Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Hlaup, umhverfisml, kreppa og ekki neitt

jin hefur kvei upp dm sinn! Dagana 6.-29. janar sl. st yfir afdrifark kosning bloggsunni minni, ar sem jinni gafst kostur a segja skoun sna v um hva g tti a blogga. kjrskr voru 319.756. Atkvi greiddu 100, ea 0,03%. Dmi eru um meiri kjrskn kosningum hrlendis, en g er afar sttur vi tttkuna og akkltur fyrir ann mikla mebyr sem hn endurspeglar. rslitin birtast eftirfarandi mynd:

Bloggkosning jan09

a er sem sagt ljst a flestir vilja a g bloggi um hlaup, umhverfisml, kreppuna ea alls ekki neitt. Lfi og tilveran fylgja ar fast eftir.

g mun reyna af fremsta megni a vira niurstur kosninganna samrmi vi lrishef hverjum tma. annig mun g t.d. reyna a vira afstu eirra sem vilja a g bloggi um alls ekki neitt, t.d. me v a blogga um alls ekki neitt 15% af llum dgum rsins.

Takk fyrir ttkuna! Smile


Slapp undan fallandi fragt

Mr var brugi egar g s a fyrirsgn mbl.is, a flugfragt hefi veri frjlsu falli desember. Eins gott a maur var ekki undir! Ekki hefi mig langa til a f heilu brettin af t.d. einhverjum jlavarningi hausinn frislum desembermorgni lei vinnuna. Htturnar leynast va! En svo las g frttina og s a g hafi teki fyrirsgnina of bkstaflega.
Joyful
mbl.is Flugfragt frjlsu falli desember
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vissulega murleg atburars!

Vissulega var a murleg atburars sem var til ess a rkisstjrn Sjlfstisflokks og Samfylkingar lei undir lok. ar er g alveg sammla SUS. Hins vegar er g alveg sammla SUS varandi a hvaa atburars mli snist um! S atburars sem var stjrninni a falli tti sr ekki sta sustu daga, heldur sasta haust.

Stjrnin gat einfaldlega ekki seti lengur kk flksins landinu. g held a flestir Samfylkingarmenn hafi veri bnir a tta sig v. essu var einfaldlega a ljka. Lklega eru Sjlfstismenn stuglyndari, ea me rum orum enn lsari stu mla. Ingibjrg og Bjrgvin lentu v a vera andlit hrunsins, samt me Geir og rna. Flk innanlands sem utan gat auvita ekki stt sig vi a sj essi smu andlit bjrgunarliinu. a er bara trlegt a enginn skyldi pakka saman fyrr en Bjrgvin tk af skari, nema reyndar Samfylkingarkonan stjrn Selabankans, sem sagi af sr svo sem strax. var g viss um a margir fleiri myndu fylgja kjlfari.

Krafan um a flk vki vi essar astur arf ekki endilega a hafa neitt a gera me byrg vikomandi v sem gerist. annig finnst mr t.d. gjrsamlega frnlegt a setja Geir einhvern topp20lista yfir helstu orsakavalda. Nei, etta flk var bara arna, hvort sem a tti meiri ea minni tt hruninu. ess vegna var a a vkja! byrgin varenn frekar hj fyrri rkisstjrnum, en r voru httar hvort sem var og v ekki hgt a lta r htta aftur.


mbl.is SUS harmar tilgangslaus stjrnarslit
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

t a hlaupa - njum skm

Asics-ArcticKeypti mr tvenna hlaupask gr. a sannar nttrulega stahfingu stlku, sem afgreiddi mig skb fyrra, a g vri „eins og versta kona“ egar hlaupaskr vru annars vegar, hva sem a ir n annars.

a er reyndar upplagt a kaupa hlaupask einmitt nna. Ef maur er heppinn getur maur fengi ga sk gmlu veri ea tslu svo sem 14 sund kall, en algengt ver ninnfluttum skm nlegu gengi er lklega um 24 sund. ess vegna keypti g mr tvenna. a er eiginlega lgmarksskammtur fyrir ri. Almennt er gert r fyrir a hlaupaskr endist 600-800 km, og ef maur nr a hlaupa 2.000 km rinu, verur n mesti glansinn farinn af essum nju prum. A vsu er hgt a vlast nokku lengra hverju pari, .e.a.s. ef maur sltur skm vel. (g t.d. rj pr, sem ll eru kringum sundi). En dempunin mislanum getur veri orin bsna gagnslaus lngu ur en skrinn er orinn verulega ljtur a utan.

Hlaupaskr eru senn s hluti af hugamlinu mnu sem er drastur og verstur fyrir umhverfi, .e.a.s. ef g undanskil feralg vegna hlaupa innanlands og utan. Umhverfishrif hlaupaska liggja einna helst efnum sem notu eru mislann, auk missa lm- og litarefna sem notu eru til a halda sknum saman og gera sluvnlega tliti. Tmariti Runner's World fjallai tarlega um essa tti hefti sem kom t fyrir jlin. Kannski segi g eitthva nnar fr v llu saman vi tkifri ef margar skoranir berast.

N, g tk nttrulega ara nju skna notkun strax grkvldi. etta eru skr af gerinni Asics Arctic. eir koma meira a segja me gddum, sem g skrfai reyndar undan ur en g fr t, v a hlkan er a mestu r sgunni bili. Skrnir reyndust vel.

eir sem tla a tryggja sr hlaupask „gamla“ verinu gtu t.d. kkt vefverslun hlaup.is, fari Afreksvrur, ea tslu Flexor ea Intersport, svo eitthva s nefnt.

PS: Hlaupaskr eru einkar hentugt umruefni ef tilbreytingu vantarfr umru um kreppustjrnml. Smile


venjulegt tal venjulegum tmum

Forseti slands fr ekki tronar slir frttamannafundinum sem lauk Bessastum fyrir stundu. Mesta athygli vekja vntanlega au fjgur skylduverkefni, sem hann virist tla a fela nrri rkisstjrn. Einhverjum kann a finnast vieigandi a forsetinn tali me essum htti. g legg engan dm a. Hitt er vst, a tronar slir eru frar v feralagi sem framundan er.

Endurskoun stjrnskipan landsins er eitt hinna fjgurra „skylduverkefna“, sem forsetinn nefndi. Hva sem hlutverki forsetans lur, er nttrulega augljst a essi endurskoun verur a fara fram. N er bi nausyn og krkomi tkifri til ess!


mbl.is Skapa arf samflagslegan fri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekki bara papprsvinna!

Regnbogi SdVi megum ekki tla okkur of stuttan tma til undirbnings kosninga. ettavera heldur engar venjulegar kosningar. Vi erum komin endast einhverri vegfer - og framundan er einhver allt nnur vegfer. N arf a vera sr ti um n farartki og nja feraflaga, v a annars endar nsta fer stti og „bileri“ eins og s sasta. Vi urfum me rum orum uppstokkun, sem hltur a hafa fr me sr verulegar breytingar, bi framboslistum og flokkaskipan.

Stundum er kosningaundirbningur lti anna en papprsvinna og skemmtilegir frambosfundir. S kosningaundirbningur sem n fer hnd er eitthva allt anna og meira. Fltum okkur hgt, svo a vi sitjum ekki fram smu spunni!

a hvernig landinu verur stjrna fram a kosningum er svo anna ml. Enn er utaningsstjrn langsksti kosturinn sem g s eirri stu.


mbl.is Talsveran tma tekur a undirba kosningar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stjrnlagaing

Mr finnst hugmyndin um stjrnlagaing allrar athygli verar og hvet flk til a kynna sr mli vefsunni www.nyttlydveldi.is. Hugmyndin gengur rstuttu mli t a kosi veri srstakt ing, sem hafi a verkefni a semja nja stjrnarskr fyrir Lveldi sland. Kosningin yri bundin og h stjrnmlaflokkum. mean ingi vri a strfum myndi utaningsstjrn fara me framkvmdavaldi. fyrrnefndri vefsu er m.a. hgt a undirrita skorun til forseta lveldisins og Alingis slendinga um etta efni.

Njar frttir um vntanlegar kosningar 9. ma nk. breyta engu um rfina fyrir a skoa jflagsskipanina fr grunni. ingrof og hefbundnar kosningar eru strt skref rtta tt, en hugmyndin um algjra endurskpun stjrnarskrrinnar gengur mun lengra v a hreinsa upp vanda fortar og leggja drg a bjartri framt sem jin getur n sttum um.

Hvernig sem allt anna fer, vona g innilega a forstisrherra ni skjtum bata. Mr finnst gagnrni forystumennoft vera allt of harkaleg. eir sem standa eldlnunni,.m.t. formenn beggja stjrnarflokkanna, leggja virkilegantt vi dag strfum snum. lagi essu flki er grarlegt, og a er afar maklegt a halda v fram a au geri ekki neitt. Hvort maur er sammla agerunum er svo allt anna ml!


Ullarft eru umhverfisvn

Skitne klr taflaOrum dagsins“ gr var sagt fr nrri norskri ttekt umhverfislegu gti klnaar r mismunandi efnum. Er skemmst fr v a segja a ullin kemur hva best t. Nnar tilteki reyndust ft r hampi, kasmrull og alpakkaullvera umhverfisvnst, en ft r kindaull, hr og lfrnt rktari bmull fylgja ar fast eftir. Samkvmt ttektinni eru ft r annarri bmull, nloni og akrl hins vegar verstu valkostirnir fr umhverfislegu sjnarmii, samt me ftum r blndu af bmull og plester. skrslu um ttektina kemur reyndar fram, a besti valkosturinn s einfaldlega a kaupa sem minnst af ftum.

myndinni hr til hliar m sj grfum drttum hvernig niurstur ttektarinnar eru settar fram. skrslunni er sem sagt tafla, ar sem ftum r mismunandi efnum eru gefnir misglair broskarlar fyrir 7 umhverfistti, .e. nttruvernd, vinnuastur, orku/loftslag, efnanotkun, vott/notkun, endurvinnslu/rgang og upplsingar. Til a skoa etta almennilega er best a fara upphaflegu skrsluna (Skitne klr), en tengil hana er auvita a finna „Orum dagsins“.

Orum dagsins“ er lka hgt a frast um talmargt anna. ar er t.d. hgt a lesa sr til um kvei umhverfistak skoskum viskinai. Grnt visk er mli! Smile

PS: etta er svona alpakki:

Alpakka


sland - hva n?

Dagar rkisstjrnarinnar eru senn taldir. ar situr vnsta flk, sem eflaust hefur allt gert sitt besta eim flknu astum sem n eru uppi. Samt verur stjrnin a vkja, einfaldlega til ess a hgt s a hefja uppbyggingarstarfi, bi innanlands og samskiptum vi arar jir. „a er ekki hgt a leysa vandaml me sama hugarfari og var nota egar vandamli var bi til“, svo g vitni n enn og aftur Einstein. a skiptir engu mli hversu frir einstaklingar eru n vi stjrnvlinn rkisstjrn og opinberum stofnunum. eim verur einfaldlega aldrei treyst til a vsa veginn fram vi.

g geri r fyrir a rkisstjrnin bijist lausnar, ef ekki dag, innan frra daga. er um tvo kosti a velja: Anna hvort verur myndu n rkisstjrn, ea ing rofi og efnt til kosninga.

g tel ingrofskostinn ekki gan kost. S ing rofi urfa kosningar a fara fram „ur en 45 dagar eru linir fr v er gert var kunnugt um ingrofi“, sbr. 24. grein Stjrnarskrrinnar. anga til myndi nverandi stjrn vntanlega vera fali a sitja fram. Stjrnin arf a fara fr strax - og 45 dagar eru allt of stuttur tmi til a undirba kosningar vi nverandi astur. a arf nefnilega a gefast rrm til nskpunar, bi mannavali og skipan stjrnmlafylkinga. Vri tilkynnt um ingrof dag yrftu kosningar a fara fram fyrir 7. mars nk.!

Hinn kosturinn er a mynda nja rkisstjrn. g tel reyndar gerlegt a setja saman starfhfa stjrn einhverra flokka sem n sitja Alingi. Sjlfstisflokkurinn, Samfylkingin og Framsknarflokkurinn tengjast ll bankahruninu me einum ea rum htti, og n eirra allra verur ekki myndu starfhf stjrn. Af smu stum kemur jstjrn allra flokka ekki til greina.

Me hlisjn af essu llu ver g sfellt sannfrari um a utaningsstjrn s sksti kosturinn eins og mlum er n htta. Hn myndi fara me stjrn landsins fram a nstu alingiskosningum, sem menn hefu bi lengri tma og meiri fri til a undirba en ella. Nkvm tmasetning kosninga yri kvein fljtlega. Ef essi lei verur valin geta stjrnmlamenn og almenningur fari a beina sjnum snum a v sem skiptir mli: Framtinni!

g hef ur skrifa nokkra punkta um utaningsstjrnir og tla ekki a endurtaka hr nema a litlu leyti. Utaningsstjrn er auvitaneyarrri. Ennna rkir einmitt ess konar ney. stjrninni myndu sitja srfringar me okkalega hreint bor, sem sagt flk sem almenningur og erlendir samstarfsailar gtu treyst. Um lei fengist friur; friur til a stjrna, friur til a huga a innra starfi stjrnmlaflokkanna og undirba kosningar og friur fyrir flk flest til a sinna eim mlum sem v standa nst. egar friurinn hefur rkt ngu lengi yri svo kosi til Alingis - og eftir a tki trlega vi tluvert breytt landslag, bi hva varar stjrnmlaflokka og einstaklinga forystuhlutverkum. Inn etta arf svo a flttast undirbningur stjrnarskrrbreytinga. N dugar nefnilega ekkert hlfkk. a arf a stokka spilin upp ntt. Vi urfum nja stjrnarskr, ntt lveldi, ntt sland.

a er ekki eftir neinu a ba.


mbl.is Mtmli fram ntt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleidagur - dagur vonar

Kannski g eftir a minnast ess alla t hvar g var staddur egar Barack Obama tk vi embtti sem forseti Bandrkjanna fyrir stundu, jafnvel tt g vri bara heima stofua horfa sjnvarpi. etta er vissulega viburur sem snertir alla heimsbyggina.

Embttistaka Baracks Obama felur sr nja von, ekki bara fyrir bandarskan almenning, heldur fyrir alla ba heimsorpsins. a er nnast sama hvert liti er, alls staar eygir maur nja von. etta gildir jafnt um umhverfisml, samskipti ja, mannrttindiog efnahag. Tmabili haturs, skugga og afneitunar virist loki - og vi tekur tmabil samstu og uppbyggingar.

Vissulega m lkja verkefnum nja forsetans vi illkleifan hamar, og essari stundu er auvita ekki hgt a fullyra hvernig honum og okkur hinum mun ganga eirri upplei. Menn geta vissulega sest niur svartsni og bent allar hindranirnar sem virast yfirstganlegar. Menn geta lka tala um innantm or, sem ekkert s a marka fyrr en verkin hafi veri ltin tala. En arna eigum vi tvo kosti: Anna hvort leyfum vi okkur a hrfast me og glejast trnni getu okkar til gra verka, ea a vi teljum kjark r okkur sjlfum og samferamnnunum til a allt veri rugglega sem leiinlegast, full af tta vi bakslagi ef bjrtustu vonirnar rtast ekki. etta verur hver a gera upp vi sjlfan sig, en g tla a vera fyrrnefnda liinu, liinu sem hrfst me og gengur til mts vi framtina me blik auga, liinu sem leggur hrtt upp feralag inn betri tma, a feratlunin hafi ekki veri skrifu smatrium, liinu sem er stari a komast yfir fljtsbakka framtarinnar, „liinu sem sigrar“.

a er upprvandi a rifja upp ann rangur sem raun hefur nst stuttum tma. runni dag minnti Barack Obama m.a. r miklu framfarir sem hafa gert a mgulegt a sonur manns, sem ekki gat fengi afgreislu venjulegum veitingasta fyrir svo sem einum mannsaldri, geti n stai ar sem hann st dag.

runni nefndi Barack Obama lka eitt og anna fleira sem vi getum teki me okkur nesti feralaginu um slenskan veruleika yfirstandandi rengingartmum. Hann minnti m.a. a afkst verkamannanna vru ekkert minni n en au voru fyrir einni viku, einum mnui ea einu ri - og a hugir okkar vru ekkert sur frjir n en . ess vegna gtum vi sigrast hverri raut, rtt eins og vi hefum sigrast rautum fortar. a er nefnilega engin raunveruleg kreppa mean afl handar og hugar er skert, svo g tlki n or hans aeins. Vi erum nkvmlega jafnsterk og vi vorum fyrir daga kreppunnar!

dag upplifi g dag vonar. Og g tla a leyfa mr a hrrast fram essari von. Bjartsni er nefnilega ekkert kjnaleg, hn er einfaldlega lykillinn a framhaldinu - leyniori sem arf til a komast gegnum nsta hli veginum.


mbl.is Obama: „Vi erum reiubin a leia n“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband