Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

Blogg um blogg

Eins og einhver hefur kannski teki eftir, hefur ftt bori til tinda bloggsunni minni sustu vikur. g hef t.d. ekki skrifa um neitt anna en hlaup a sem af er jlmnui, sem er j a vera drjgur tmi. En er ekki sumari einmitt tminn egar best virar til tiveru, en verst til tlvunota? j! ess vegna er g a hugsa um a halda uppteknum htti hvoru tveggja enn um sinn.

Geldingahnappur
essi geldingahnappur heima Mivruheiinni - 500 metra h.


Tv vestfirsk hlaup a baki

N er hlaupadagskrin mn vestra hlfnu; tv hlaup bin og tv eftir. Hljp Vesturgtuna sl. sunnudag gum flagsskap anna hundra hlaupara. Var okkalega framarlega 1:58 klst, sem er framar bjrtustu vonum. Leiin er nttrulega alveg strkostleg! Meira um a sar. Hljp svo ingmannaheiina seinnipartinn gr, einn mns lis. Hn er lka lng og Vesturgatan, eitthva um 24 km, nema hva ar fr maur 400 m hkkun kaupbti. etta gekk bara gtlega. Lauk vi heiina 2:36 klst. ea ar um bil. ingmannaheiin er afar tilbreytingalaus og grjtbarinn fjallvegur. Myndi ekki vilja vera ar fer um vetrartmann.

Veri essum hlaupum hefur veri eins og albest gerist, hitinn kringum 15 stig og bjartviri. Srstaklega skein slin glatt gr. Reyndar hefur fylgt essu dltil norantt. tli vindhrainn ingmannaheiinni hafi ekki veri eitthva um 15 m/sek. En etta var samteintmt gaman!

morgun er a svo Mivruheiin og Selrdalsheii fstudag, (sj sustu frslu). F gan flagsskap bum leium. Veit ekki endanlegan fjlda feraflaga enn sem komi er, en a skrist hva r hverju.

etta er Stefn Gslason sem skrifar fr Tlknafiri.

PS: Lt fljta hrna me eina mynd af hlaupaleiinni um Vesturgtuna (Kjaransbraut). Myndin er tekin t fjruna fyrir utan Stapadal, eftir svo sem eins klmetra hlaup.
Utan Stapa 018 web


Fjallvegahlaup Vestfjrum

nstu viku tla g a skokka yfir nokkra fjallvegi vestur fjrum. Dagskr vikunnar ltur svona t:

  • Sunnud. 19. jl (kl. 11.30): Vesturgatan, r Arnarfiri til Drafjarar, 24 km (Almenningshlaup)
  • rijud 21. jl (kl. 14.00): ingmannaheii, milli Sklmarfjarar og Vatnsfjarar, 23 km
  • Fimmtud. 23. jl (kl. 14.00): Mivruheii, fr Haga Barastrnd til Tlknafjarar, 20 km
  • Fstud. 24. jl (kl. 10.00): Selrdalsheii, fr Tlknafiri til Selrdals Arnarfiri, a.m.k. 17 km

essi trn hefst sem sagt Vesturgtunni sunnudag, (sj www.vesturgatan.net). ar stefnir allt mikla tttku, en sast egar g vissi voruum 80hlauparar bnir a forskr sig til a hlaupa alla leiina. Mnudagurinn verur hvldardagur hj mr, en svo er a ingmannaheiin rijudag. Reikna me a leggja af sta af eiinu milli Sklmarfjarar og Kerlingarfjarar kl. 14.00 ennan dag. Heiin er lklega um 23 km, annig a sjlfsagt gti skokki teki allt a 3 klst. Endamarki er Vatnsfiri skammt sunnan vi Flkalund.

Svo er stefnan sett Mivruheii fimmtudag. verur lagt upp fr Haga Barastrnd kl. 14.00 og enda vi Hjallatn Tlknafiri, svo sem tveimur og hlfum tma sar. etta eru lklega um 20 km og hkkunin htt 500 m.

Loks er a Selrdalsheii fstudag. Reikna me a leggja uppfr Selltrum Tlknafiri kl. 10.00 og enda vi kirkju Samels Jnssonar Brautarholti Selrdal Arnarfiri.

g er binn a setja dlitlar grunnupplsingar um ingmannaheiina og Mivruheiina inn fjallvegahlaupasuna, www.fjallvegahlaup.is. Srstaklega hafi g gaman af sgu af Mivruheiinni, sem Brynjlfur Gslason, fyrrum sveitarstjri Tlknafiri, gaukai a mr. g hef hins vegar ekki enn gefi mr tma til a kynna mr Selrdalsheiina a neinu marki. Er samt binn a setja fyrstu drg a leiarlsingu inn fjallvegahlaup.is.

Vonandi f g gan flagsskap sem flestum essara leia. Nokkrir hafa lst huga einhverjum heianna, en g er ekki binn a taka saman neinn "tttakendalista" enn sem komi er. v fleiri sem koma, v skemmtilegra. Auvita getur hver sem er bara mtt stainn og veri me, en gaman vri samt a frtta af v fyrirfram, t.d. smleiis (862 0538) ea tlvupsti (stefan[hj]umis.is). En hver s sem ltur tilleiast a taka tt svona hlaupi gerir a nttrulega eigin byrg.

Sjumst Vestfjrum.
Smile


Myndir fr Akureyrarmaraoni

Mr datt hug a setja hrna inn nokkrar myndir sem Valtr Hreiarsson tk af Akureyrarmaraoninu um sustu helgi. Fkk essar myndir a lni hj Eyrarskokkurum, en au voru flugur hluti af flugum hpi sjlfboalia sem geri ennan hlaupavibur a jafn frbrri upplifun og hann var. Hgt er a sj essar myndir og margar fleiri bloggsunni eirra, http://eyrarskokk.blog.is/album/landsmotshlaup_2009. Takk Eyrarskokkarar og allir arir sem lgu hnd plg. Mr finnst sta til atreka a srstaklega a ll skipulagning hlaupsins og framkvmd var Akureyringum til mikils sma. Keppnisggnum fylgdu afar greinargar upplsingar um leiina, stasetningu drykkjarstva o.m.fl. Tmasetningar stust fullkomlega, starfsflk drykkjarstvum var afar allegt og hjlpsamt og brautin var frbr. Smvgilegar brekkur breyta ar engu um. Og ekki spillti veri fyrir. Sjaldan hittir maur betra veur maraoni. Sem sagt: Algjrlega frbrt!!!

startweb
Vi rsmarki Akureyrarmaraoninu kl. 9.00 a morgni 11. jl 2009. arna er g sjlfur nttrulega ( gulum bol) og mr hgri hnd eru hjnin Ingibjrg og Alli r Grafarvoginum ( hvtum bolum),en audrgu mig fram rmlega hlfa lei.

Vaglirweb
arna er teki vel mti Alla og Ingibjrgu vi drykkjarstina vi Vaglir, 33,3 km a baki. Vinstra megin myndinni er baksvipur Petreu skar Sigurardttur, en hinn baksvipinn ekki g v miur ekki.

Torgweb
Drykkjarstin Rhstorginu. arna var gott a koma, srstaklega seinni hringnum, v a voru bara rmir 2 km eftir. :)

markweb
a var ekki leiinlegt a enda maraoni essum glsilega rttaleikvangi. "Mark" er fallegt or egar maur er binn a hlaupa rma 42 km. Slin skein og Hvtblinn blakti. :)

Verlaunweb
Var a skella essari me, a hn s keimlk annarri mynd me sustu frslu. etta eru hinir aldurhnignu Borgfiringar Gautur, Stefn og Ingimundur. Ef maur er ekki ngur me sjlfan sig, hver tti a vera a? :)


Maraonblogg

Um helgina br g mr til Akureyrar til a taka tt maraonhlaupinu sem ar var haldi tengslum vi 26. Landsmt UMF. stuttu mli gekk etta allt eins og best verur kosi, bi hva rangur og veur varar. En til a gera stutta sgu langa, tla g a segja svolti meira fr essu skemmtilega hlaupi. etta er sem sagt maraonblogg!

g tk daginn frekar snemma ennan laugardagsmorgun, var kominn fram minn hefbundna morgunmat fyrir klukkan hlfsj, AB-mjlk me miklu af lfrnt vottuu msli. Vaknai reyndar nsta saddur, v a rtt fyrir kl. 11 kvldi ur hafi g stafla mig miklu af steiktri bleikju og fersku salati Bautanum gum flagsskap eirra Gunnlaugs Jlussonar ofurhlaupara og Ingimundar Grtarssonar, hlaupaflaga mns r Borgarnesi og astoarmanns Gunnlaugs hlaupinu mikla fr Reykjavk til Akureyrar, sem loki hafi fyrr um kvldi me v a Gunnlaugur hljp lttur spori inn setningarathfn landsmtsins. g held a bleikja og ferskt salat s kaflega g undirstaa fyrir maraonhlaup, enda get g sagt eins og Jnas lafsson, fyrrum kollegi minn ingeyri, sagi einu sinni vi kvldverarbori Htel safiri: "g er n frekar lti fyrir pasta".

Einhvern tmann fyrir klukkan hlfnu var g mttur hinn nja og glsilega rttaleikvang rssvinu, en ar tti hlaupi a hefjast kl. 9.00. arna var lti hita upp, en meira spjalla. Veri var eins og best verur kosi, hgur vindur, glaaslskin oghitinn eitthva um 13 grur, hkkandi. Hlaupi lagist vel mig. tlunin hljai upp a hlaupa fyrsta splinn u..b. 4:50 mn hvern klmetra og sj til hversu lengi g hldi a t. essi hrai skilar manni mark 3:24 klst., sem var nokkurn veginn takti vi mna villtustu drauma. Draumurinn var samt s a komast niur fyrir 3:30 klst., en hi "opinbera" markmi var a bta fyrri rangur, .e.a.s. 3:33:00 klst. fr v Rm fyrravor. Varamarkmii var a hlaupa skemmri tma en 3:40 klst., en mr hefi tt erfitt a stta mig vi lakari tma en a. Taldi mig enda vera gtu standi.

Og svo var hlaupi af sta. svona veri er varla hgt anna en vera lttur spori - og a fannst mr g lka vera. Hlt mig framarlega hpnum og eftir fyrsta klmetrann sndi klukkan eitthva rtt rmlega 4:30mn. g tk svo sem ekkert mark eim tma, enda fara fyrstu 2-3 klmetrarnir yfirleitt bara a finna taktinn. Millitminn eftir 5 km var hins vegar 23:13 mn, ea 4:39 mn/km. etta var n tluvert meiri hrai en g hafi tla mr, en mean manni lur vel er stulaust a breyta til. g hlt v bara mnu striki, enda ng af hlaupurum kringum mig til a skapa hvatningu.

Hlaupaleiin l fyrst um Oddeyrina og san inn me Pollinum, alveg inn a Skautahll. ar var sni vi og hlaupi til baka gegnum mibinn. Rhstorginu voru 7,8 km a baki, og ar var drykkjarst nr. 2. g hafi skipulagt vatns- og gelmlin eftir bestu getu fyrir hlaupi. etta skipulag gekk t a taka ekkert vatn me, enda finnst mr hver vatnsbrsi yngja mig rlti, enda eigin lkamsyngd svo sem ekki vi grarlega marga svoleiis brsa. etta ori g a gera vegna ess a drykkjarstvarnar voru ttar og vel kynntar keppnisggnunum. g hafi 6 brf af geli meferis, tlai a innbyra innihaldi r 5 eirra og eiga a sjtta til vara. Fyrsta geli gleypti g sem sagt arna Rhstorginu.

Eftir Rhstorgi l leiin aftur t Glerrgtuna og san niur Tryggvagtu og annan hring um Oddeyrina. Tryggvagtunni, ea kannski fyrr, var g kominn gan flagsskap hjna r Grafarvoginum, eirra Ingibjargar Kjartansdttur og Aalsteins Snorrasonar. au ttu eftir a reynast mr einkar gilegir feraflagar. Ekki einasta hldu au jfnum og gum hraa sem hentai mr einkar vel, var sem sagt aeins meiri en g hafi ora a reikna me, heldur voru au lkajkv og virug, eins og flk arf nttrulega a vera svona hlaupum til ess a njta dagsins. essi samfylgd tti eftir a endast nstu 15-20 klmetra.

Fyrr en vari voru 10 km a baki og ekki nema 46:47 mntur linar af hlaupinu. rlti hafi hrainn minnka, en mealhrainn var enn 4:40 mn/km. Svona til samanburar var millitminn eftir 10 km hraasta maraoninu mnu hinga til, Rm fyrravor, 51:31 mn. Me sama framhaldi stefndi v ga btingu, jafnvel tt eitthva myndi draga af mr egar lii hlaupi. Reyndar bgi g llum svona vangaveltum fr mr og einbeitti mr a gleinni, ga verinu og essum ga flagsskap.

egar vi komum aftur inn a Skautahll voru12,7 km a baki. ar hafi g tla a gleypa gel nr. 2, en einhvern veginn tkst mr a gleyma v. Lklega hefur mr einfaldlega lii of vel til a g myndi eftir gelinu. Hins vegar geri g vatninu g skil. Reyndi a n tveimur vatnsglsum llum drykkjarstvum, enda skein slin glatt og hitinn fr greinilega hkkandi. Mr fannst hitastigi samt alls ekki til trafala, nema sur vri. En g fann a g svitnai venju miki, og er eins gott a muna eftir vkvanum.

Eftir a g uppgtvai etta me gleymda geli, hafi g svolitlar hyggjur um stund. En ar sem g hafi ekkert vatn meferis, og a gefst ekki vel a gleypa sig gel og drekka ekkert me v, var ekki um anna a ra en a ba fram a nstu drykkjarst og laga gelskipulagi a essari gleymsku a ru leyti. Reyndar urfti g ekki lengi a ba, v a nsta drykkjarst var vi Vaglir Eyjafjararsveit. ar voru 17 km a baki. Millitminn 15 km hafi veri 1:10:11 klst., og mealhrainn v kominn niur 4:41 mn/km, sem sagt allt stakasta lagi og meira en a. g var a vsu aeins farinn a velta fyrir mr hvort g hefi ekki veri heldur spar slarburinn um morguninn, en hyggjur hafa sjaldnast komi nokkrum a gagni.

Nstu klmetrana var lti gefi eftir. Millitminn eftir 20 km var 1:33:56 klst., og hlfa maraoni klraist 1:39:08 klst. g hef n nokkrum sinnu loki hlfu maraoni lakari tma en a, enda var g arna kominn me rmlega 7 mntna forskot mia vi Rmarmaraoni fyrra. Mealhrainn egar arna var komi sgu var 4:42 mn/km, og me sama framhaldi hefi hlaupi klrast 3:20 klst. ea ar um bil. En g hlt vntingunum skefjum, enda gur splur eftir.

Rtt "sunnan vi hlfa maraoni", nnar tilteki vi syri afleggjarann a Kristnesi, var enn ein drykkjarstin. ar gleypti g gel nr. 3, og ar me var geltlunin komin okkalega rttar skorur. Drykkjarstvar maraonhlaupum eru mr alltaf svolti eins og vinjar eyimrk, sem sagt eitthva til a hlakka til. g ver alltaf heldur meir egar lur svona lng hlaup, og gefa jafnvel hgvrustu hvatningaror mr njan kraft til da. essu hlaupi fannst mr lka srlega notalegt a sj akureyrskum Eyrarskokkurum, svo sem Fru, Val og fleirum, brega fyrir drykkjarstvum og annars staar vi brautina. g hef tt nokkrar gar laugardagsmorgunstundir me essu flki sustu tvo vetur egar g hef veri staddur nyrra, og framhaldinu hafa gefist fleiri tkifri til a hlaupa saman annars staar landinu. Langhlaup eru nefnilega ekki nrri eins einmanalegt hugaml og sumir kunna a halda.

egar drykkjarstinni vi Kristnes sleppti tk n tilhlkkun vi, v a vi 25 km marki vi Stokkahlair var kominn tmi a sna vi og hlaupa aftur t Akureyri. a er n kannski of snemmt a tala um endasprett egar maur rma 17 km eftir, en samt er alltaf einhvern veginn betra a vera "heimlei", ea vera kominn "beinu brautina".

Alllngu ur en g kom a snningspunktinum birtust fyrstu hlaupararnir hinum vegkantinum. Um lei gafst fri a gera manntal til a tta sig hvar maur vri rinni. ur en a punktinum kom, var g binn a mta 8 manns, var sem sagt 9. sti sjlfur. Var vel sttur vi a. Annars skiptir svo sem engu mli hvaa sti maur lendir svona hlaupi, v a eini keppinauturinn er j maur sjlfur og fyrri rangur. Tminn eftir 25 km var 1:58:17 klst. og mealhrainn kominn niur 4:44 mn/km. Skmmu eftir snninginn datt g reyndar niur 10. sti vi a a Halldr Arinbjarnarson skaust fram r mr. Samfylgdinni vi Ingibjrgu og Aalstein var v miur loki, en g man reyndar ekki hvort au voru undan mr ea eftir essum tmapunkti.

g hafi ekki hlaupi lengi eftir "beinu brautinni" egar g mtti Ingimundi hlaupaflaga. Hafi varla bist vi honum svona fljtt, v a bi hafi g sjlfur haldi talsvert meiri hraa en g reiknai me, og eins kom hann j beint fr v a fylgja Gunnlaugi alla vikuna hlaupinu mikla, en fylgdin fl meal annars sr a hlaupa me Gunnlaugi fyrsta splinn hverjum einasta morgni. Vikuskammturinn hj Ingimundi var annig kominn 55 km ur en maraoni var rst, sem er mun meiri vegalengd en almennt er mlt me sustu vikuna fyrir keppni. Nokkru sar mttig Gunnlaugi sjlfum, lttum spori a vanda og glalegum. a var ekki a sj a maurinn vri nkominn hlaupandi fr Reykjavk!

g held a vi hfum ekki haft neinn mevind a gagni fyrri hluta hlaupsins, en eftir snninginn vi Stokkahlair var golan greinilega fangi. Klukkan var j orin 11 og ekki algengt a hann bresti me innlgn egar kemur fram undir hdegi hljum sumardgum. g hef a reyndar fyrir satt a a s ekkert erfiara a hlaupa mtvindi, en a er alla vegavi seinlegra. etta s g greinilega vi 30 km marki, en ar sndi klukkan 2:24:00 klst. Sustu 5 km voru mun hgari en eir fyrri. Mealhrainn eim var bara 5:09 mn/km, en mealhrainn heildina 4:48 mn/km. etta var sem sagt fari a nlgast upphaflegu tlunina upp 4:50 mn/km, en g velti v ekki svo miki fyrir mr.

Vi drykkjarstina vi Kristnes (vi 29 km) hafi g gleypt gel nr. 4 - koffnbtt. Hvort sem a var v a akka ea einhverju ru efldist g allur eftir a 30 km voru a baki. Var reyndar httur a fylgjast me hraanum og hljp bara eins hratt og mr fannst gilegt. essum kafla ni g smtt og smtt hverjum hlauparanum ftur rum. Eftir 35 km var tminn 2:48:49 mn og mealhrainn fr upphafi 4:49 mn/km.

Vi Skautahllina voru bnir 37,7 km. ar tk g sasta geli og einbeitti mr a v a hugsa um hva essir 4,5 km sem eftir vru marki vru raun trlega stutt vegalengd, eiginlega svo stutt a svona dags daglega tti manni ekki taka v a fara t a hlaupa hana. Auvita var reytan farin a segja eitthva til sn ftunum, en mti kom a g vissi a a yri gaman a koma mark, og g bting l loftinu a enn gti margt gerst. Var lka nbinn a hlaupa mig upp 6. sti, .e.a.s. ef g hafi ekki ruglast talningunni. g tel mig nefnilega hafa teki eftir v a greindarvsitala mn lkkar egar lur svona lng hlaup. tli etta virki ekki svipa og samdrttur heilbrigiskerfinu, einhvers staar situr einhver yfirstjrn og kveur a loka deildum heilanum til a hgt s a halda llum helstu hlaupadeildunum gangandi (j, ea hlaupandi).

Nsta tilhlkkunarefni var a hlaupa eftir gngugtunni. ar s g fyrir mr trlegan flksfjlda sem myndi fagna mr grarlega egar g kmi yfir gt-huna hj Baut-hanum. arna st reyndar Valur r Hilmarsson og kallai til mn nokkur vel valin hrss- og hvatningaror. a var einkar hressandi essum tmapunkti, en flki gngugtunni var frra og fltara en g hafi lti mig dreyma um. Reyndar grunar mig a arna hafi lokun heilastva einnig slvt upplifunina.

Rhstorginu var g fyrir pnulitlu happi. Ni nefnilega ekki a ramba alveg rtta lei t af torginu, og allt einu var essi fni bekkur binn a taka sr stu fyrir framan trnar mr. g s engan annan kost stunni en a stgaupp bekkinn, hva g og geri. Fkk fyrir viki krampa aftan anna lri, en tkst a losna vi hann me v a ganga rlega nokkur skref. Um essar mundir var g rtt ann mund a n enn einum hlauparanum. Komst fram r honum eftir a krampinn lei hj. arna voru 40 km a baki og klukkan sndi 3:14:08 klst. Reiknistin heilanum var sett samband smstund, og um lei var g bsna viss um a lokatminn yri alla vega ekki lakari en 3:27 klst. a gat bara ekki veri a g yri meira en 13 mntur a skrlta essa 2,2 km sem voru eftir marki.

Leiin t Glerrgtuna var erfi. ar var flk gangi, og einhvern veginn fannst mr a g hlyti a hlaupa a. En ekkert slkt gerist, og rtt fyrir allt bendir flest til a g hafi hlaupi essa sustu klmetra svo sem 5:10 mn. hvorn um sig. eir sem leggjast yfir allar r tlur sem g hef tnt til essum pistli, gtu reyndar fengi rlti ara niurstu, en a helgast af v a allir millitmar eru miair vi vegalengdarmlinguna gps-rinu mnu ("Garminum"), en viku reynd um 0,3% fr hinni lggiltu mlingu hlaupsins. Hlaupi mldist annig 42,33 km, en var reynd 42,2 km eins og gerist og gengur me maraonhlaup. (eir sem ekki eru tlfrinrdar geta svo sem sleppt v a lesa essar upplsingar).

Sasti splurinn l upp Hfahl. ar er dltil brekka, sem tk vissulega , en g gat n samt hlaupi hana svona okkalega. Og allt einu var g kominn inn leikvanginn. ar stu Halli brir og Bra vi hlii. a var gott a sj au, og sustu sporin uru rlti lttari fyrir viki. Einhvers staar brautinni hljp g lklega fram r sigurvegaranum kvennaflokki, sem lenti hremmingum arna bllokin. En g tk ekkert eftir v. Endamarki var beygjunni noranvert vellinum. anga var g allt einu kominn, og egar g stvai klukkuna sndi hn 3:25:58 klst. Sj mntna bting var stareynd, g lklega 4. sti af llum hlaupurunum - og hreinlega 7. himni. Var bsna lerkaur fyrstu mnturnar, en gat bi sest niur og stai upp aftur, en a finnst mr gtur mlikvari stand mitt eftir maraonhlaup.

Fyrsti klukkutminn eftir hlaupi fr a njta ga veursins og ess a vera til, tala vi alla sem g s og ekkti hi minnsta - og bara svona almennt tala a velta mr upp r sigurvmunni, a g hefi svo sem ekki sigra neitt nema sjlfan mig. J, reyndar kom ljs seinna um daginn, sem mig grunai reyndar strax, a g hafi komi marki fyrstur fimmtugra karla (50-59 ra). Ingimundur skilai sr marki skmmu sar og ni ar me 3. sti essum sama aldursflokki, auk ess sem hann btti tmann sinn gtlega, var tplega 3:33 klst. rtt fyrir ll hlaupin dagana undan.

g held a essi frsgn s orin nstum ngu lng. a er ln a g tek ekki oft tt maraonhlaupum, v a myndi Interneti sjlfsagtfyllast fyrr en varir af maraonpistlum. etta var nnar tilteki bara 5. maraonhlaupi mitt 40 ra ferli sem hlaupara. a fyrsta reytti g ungur a rum sumari 1996, en heldur hefur etta gerst allra sustu r.

Fyrst tali berst a atburum sustu aldar, vill svo skemmtilega til a ennan bjarta og fagra maraondag voru liin nkvmlega 34 r fr v a g keppti fyrst landsmti. a var Akranesi 11. jl 1975. Keppnisgreinin var 5.000 m. hlaup, og meal keppenda var Jn heitinn Sigursson fr thl, sem Gunnlaugur minntist einmitt me hlaupinu mikla fr Reykjavk til Akureyrar, auk ess sem hann var a vekja athygli rf Grenssdeildarinnar fyrir btta astu. Jn var mikill keppnismaur. Hann datt illa essu tiltekna hlaupi Akranesi, en ur en yfir lauk var hann binn a n mr og llum hinum hlaupurunum aftur, nema Jni Dirikssyni, sem var sigrandi essari vegalengd essum rum.

Lkur hr a segja fr skemmtilegu maraoni Akureyri 11. jl 2009. Eftir standa gar minningar, pnultill stirleiki ftum og miki akklti til allra sem geru etta a eins skemmtilegum viburi og raun ber vitni.

Myndina tk Fra (Arnfrur Kjartansdttir) af okkur verlaunahfunum flokki 50-59 ra maraoninu. F.v.: Gautur orsteinsson (2. sti, 3:28 klst), g sjlfur (1. sti, 3:26 klst) og Ingimundur Grtarsson (3. sti, 3:33 klst). Tmarnir eru birtir me fyrirvara, v a endanlegir tmar eru ekki komnir. Samtals luku 14 karlar essum aldri hlaupinu.
0710 023webs


Gaman a fylgjast me Gunnlaugi

Gunnlaugi Jlussyni miar vel lei sinni til Akureyrar, en anga lagi hann af sta hlaupandi fr Reykjavk sl. sunnudag. essum skrifuu orum er hann staddur Vesturhpinu, nkominn yfir Vidals. Stefnan er nornoraustur og hrainn 13 km/klst. essar upplsingar eru fengnar af http://depill.is/LiveTracking.aspx?alias=umfi, en ar er hgt a fylgjast me ferum Gunnlaugs allan daginn. Og svo er bara a leggja inn sfnunarreikninginn fyrir Grenssdeildina;
0130-26-9981, kt: 660269-5929.

Myndin hr a nean er tekin af depill.is rtt essu:
Depill


Styrkjum Grenssdeildina

Ef einhver mlstaur erngu gur til a maur leggi sig a hlaupa fr Reykjavk til Akureyrar hans vegna, er hann rugglega ngu gur til a maur lti nokkrar krnur af hendi rakna. g hvet alla til a leggja Grenssdeildinni li me v a leggja svolitla upph inn reikning 0130-26-9981, kt: 660269-5929. ll framlg koma gar arfir vi a bta abna deildinni.

g var svo heppinn a eiga ess kost a fylgja Gunnlaugi sastu 10 klmetrana (af 68) dag, nnar tilteki fr Kattarhryggsgili Norurrdal upp a brnni yfir Norur heiarspori Holtavruheiar. etta feralag tk rman klukkutma og var allan htt hi skemmtilegasta. Ekki einasta lk veri vi hvern sinn fingur, heldur er Gunnlaugur endalaus uppspretta af frleik, hvort sem tali berst a nringu ofurhlaupara, vandasmum vifangsefnum jhagslegu samhengi ea einhverju allt ru. Smuleiis var a einkar upprvandi og gott fyrir slina a sj ll vingjarnlegu brosin og kvejurnar sem brust t um blglugga eirra sem ttu lei suur yfir Holtavruheii seinni partinn dag. a er v full sta til a lta ekki peningaframlagi duga, heldur fylgjast lka me ferum Gunnlaugs vef Ungmennaflags slands og slst fr me honum einhvern hluta af einhverri dagleiinni.

Myndin hr a nean var tekin skammt ofan vi Fornahvamm, nnar tilteki vi Brfells (ef mr skjtlast ekki) kl. 16.49 dag.

Gunnl 008web


mbl.is Gunnlaugur Holtavruheii
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hamingjuhlaup til Hlmavkur

Hamingjuhlaupi fr Drangsnesi til Hlmavkur gr (laugardag) var skemmtileg upplifun sem gekk eins og best verur kosi. g var mjg hamingjusamur ur en hlaupi hfst, en enn hamingjusamari a v loknu. ar me var tilganginum n. essari bloggfrslu verur sagt fr essu hlaupi lngu mli - og ekkert dregi undan.

Me gri asto blstjranna Bjarkar og Smra vorum vi hlaupararnir komin Drangsnes um 10-leyti laugardagsmorgninum. Hittum ar fyrir heiurshjnin skar Torfason, hreppsnefndarmann og framkvmdastjra Fiskvinnslunnar Drangs, og Gubjrgu Hauksdttur, bekkjarsystur mna fr Reykjaskla. skar afhenti mr skilabo Drangsnesinga til Hlmavkinga, og eftir myndatku vi fiskvinnsluhs Drangs var okkur ekkert a vanbnai a leggja af sta.

Hamingja09 002web
Hamingjuhlauparar vi fiskvinnsluhs Drangs Drangsnesi. F.v.: Arnfrur,
Birkir, Gumann, Ingimundur, Stefn, orkell og Eysteinn. (Ljsm. Bjrk
)

Hamingja09 005web
ur en lagt var hann afhenti skar Torfason mr skilabo
Drangsnesinga til Hlmvkinga. (Ljsm. Bjrk)

Klukkan 10:11 lgum vi af sta hlaupandi fr bryggjunni Drangsnesi 7 saman. a hafi sem sagt rst verulega r tttkunni san hlaupi kom fyrst til tals fyrir nokkrum vikum san. Me mr fr voru au Arnfrur Kjartansdttir (Fra) slfringur Akureyri, Birkir Stefnsson bndi Trllatungu, Eysteinn Einarsson verkfringur fr Broddanesi, Gumann Elsson strhlaupari Reykjavk, Ingimundur Grtarsson hlaupaflagi Borgarnesi og orkell Stefnsson frumbururinn minn. etta var ekki einasta gur flagsskapur, heldur lka hpur af reyndum hlaupurum. annig telst mr til a etta flk hafi samtals loki 27 maraonhlaupum. Birkir, Fra, Gumann og Ingimundur hafa lka ll fylgt mr tveimur ea fleiri fjallvegahlaupum.

Fyrir hlaupi hafi g sett fram allnkvma tlun sem miaist vi a a vegalengdin ll vri 34,5 km og a vi myndum halda mealhraanum 10 km/klst. alla leiina. Reyndar vorum vi strax orin 3 mntum eftir tlun egar lagt var af sta, en a mtti n teljast innan skekkjumarka. Hlaupi fr vel af sta, enda allir vel stemmdir og veri eins og best verur kosi; hgur norvestlgur vindur, skja og svo sem 13 stiga hiti. g gat ekki betur s en vi vrum bara bsna sporltt. Ekki var margt um manninn Drangsnesi, en var alla vega ein kona ti svlum sem veifai til okkar og hvatti okkur fram.

Hamingja09 011web
Vi gmlu sundlaugina fjrunni Hveravk. Allir lttir spori.

Fyrsta fanga hlaupsins lauk fyrir nean binn Hveravk. ar voru6,5 km a baki og tminn 37:13 mn, sem var vel undan tlun. Fram a essu hfum vi ll haldi hpinn, en eftir etta tk orkell a sga framr, hvattur fram af fjlmrgum krum sem fylgdust hyggjufullar me ferum okkar. Hann hlt svo forskotinu alla lei, a hann hefi aldrei ur hlaupi meira en 21 km (hlft maraon) einu lagi.

Hamingja09 014web
lei inn Selstrnd. Hella framundan. Hr hafi orkell n gu forskoti, en
sst enn sem rauur punktur veginum.

Hamingja09 018web
Strandamennirnir Birkir og Eysteinn fleygifer innan vi Sandnes.

Ferin inn Selstrnd var tindaltil, en a sama skapi skemmtileg, v a um ng var a spjalla. g reyndi m.a. a mila einhverjum molum um jarlagahallann svinu, uppvxt tengdapabba Kleifum og ar fram eftir gtunum. Eins var fari yfir mislegt sem hlaupaflagarnir voru a fst vi, bi hlaupum og rum hlutum lfsins. Og veri hlt fram a leika vi okkur. Fyrr en vari vorum vi komin inn a vegamtunum vi Hlsgtugil, ar sem vegurinn liggur upp Bjarnarfjararhls. S brekka fr a ba betri tma, en arna hitti g fyrir Hrpu frnku Borgarnesi og Ragnheii mur hennar. a er alltaf gott a rekast flk sem maur ekkir svona feralgum.

Vi Hlsgtugil ttu samkvmt tlun a vera 15,5 km a baki, en reyndust bara 15,26 skv. GPS-mlingu. arna var sem sagt komin upp smvgileg skekkja, sem tti eftir a haldast alla lei, n ess a a hafi n skipt meginmli. Alla vega var klukkan orin 11:39 egar arna var komi sgu, en g hafi reikna me a vera arna kl. 11:41. Verra gat a n veri.

Um etta leyti var Birkir skagngukappi farinn a sga svolti framr og orkell sst hvergi. Vi hin hldum okkur 2-3 manna hpum og nutum ess a vera til. Reyndar bls vindurinn svolti mti okkur strndinni fyrir innan Bassastai, en a var n bara gilegt. egar vi nlguumst fjararbotninn sum vi a einhver bei okkar vi brna yfir Sel. ar var komin Jhanna Eggertsdttir, maraonhlaupari r Grafarvoginum, en hn var fer um Strandirnar, hafi frtt af hlaupinu fyrir tilviljun og s a vegalengdin fr Sel passai einmitt inn fingatlunina fyrir maraoni landsmtinu Akureyri viku sar. ar me vorum vi orin 8 hpnum.

Vi Selna vorum vi enn 2 mn. undan tlun og vi Staar var forskoti komi upp 4 mn., klukkan sem sagt bara orin 12:20, en tti a vera 12:24 samkvmt tluninni. Klmetramlirinn sndi 22,38 km og v ekki nema um 12 km eftir. Rtt ur en vi komum a Staarnni hittum vi Jn Halldrsson fr Hrfbergi, sem hafi gert sr fer arna inneftir til a taka myndir af hlaupinu. Afrakstur eirrar myndatku m sj myndasu Jns.

Um etta leyti hfum vi teki eftir dkkklddum hlaupara sem var smu lei og vi, en talsvert undan. Komumst a v seinna, a arna var fer Hjrds Kjartansdttir, Hlmvkingur me meiru. Vi Staarna uru lka fleiri breytingar hgum hlauparanna, v a arna br Birkir undir sig betri hjlaskunum til a f svolitla tilbreytingu hreyfingarnar. Og konan hans, hn Sigga, fylgdi honum eftir a hjli. au fru reyndar vi hraar yfir en vi hin.

Hamingja09 021web
Birkir Vasa Stefnsson kominn hjlaskin.

Hamingja09 024web
Skammt fr Vegamtum Staardal. Ingimundur og Eysteinn eru fremstir,
en Gumann skammt eftir.

Hamingja09 029web
Fra var mtt svi skmmu sar. etta var sasta myndin sem g tk
hlaupinu. Veit ekki hvort a ber a tlka sem reytumerki.

Vi Grjt bttist enn hlauparahpinn. ar beiVignir Plsson, bndasonur fr Grund, eftir okkur og fylgdi okkur a sem eftir var leiarinnar. arna bttust lka tveir synir Jhnnu hpinn, annig a allt allt voru etta ornir 12 hlauparar. Tmatlunin hafi ekki raskast miki, forskoti a vsu ori 3 mntur, en framundan voru Fellabkin, erfiasti hjalli leiarinnar.

Fellabkin reyndust reyndar ltill farartlmi. Alla vega hljp g alla leiina upp og lka eir sem fylgdu mr stundina. egar upp var komi ttumst vi greina orkel fjarska leiinni upp r svonefndum Trllkonudal. Til a stytta langa sgu rlti, reyndum vi a halda hraanum skefjum a sem eftir var leiarinnar, og tkum meira a segja svolti tmajfnunarhl vi Hlmavkurvegamtin. Skokkuum aan sem lei l ll hp inn stainn og vorum mtt htarsvi Hamingjudaganna Hlmavk stundvslega klukkan 13:35 eins og a var stefnt. ar var vel teki mti okkur, Hlmvkingar fengu skilaboin fr Drangsnesingum, og ar me lkur a segja fr essu hamingjuhlaupi fr Drangsnesi til Hlmavkur. Kannski var etta fyrsta sinn sem essi lei er hlaupin, en um a skal ekkert fullyrt. Alla vega veit g fyrir vst a hn hefur veri gengin. Allur reyndist spottinn 34,19 km a lengd samkvmt GPS-rinu mnu og klukkan sndi 3:25:02 klst. Mealhrainn var nkvmlega 10 km/klst. a m v segja a ftt hafi fari rskeiis, tlanir stust og allir skiluu sr heilir mark, sumir kannski rlti stirari en arir.

a m kannski bta v vi, svona rtt lokin, a eftir a hafa hlaupi bluveri alla lei, lentum vi hellidembu rtt ann mund sem vi vorum komin til Hlmavkur. En etta var hl rigning, annig a hn skipti engu mli. En a var samt gott a koma til bygga og f hangikjt.

Bestu akkir til ykkar allra sem stu a essu og essu me mr me einum ea rum htti. Srstakar akkir fhlaupararnir, skipuleggjendur Hamingjudaganna og fjlskyldan mn. etta var gaman.
Smile


Hamingjuhlaupi morgun

morgun tla g a auka eigin hamingju - og kannski einhverra annarra lka - me v a hlaupa fr Drangsnesi til Hlmavkur. etta er eitthva sem mig hefur lengi langa til a gera, og n er tkifri til a fltta a inn dagskr Hamingjudaga Hlmavk. ess vegna verur etta hamingjuhlaup. g tla a leggja af sta fr bryggjunni Drangsnesi stundvslega kl. 10.08 fyrramli, (.e. 5 mntum sar en ur hafi veri tilkynnt) og ljka hlaupinu htarsvinu nean vi Klifstni Hlmavk stundvslega kl. 13.35. Eftirfarandi tafla snir tmasetningar helstu merkisstum leiinni:

Stasetning: km bnirTmiTmasetningkm eftir
Drangsnes (bryggjan)0,00:00:0010:0834,5
Hveravk6,50:39:0010:4728,0
Vegamt vi Bjarnarfjararhls15,51:33:0011:4119,0
Sel18,91:53:2412:0115,6
Vegamt Staardal22,62:15:3612:2411,9
Grjt26,32:37:4812:468,2
s29,62:57:3613:064,9
Hlmavkurvegamt33,13:18:3613:271,4
Hlmavk (Klifstn)34,53:27:0013:350,0


g ver alls ekki einn fer, v a a.m.k. 5 vaskir hlauparar tla a fylgja mr alla lei, en eins og ra m af tflunni er ll leiin u..b. 34,5 km. Samtals hefur etta flk hlaupi 24 maraon um vina, auk heils hellings af hlfum maraonum og einstaka Laugavegshlaupum. hpnum m einnig finna dlitla reynslu af Vasagngunni Svj. a etta s vissulega rennilegur hpur, er hann hinn ljfasti viskiptis. ess vegna verur teki vel mti llum sem slst fr me okkur, hvort sem a er alla lei ea hluta leiarinnar. v fleiri sem taka tt essu, v meiri verur hamingjan.
Smile

Eins og lka m ra af tflunni er gert r fyrir jfnum fyrirfram kvenum hlaupahraa alla lei, enda hlaupinu a ljka stundvslega kl. 13.35 samkvmt dagskr Hamingjudaganna.

N fsir eflaust marga a vita hverjir skipi ennan afar harsnna en a sama skapi ljfa hlaupahp, og hvers vegna mr hafi yfirleitt dotti hug a gera etta. Vi v fst engin svr hr. eir sem vilja komast a hinu sanna urfa a vera mttir Hamingjudagana kl. 13.35 morgun. Enn betra vri a mta lka vi bryggjuna Drangsnesi kl. 10.08 og fylgjast me alla lei. eir sem a gera vera margs vsari.
Smile


Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband