
BLklegt
CMgulegt
Dlklegt
EFttt


sama htt skiptir stralski staallinn afleiingum flokka eins og hr er lst:

Afleiingar
StigLsing
1verulegar
2Minni httar
3 meallagi
4Meiri httar
5Hamfarir


Vi httumat er gjarnan notu tafla (stundum nefnt fylki ea teningar) til a greina tiltekna httu og kvea mikilvgi ess a grpa til agera hennar vegna. Eins og sj m er taflan samsett r hinum tveimur.

LkindiAfleiingar
verulegar
1
Minni httar
2
meallagi
3
Meiri httar
4
Hamfarir
5
A (Nr ruggt)HHAAA
B (Lklegt)MHHAA
C (Mgulegt)LMHAA
D (lklegt)LLMHA
E (Fttt)LLMHH

A = afar h htta; krefst tafarlausra agera
H = h htta; krefst srstakrar athugunar
M = meal htta; tilgreina arf skiptingu verka og byrgar
L = lg htta; hefbundnir verkferlar duga

Fremur auvelt er a flokka httu sem hr um rir, .e.a.s meiri httar oluslys vi Vestfiri, me eirri aferafri sem hr er lst. Lkurnar hljta a vera afar litlar, en til staar (>0). Lkurnar eru me rum orum flokki E (fttt). Afleiingarnar yru hins vegar grarlegar og myndu vafalti tilheyra flokki 5 (hamfarir). Atburur af essu tagi lendir samkvmt essu nest til hgri greiningartflunni sem „h htta sem krefst srstakrar athugunar“.

Umra um lkur
httumat er aldrei hafi yfir gagnrni. v dmi sem hr um rir m telja nr vst a almenn samstaa nist um flokkun samkvmt framanskru. Hva lkurnar varar, ngir a benda a slys af essu tagi vera mjg sjaldan, en eiga sr sta. msir ttir hafa hrif lkurnar, svo sem ger skipa, frni hafna, veur, sjlag, straumar, hafs og umfer annarra skipa. Lklega eru lkurnar nokkru meiri vi Vestfiri en heimshfunum a mealtali, ar sem veur eru oft vlynd vestra og einhver htta hafs. a rttltir tplega a fra httuna upp lkindaflokk D (lklegt).

Umra um afleiingar
Smuleiis m tla a almenn samstaa nist um flokkun afleiinganna samkvmt framanskru. Reyndar rast afleiingarnar af msum ttum, svo sem magni, tegund og ykkt olunnar, astum til bjrgunar, hitastigi sjvar, fjarlg fr strndum, dra- og plntulfi svisins og mikilvgi ferajnustu og sjvarnytja fyrir aliggjandi samflg. Hva magn olu varar, m tla a rlega myndu vera fluttir til Arnarfjarar um 100 skipsfarmar af hrolu me um 80.000 tonn hverju skipi. Svipa magn arf san a flytja aftur brott, en e.t.v. fleiri og smrri frmum. Afleiingar slyss gtu veri mjg mismunandi eftir v hvort skipi er lei til oluhreinsistvarinnar ea fr henni, ar sem framleisluvrurnar eru vntanlega eitrari en um lei rokgjarnari en hrolan.

spurningunni sem vitna var til upphafi essarar samantektar, var srstaklega minnst Exxon Valdez-slysi 1989, enda er a vafalti umtalaasta oluslys sari ra. Ekki er hgt a sl v fstu a Exxon Valdez-slysi s dmigert fyrir slys sem gtu ori t af Vestfjrum, a hver skipsfarmur innihaldi a llum lkindum svipa magn af olu. Umrtt slys var fyrir 19 rum, og san hefur oluskipaflotinn heiminum veri endurbttur verulega. Hins vegar er hitastig sjvar og vistfrilegar astur Vestfjaramium vntanlega lkari v sem gerist vi strendur Alaska en ti fyrir strndum Frakklands og Spnar, ar sem einnig hafa ori str oluslys allra sustu rum, svo sem Prestige-slysi 19. nvember 2002. Reyndar var Prestige-slysi strra en Exxon Valdez-slysi ltrum tali, og lklega einnig hva varar fjrhagslegan skaa.

Til a gefa einhverja mynd af hugsanlegum afleiingum fara hr eftir nokkrir punktar varandi Exxon Valdez-slysi:

Slysti var ann 24. mars 1989, egar oluskipi Exxon Valdez strandai vi strendur Alaska (Prince William Sound). Um 41 milljn ltra af hrolu rann sjinn og til var um 28.000 ferklmetra oluflekkur. Heildarflatarml flekksins samsvarai annig rmum fjrungi af flatarmli slands. Astur til bjrgunar voru erfiar, m.a. vegna fjarlga. Bandarska landhelgisgslan stjrnai agerum, og samtals unnu um 11.000 bar nrliggjandi hraa a hreinsun. Olu rak upp u..b. 1.600 km langa strandlengju, en til samanburar m nefna a hringvegurinn um sland er 1.334 km. Tali er a 250.000-500.000 sjfuglar hafi drepist vegna slyssins, auk um 1.000 sotra, nokkur hundru sela, 250 skallaarna o.fl. Einnig drpust milljarar sldar- og laxahrogna. hrifa slyssins gtir enn dag. Nokkrar drategundir svinu hafa ekki enn n fyrri stofnstr, en vsindamenn telja a svi veri komi nokkurn veginn samt lag egar 30 r vera liin fr slysinu. ri 2007 var tla a enn vru til staar um 98.000 ltrar af olu nrliggjandi strandsvum, en magni er tali minnka um u..b. 4% ri. msar tlur hafa heyrst varandi fjrhagslegt tjn vegna slyssins, s hsta lklega um 5 milljarar dollara (um 400 milljarar slenskra krna). tiloka er a gefa upp endanlega rtta tlu, en ess m geta a kostnaur Exxon vegna hreinsunarstarfs var um 2 milljarar dollara, auk ess sem flagi greiddi samtals um 1 milljar dollara msar sektir og skaabtur vegna slyssins, dmdar og umsamdar, ..m. til samtaka fiskframleienda svinu. Enn eru flkin mlaferli gangi varandi skaabtaskyldu o.fl. Of langt ml yri a tunda allar beinar afleiingar slyssins, en r hafa bi veri plitskar og efnahagslegar. Slysi hafi mikil hrif alla umru um vinnslu og flutninga olu, en a hefur jafnframt haft fr me sr miki tekjutap fyrir ferajnustuna. hefur tilvistarviri svisins lkka, en me v er tt vi mat almennings vermti svisins, burts fr markasviri.


Hinsfjrur nstu viku

Eins og fram kom hrna blogginu fyrir skemmstu, styttist fyrstu fjallvegahlaup sumarsins. Fjallvegahlaupaverkefni er eigi framtak mitt og rtta, sem var til sasta ri og stendur vntanlega htt ratug. Undir tenglinum Fjallvegahlaup vinstri jari essarar su er a finna meiri upplsingar um mli, tt sjlf fjallvegahlaupavefsan s ekki enn komin gagni.

Og n er sem sagt stefnan tekin Hinsfjr. Fyrsta fjallvegahlaup sumarsins verur vntanlega reytt rijudaginn 24. jn nk., Jnsmessunni, r mib lafsfjarar um Rauskr a Vk Hinsfiri. Eftir stutta ningu ar hefst anna fjallvegahlaup sumarsins inn Hinsfjr fr Vk og yfir Hlsskar til Siglufjarar. Og svo rekur hver skemmtunin ara. Smile

llum er velkomi a slst hpinn - eigin byrg. SmileLti bara endilega vita af ykkur, t.d. stefan[hja]umis.is. J, svo hittumst vi lafsfiri rijudag nstu viku, eigum vi ekki bara a segja kl. 10.00 rdegis?


Tmamt hj ESB

Niurstaa jaratkvagreislunnar rlandi kemur mr dlti vart. g held reyndar ahn marki sguleg tmamt. essi tmamt hlutu a vera, en g bjst frekar vi a au myndu dragast eitthva lengur. g held a han fr liggi lei Evrpusambandsins tt sem g spi fyrir um mars sasta ri, egar vi stum bi fimmtugu.
mbl.is rar hfnuu ESB-sttmla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband