Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2008

Minni handfarangur takk!

DTIx1047xPA-ClimateChange sustu viku kom t skrsla um mguleika ferajnustunnar til a draga r losun grurhsalofttegunda fr starfsemi sinni, og ar me til a spara peninga. skrslunni er m.a. bent mikinn vinning sem gti fylgt tiltlulega lttvgum breytingum, t.d. ef engir flugfaregar tkju me sr meira en 20 kg af farangri og ef htt yri a selja tollfrjlsan varning um bor flugvlum. Ef allir fru eftir essu myndi losun koltvsrings heimsvsu minnka um tvr milljnir tonna, sem samsvarar rmlega helmingi allrar losunar slendinga (n nrra lvera).

Margt smtt gerir eitt strt! Wink


mbl.is Leita leia til a lkka eldsneytiskostna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

arf a temja mr olinmi !!!

g var a senda nefndu fyrirtki minningu vegna skuldar vi fyrirtki mitt fr v 5. oktber sasta ri. N dauskammast g mn fyrir olinmina. a eru rtt linir 8 mnuir! g bi hr me nefnda fyrirtki afskunar tlvupstinum sem g sendi an. Binn a skrifa dagbkina mna a senda nstu minningu ann 5. oktber 2364.
mbl.is Karl prins greiddi 350 ra gamla skuld
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjallvegahlaupatlun sumarsins

Eins og sumir vita tk g mr a fyrir hendur (ea ftur) sasta ri a hlaupa yfir 50 fjallvegi. Reyndar etta ekki a gerast einni nttu, heldur 5-10 ra tmabili. sasta rireytti g rj slk hlaup og stefni a a.m.k. sj til vibtar etta ri.

Tilgangurinn me essu upptki er rttur. fyrsta lagi snst mli um a vihalda eigin huga og lkama, ru lagi a kynnast eigin landi og rija lagi a vekja huga annarra tivist og hreyfingu. samrmi vi etta rija lag vil g endilega a sem flestir fylgi mr essum ferum. Til a ta undir a birti g eftirfarandi lista yfir form mn um fjallvegahlaup sumar:

FjallvegurKm.Dagsetning
Rauskr, fr lafsfiri til Hinsfjarar 11

ri 24.06

Hlskar, fr Hinsfiri til Siglufjarar15-- // --
Laxrdalsheii, r Reykhlasveit til Hlmavkur26Lau 28.06
Brekkugj, fr Mjafiri til Seyisfjarar14Mi16.07
Eskifjararheii, af Hrai til Eskifjarar20Fim17.07
Gaflfellsheii,r Laxrdal til Bitrufjarar37Fim11.09


Allar essar dagsetningar eru birtar me fyrirvara. Smuleiis eru vegalengdir ekki endilega hrrttar. Eins og sj m eru aeins 6 fjallvegir essum lista, og ess v a vnta a eitthva btist vi. g mun reyna a birta upplsingar um formin hrna blogginu jafnum og au breytast. Bendi lka vefsu, sem g hef komi upp til brabirga til a halda utan um verkefni og upplsa um a. Varanlegri vefsa verur opnu innan tar.

g hvet alla semlangar a slst fr me mr, til a hafa samband, t.d. me v a senda mr tlvupst stefan[hj]umis.is. igg lka allar gar bendingar me kkum.

Rtt er a taka fram a eir sem taka tt essu me mr gera a eigin byrg. Smile


1.000 klmetra skr

Reyndasta hlaupaskpari mitt ni eim fanga gr a hlaupa yfir 1.000 klmetra marki. Samt er varla hgt a greina neitt slit skslunum! J, a voru miklar framfarir egar Asics Kayano tk vi af roskm og sauskinnsskm ldinni sem lei. Annars er almennt tali a hlaupaskr hafi ekki gott af meiru en svo sem 600-800 km, v a fari dempunin eim a daprast. Vill til a skhlj mitt er ltt.

Vegna eirra sem fura sig a nokkur skulihalda skrslu yfir hlaupna klmetra skpara, er rtt a taka fram a g er fyrsta lagi nrd, ru lagi er srstakt kerfi fyrir ess httar skrningu hluti af hugbnai hlaupadagbkarinnar og rija lagi skiptir etta pnulitlu mli fyrir heilsu ftanna sem sknum eru. Smile


Snfellsnes fkk vottun dag! :-)

Mynd_0391648a var gaman Grundarfiri dag. ar var haldin ht tilefni ess averi var a afhenda sveitarflgunum Snfellsnesi og jgarinumSnfellsjkli formlega stafestingu nfenginni vottun eirra samkvmt samflagastali aljlegu umhverfisvottunarsamtakanna Green Globe. Snfellsnes er fyrsta svi Evrpu sem hltur essa vottun og reyndar aeins a fjra heiminum llum. Vottunin var afhent vi htlega athfn Fjlbrautaskla Snfellinga Grundarfiri a vistddum forseta slands, forseta Alingis og fjlda annarra gesta.

Markvisst hefur veri unni a vottun Snfellsness allt fr v vori 2003. Hjnin Gulaugur og Gurn Bergmann Hellnum hfu frumkvi a essu starfi og framhaldinu nist brei samstaa meal sveitarstjrnarmanna Nesinu um mli. Hausti 2004 var tilkynnt a sveitarflgin hefu staist tluleg vimi Green Globe, en san hefur veri unni hrum hndum a uppbyggingu umhverfisstjrnunarkerfis, ger framkvmdatlunar og margs fleira, sem sna arf fram til a geta fengi fullnaarvottun.

lafur Ragnar Grmsson, forseti slands, flutti varp vi athfnina Grundarfiri dag. Hann lauk miklu lofsori frumkvi Snfellinga vinnunni a sjlfbrri run og rddi um mikilvgi ess a virkja flk til tttku lausn eirra brnu umhverfisvandamla sem mannkyni stendur n frammi fyrir, srstaklega hva varar yfirvofandi loftslagsbreytingar. Sturla Bvarsson, forseti Alingis, flutti einnig varp. eir lafur minntust bir srstaklega dugna og frumkvi Bergmannhjnanna undirbningi Green Globe verkefnisins og sgu fr heimsknum eirra skrifstofur snar runum kringum aldamtin.

Kjartan Bollason, ttektarmaur Green Globe slandi, afhenti forsvarsmnnum sveitarflaganna og jgarsins skjl til stafestingar vottuninni. A loknum frekari ruhldum og tnlistaratrium buu sveitarstjrnirnar Snfellsnesi til kaffisamstis til a fagna essum einstu tmamtum.

g hef ori eirrar gfu anjtandi a f a astoa Snfellinga vottunarferlinu allt fr upphafi. a hefur veri afar gefandi og lrdmsrk vegfer, a auvita hafi g lrt lang mest fyrstu rin mean Gulli Bergmann var enn fullu fjri. var aldrei nein lognmolla og ekkert fari grafgtur me a hvert markmii vri. Gulli hvarf skyndilega af vettvangi um jlin 2004, ogsan nist markmii loksins dag. a var str stund, en miki sakna g Gulla!

Terta dagsins!


Dselkninn snigill?

oilsnailMr finnst afar gott a starfshpurinn s binn a skila af sr, a skilin su fjrum mnuum eftir tlun. g get hins vegar ekki dmt um innihaldi tillgunum fyrr en g er binn a lesa r. Fljtt liti er etta allt jkvtt, en hins vegar finnst mr seinagangurinn mlinu viunandi, srstaklega ef menn tla a fara a hanga yfir essu til ramta n ess a taka neina kvrun. etta einfaldlega a vera algjrt forgangsverkefni eins og mlum er htta. Hver dagur sem lur er dagur glatara tkifra. g s ekki betur en mlinu s tla a ganga fram me hraa snigilisins, og svei mr ef snigillinn gengur ekki fyrir jarefnaeldsneyti, anna hvort bensni ea dselolu.

Hr dugar ekki a sniglast!


mbl.is Stefnt a frumvarpi um eldsneytisskatta haust
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleitindi tt seint s

a eru gar frttir a starfshpur fjrmlarherra skuli vera a skila niurstum snum um endurskoun skattlagningar eldsneyti og kutki. N er bara um a gera fyrir stjrnvld a drfa sig a koma skattkerfisbreytingum framkvmd, (sbr. m.a. bloggfrslu mna fr 28. mars sl.). Verst a ingi skuli vera fari heim. Mli olir ekki bi. Starfshpurinn er egar fjrum mnuum eftir tlun, og me hverjum degi sem lur glatast tkifri til rbta!
mbl.is Kynna niurstu um endurskoun skattlagningar eldsneyti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband