Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Heimur fkniefnanna

Alveg er skelfilegt a fylgjast me v hvernig menn leiast sfellt t harari og harari efni! Frown
mbl.is rr handteknir me kkosbollur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Framskn gefur tninn

Ntag hef ur vitna au or Alberts Einstein, a ekki s hgt a leysa vandaml me sama hugarfari og var nota egar vandamli var bi til. N hefur Framsknarflokkurinn tta sig essu. Hvar sem menn standa flokki er full sta til a glejast og ska Framsknarmnnum til hamingju me nja forystu. Me essu hefur flokkurinn gefi tninn, og n verur spennandi a sj hvenr nverandi stjrnarflokkar fylgja essu ga fordmi.


mbl.is Frttaskring: Framskn kveur fortina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mistk talningu

Hn er frg essi framsknarelja.
Formann au urftu a velja.
Af atkvum ng var
og atgervi', en var
enginn sem kunni a telja.


mbl.is Sigmundur kjrinn formaur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vel heppna Sumarljs

grkvldi frum vi hjnin jleikhsi og sum leikriti Sumarljs eftir sgu Jns Kalmans Stefnssonar, Sumarljs og svo kemur nttin. Fengum mia 4. bekk, sem var reyndar fremsti bekkurinn egar hlminn var komi, v a bekkir 1-3 voru hvergi sjanlegir. ess vegna urftum vi a beygja hnn egar sds Smsstum gekk framhj - og vorum seilingarfjarlg fr rmgafli Fanneyjar Klfastum, sem hafi feiminn andardrtt.

etta var stuttu mli ein af mnum bestu leikhsferum. Mr finnst astandendum sningarinnar hafa tekistsrstaklega vel a koma andbl bkarinnar til skila, ekki bara sgunum og frbrum texta Jns Kalmans, heldur lka essari nmu nnd sem einkennir bkina.

Sumarljs og svo kemur nttin er ein af mnum upphaldsbkum. egar upphaldsbkum er breytt leikverk er alltaf htta a maur veri fyrir vonbrigum. En annig var a sem sagt alls ekki grkvldi, v a sningin fr fram r mnum bjrtustu vonum. ar hjlpaist margt a; hlleg og snn kynning upphafi, gur leikur, aulhugsu svismynd og einkar hfilegur og ljfur skammtur af tnlist og hljum.

g held a g halli ekki neinn tt g nefni leik Bjrns Hlyns Haraldssonar srstaklega, hlutverki Benedikts, bnda r norursveitinni. etta er lklega vandasamasta hlutverk verksins, og grarlega vel af hendi leyst. Hgvr hljmynd naut sn lka til fulls kyrrum stundum b Benedikts.

g held a flestir hljti a ekkja margar af persnunum Sumarljsi, jafnvel a eir ekki r ekki. Kannski ekkir maur lka sjlfan sig arna einhvers staar. Verki byggist samtvinnuum sgum af daglegu lfi flks orpi, sem manni finnst maur hafa komi ea bi . Kannski hfar verki mest til eirra sem hafa bi svona orpi. Hafa ekki annars allir bi svona orpi, a a hafi veri kalla eitthva anna, t.d. br ea borg?

Enn er hgt a f mia Sumarljs me stuttum fyrirvara heimasu jleikshssins, http://www.leikhusid.is/. g hvet alla til a tryggja sr mia og eya einni notalegri kvldstund me essu einlga flki. Kannski er bara best a kaupa miana strax dag. En svo er lka hgt a lta „eina svefnlaus ntt la“ til a upplifa rna.


Leyfist sraelsmnnum ALLT?

g s ekki betur en sraelsmnnum leyfist bkstaflega allt samskiptum snum vi Palestnumenn. Auvita er ekki til nein einfld lei til a stva helfrina Gaza, en a minnsta sem leitogar heims geta gert er a vera sammla um a fordma skpin og koma san veg fyrir a sraelsmnnum berist asto nokkurs staar fr, hvort sem astoin er pltsk, efnahagsleg ea viskiptaleg. a getur vel veri a slit stjrnmlasambandi s ekki rtta leiin, en a er a minnsta kosti lagi a kalla heim sendiherra til skrafs og ragera - og a htta viskiptum vi etta helfararrki ekki seinna en strax, sbr. a sem Tyrkir hafa n gert, hvort sem vi viljum taka okkur srstaklega til fyrirmyndar eur ei.

g tla ekkert a fara a bera btiflka fyrir Hamas. ar er margur glponinn innanbors. En etta eru n samt au samtk sem Palestnumenn kusu lrislegum kosningumtil a stjrna landinu, og seinni t hafa stjrnml veri ar ofar dagskrnni en vopnaskak. Alla vega eru rsir Hamaslia srael barnaleikur mia vi trmingarherfer sraelsmanna Gaza!

g er n enginn stjrnmlaskrandi, en mr snist augljst a sraelsmenn tli a gera sem allra mestan „skurk“ Gaza ur en skipt verur um forseta Bandarkjunum. gti nefnilega veri htta a Kaninn htti a lta eins og ekkert s. (Reyndar er g bara hflega bjartsnn a). Tmasetning trmingarherferarinnar er engin tilviljum. g minni a, sem kom ljs vikunni, a au rk sralesmanna a eir su asvara flugskotarsum Hamas eru bara lygi og yfirklr, v a agerirnar byrjuu aeins of snemma til ess. Auk ess var bi a fa r mnuum saman. N tla sraelsmenn bara a humma allt vopnahlstal fram af sr fram til 20. janar ea svo. munu eir allt einu vera ljfir sem lamb, enda bnir a n „miklum rangri“ agerum snum. essu sambandi minni g stri Lbanon sumari 2006. ar voru sraelsmenn til a gera vopnahl eftir nokkra daga. eir urftu bara a eyileggja og drepa aeins meira fyrst. Og etta fllust menn me agerarleysinu.

a kemur auvita a v a helfrinni Gaza ljki. hefst miki uppbyggingarstarf. Og ar verur aljasamflagi auvita a koma a mlum til a hjlpa Palestnumnnum. Spurningin er bara hver eigi a borga brsann. Skyldi aljasamflagi lka eiga a gera a? Ef eitthvert rustamenni brtur niur hsi mitt gevonskukasti, f g ekki bara ngrannana til a hjlpa mr vi a byggja a upp a nju og leggja svoltinn pening pkk til a fjrmagna endurreisnina? Ekki getur veri a g tlist til ess a rustamenni borgi etta allt saman? Ea hva?

a verur sem sagt frlegt a sj hver borgar reikninginn fyrir endurreisnarstarfi Gaza egar upp verur stai. Skyldi Mengunarbtareglan (Polluter Pays Principle (PPP) gilda ar, ea gildir hn bara fyrir ffrar jir sem menga efnahag grannja me rssu sinni n ess a lyfta svo miki sem einum hnfi? Skyldu sraelsmenn vera bnir a borga reikninginn fyrir endurreisnina eftir rs eirra Lbanon 2006, .m.t. fyrir hreinsun olu af 150 km strandlengju Lbanon og Srlandi?

Lklega arf ekkert a setja viskiptabann srael. jin mun hvort sem er ekki hafa efni v a kaupa neitt fr tlndum nstu ratugi, mean hn er a borga fyrir skemmdarverk eigin stjrnvalda erlendum grundum.


mbl.is Olmert segir a skoti hafi veri fr byggingu S
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slenskt „ggl“ skaar minna

tilefni af frtt um koltvsringslosun vi notkun leitarvla er rtt a minna , a etta er ekki s veruleiki sem blasir vi „gglurum“ slandi. A vsu rengi g ekki samanburinn vi hrasuuketilinn, en slandi er mlum annig htta a enginn koltvsringur losnar vi „ggl“ og heldur ekki egar tevatn er soi katli. Vi erum nefnilega svo heppin a hafa agang a nr koltvsringslausri raforku. A vsu losnai einhver slatti af koltvsringi egar tlvan og hrasuuketillinn voru framleidd, en g hygg a hann hafi hvort sem er ekki veri tekinn me reikninginn Harvard.

egar horft er etta enn strra samhengi eru leitarvlar vel til ess fallnar a ta undir nskpun sem dregur r losun koltvsrings egar til lengri tma er liti. Leitarvlar hraa nefnilega tbreislu ekkingar!


mbl.is hrif „ggls“ umhverfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Uppbyggilegt silfur

Silfri Egils gr voru m.a. tv einkar uppbyggileg vitl sem g hvet alla til a skoa, hafi eir ekki s ttinn. ar var annars vegar rtt vi Einar Baldursson, slfring Danmrku, og hins vegar vi Njr P. Njarvk, prfessor emeritus.

Einar hefur srhft sig endurreisn starfsanda fyrirtkjum eftir hrun, en aferafri m vntanlega yfirfra heilar jir. vitalinu var m.a. rtt um mikilvgi ess a eir sem voru vi stjrnvlinn egar hruni var, vki til hliar, hvort sem eir bru raun nokkra byrg hruninu eur ei. Reii s elileg fyrstu vibrg vi hruni, en kjlfar reiinnar geti komi tti sem birtist fltta og sinnuleysi. ur en til ess komi s nausynlegt a tryggja aflki finnist a virkilega hafa tkifri til a taka tt endurreisninni.

Vitali vi Njr byggist m.a. greinaskrifum hans Frttablai. Njrur leggur til a stofna veri ntt lveldi slandi me nrri stjrnarskr. annig s hgt a komast t r eirri blindgtu flokksveldis og hagsmunagslu sem vi erum n stdd . Nverandi rkisstjrn yrfti a fara fr og utaningsstjrn ea neyarstjrn a taka vi. Nstu mnuir yru san notair til a leggja drg a nrri stjrnarskr sem jin gti kosi um rinu 2010.

Lra Hanna Einarsdttir hefur frt vitlin r Silfrinu neytendavnar umbir blogginu snu, sj http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/768444/. Silfrinu gr var lka rtt vi Torben Fririksson, fyrrverandi rkisbkara, um hugsanlega afer til a milda hrif vertryggingar fasteignalna heimilin landinu. r hugmyndir eru lka verar umhugsunar.


Tveggja ra bloggafmli

Twoyears kvld kl. 22:49:40 g tveggja ra bloggafmli. Byrjai essu ljsum tilgangi, en eirri von a etta vri skalaus ija. Fyrst notai g blogcentral.is, en fri mig svo hinga yfir moggabloggi eftir rmlega rsdvl.

g veit nttrulega ekkert hversu skalaus essi ija er. En g f alla vega trs me essu fyrir einhverja skrifhneig. Bst vi a a rttlti bloggi. Maur er alla vega ekki a krota veggi mean.

En svona alvru: Takk fyrir umrurnar og allar gu athugasemdirnar sasta ri. Nsta r verur gott, tt sitthva eigi eftir a ganga .


rets ml!

g hef n ekki miki vit ftbolta, en mr finnst mark rsins Danmrku samt alveg trlega flott! Sji og sannfrist http://www.youtube.com/watch?v=Rc6G-ma5mXk&feature=related.
Wizard


mbl.is Stefn Gslason tti mark rsins Danmrku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

„Tkum Gandhi etta“

Hva tli i a segja barnabrnunum ykkar egar mtmla- og borgarafundirnir eru komnir sgubkurnar? "-Varst arna, afi? -Nei, g var heima a horfa enska boltann. -En , amma? -Nei, g fr alltaf Kringluna laugardgum." Ea tli i kannski a ljga og segjast hafa teki tt mestu hugarfarsbyltingu slandssgunnar n ess a hafa lyft litlafingri ea mtmlaspjaldi?

Tilvitnunin hr a ofan er r njasta bloggi Lru Hnnu Einarsdttur, ar sem hn kallar ann fjlmenna hp slendinga sem vill breytingar, en hreyfir hvorki legg n li til a lta ann vilja sinn ljsi.

ger viss uma mikill meirihluti jarinnar er afar sttur vi stu mla, sttur vi frammistu rkisstjrnarinnar ea slenskra stjrnmlamanna almennt, sttur vi forsvarsmenn opinberra stofnana, sttur vi a menn „axli byrg“ me v einu a segjast tla a skoa hva hafi fari rskeiis, svo a eir geti san sjlfir laga a.

Ef vil viljum nja tma, urfum vi a ba til. eir vera ekki til a sjlfu sr hndum eirra sem bjuggu til gmlu tmana og klruu eim. N er tkifri. Ltum okkur heyra, mtum mtmlafundi, tlumst ekki til a brurnir Einhver, Srhver og Hversemer vinni verkin fyrir okkur! En: Hldum stillingu okkar - hversu lengi sem vi urfum a halda henni. Um lei og vi missum stjrn okkur og grpum til ofbeldis og skemmdarverka, erum vi gengin til lis vi „hina“. Vi viljum ekki vera v lii. Sagan hefur snt a afer Gandhis er s eina sem dugar. „Tkum Gandhi etta!“


Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband