Leita frttum mbl.is

Maraonblogg

Um helgina br g mr til Akureyrar til a taka tt maraonhlaupinu sem ar var haldi tengslum vi 26. Landsmt UMF. stuttu mli gekk etta allt eins og best verur kosi, bi hva rangur og veur varar. En til a gera stutta sgu langa, tla g a segja svolti meira fr essu skemmtilega hlaupi. etta er sem sagt maraonblogg!

g tk daginn frekar snemma ennan laugardagsmorgun, var kominn fram minn hefbundna morgunmat fyrir klukkan hlfsj, AB-mjlk me miklu af lfrnt vottuu msli. Vaknai reyndar nsta saddur, v a rtt fyrir kl. 11 kvldi ur hafi g stafla mig miklu af steiktri bleikju og fersku salati Bautanum gum flagsskap eirra Gunnlaugs Jlussonar ofurhlaupara og Ingimundar Grtarssonar, hlaupaflaga mns r Borgarnesi og astoarmanns Gunnlaugs hlaupinu mikla fr Reykjavk til Akureyrar, sem loki hafi fyrr um kvldi me v a Gunnlaugur hljp lttur spori inn setningarathfn landsmtsins. g held a bleikja og ferskt salat s kaflega g undirstaa fyrir maraonhlaup, enda get g sagt eins og Jnas lafsson, fyrrum kollegi minn ingeyri, sagi einu sinni vi kvldverarbori Htel safiri: "g er n frekar lti fyrir pasta".

Einhvern tmann fyrir klukkan hlfnu var g mttur hinn nja og glsilega rttaleikvang rssvinu, en ar tti hlaupi a hefjast kl. 9.00. arna var lti hita upp, en meira spjalla. Veri var eins og best verur kosi, hgur vindur, glaaslskin oghitinn eitthva um 13 grur, hkkandi. Hlaupi lagist vel mig. tlunin hljai upp a hlaupa fyrsta splinn u..b. 4:50 mn hvern klmetra og sj til hversu lengi g hldi a t. essi hrai skilar manni mark 3:24 klst., sem var nokkurn veginn takti vi mna villtustu drauma. Draumurinn var samt s a komast niur fyrir 3:30 klst., en hi "opinbera" markmi var a bta fyrri rangur, .e.a.s. 3:33:00 klst. fr v Rm fyrravor. Varamarkmii var a hlaupa skemmri tma en 3:40 klst., en mr hefi tt erfitt a stta mig vi lakari tma en a. Taldi mig enda vera gtu standi.

Og svo var hlaupi af sta. svona veri er varla hgt anna en vera lttur spori - og a fannst mr g lka vera. Hlt mig framarlega hpnum og eftir fyrsta klmetrann sndi klukkan eitthva rtt rmlega 4:30mn. g tk svo sem ekkert mark eim tma, enda fara fyrstu 2-3 klmetrarnir yfirleitt bara a finna taktinn. Millitminn eftir 5 km var hins vegar 23:13 mn, ea 4:39 mn/km. etta var n tluvert meiri hrai en g hafi tla mr, en mean manni lur vel er stulaust a breyta til. g hlt v bara mnu striki, enda ng af hlaupurum kringum mig til a skapa hvatningu.

Hlaupaleiin l fyrst um Oddeyrina og san inn me Pollinum, alveg inn a Skautahll. ar var sni vi og hlaupi til baka gegnum mibinn. Rhstorginu voru 7,8 km a baki, og ar var drykkjarst nr. 2. g hafi skipulagt vatns- og gelmlin eftir bestu getu fyrir hlaupi. etta skipulag gekk t a taka ekkert vatn me, enda finnst mr hver vatnsbrsi yngja mig rlti, enda eigin lkamsyngd svo sem ekki vi grarlega marga svoleiis brsa. etta ori g a gera vegna ess a drykkjarstvarnar voru ttar og vel kynntar keppnisggnunum. g hafi 6 brf af geli meferis, tlai a innbyra innihaldi r 5 eirra og eiga a sjtta til vara. Fyrsta geli gleypti g sem sagt arna Rhstorginu.

Eftir Rhstorgi l leiin aftur t Glerrgtuna og san niur Tryggvagtu og annan hring um Oddeyrina. Tryggvagtunni, ea kannski fyrr, var g kominn gan flagsskap hjna r Grafarvoginum, eirra Ingibjargar Kjartansdttur og Aalsteins Snorrasonar. au ttu eftir a reynast mr einkar gilegir feraflagar. Ekki einasta hldu au jfnum og gum hraa sem hentai mr einkar vel, var sem sagt aeins meiri en g hafi ora a reikna me, heldur voru au lkajkv og virug, eins og flk arf nttrulega a vera svona hlaupum til ess a njta dagsins. essi samfylgd tti eftir a endast nstu 15-20 klmetra.

Fyrr en vari voru 10 km a baki og ekki nema 46:47 mntur linar af hlaupinu. rlti hafi hrainn minnka, en mealhrainn var enn 4:40 mn/km. Svona til samanburar var millitminn eftir 10 km hraasta maraoninu mnu hinga til, Rm fyrravor, 51:31 mn. Me sama framhaldi stefndi v ga btingu, jafnvel tt eitthva myndi draga af mr egar lii hlaupi. Reyndar bgi g llum svona vangaveltum fr mr og einbeitti mr a gleinni, ga verinu og essum ga flagsskap.

egar vi komum aftur inn a Skautahll voru12,7 km a baki. ar hafi g tla a gleypa gel nr. 2, en einhvern veginn tkst mr a gleyma v. Lklega hefur mr einfaldlega lii of vel til a g myndi eftir gelinu. Hins vegar geri g vatninu g skil. Reyndi a n tveimur vatnsglsum llum drykkjarstvum, enda skein slin glatt og hitinn fr greinilega hkkandi. Mr fannst hitastigi samt alls ekki til trafala, nema sur vri. En g fann a g svitnai venju miki, og er eins gott a muna eftir vkvanum.

Eftir a g uppgtvai etta me gleymda geli, hafi g svolitlar hyggjur um stund. En ar sem g hafi ekkert vatn meferis, og a gefst ekki vel a gleypa sig gel og drekka ekkert me v, var ekki um anna a ra en a ba fram a nstu drykkjarst og laga gelskipulagi a essari gleymsku a ru leyti. Reyndar urfti g ekki lengi a ba, v a nsta drykkjarst var vi Vaglir Eyjafjararsveit. ar voru 17 km a baki. Millitminn 15 km hafi veri 1:10:11 klst., og mealhrainn v kominn niur 4:41 mn/km, sem sagt allt stakasta lagi og meira en a. g var a vsu aeins farinn a velta fyrir mr hvort g hefi ekki veri heldur spar slarburinn um morguninn, en hyggjur hafa sjaldnast komi nokkrum a gagni.

Nstu klmetrana var lti gefi eftir. Millitminn eftir 20 km var 1:33:56 klst., og hlfa maraoni klraist 1:39:08 klst. g hef n nokkrum sinnu loki hlfu maraoni lakari tma en a, enda var g arna kominn me rmlega 7 mntna forskot mia vi Rmarmaraoni fyrra. Mealhrainn egar arna var komi sgu var 4:42 mn/km, og me sama framhaldi hefi hlaupi klrast 3:20 klst. ea ar um bil. En g hlt vntingunum skefjum, enda gur splur eftir.

Rtt "sunnan vi hlfa maraoni", nnar tilteki vi syri afleggjarann a Kristnesi, var enn ein drykkjarstin. ar gleypti g gel nr. 3, og ar me var geltlunin komin okkalega rttar skorur. Drykkjarstvar maraonhlaupum eru mr alltaf svolti eins og vinjar eyimrk, sem sagt eitthva til a hlakka til. g ver alltaf heldur meir egar lur svona lng hlaup, og gefa jafnvel hgvrustu hvatningaror mr njan kraft til da. essu hlaupi fannst mr lka srlega notalegt a sj akureyrskum Eyrarskokkurum, svo sem Fru, Val og fleirum, brega fyrir drykkjarstvum og annars staar vi brautina. g hef tt nokkrar gar laugardagsmorgunstundir me essu flki sustu tvo vetur egar g hef veri staddur nyrra, og framhaldinu hafa gefist fleiri tkifri til a hlaupa saman annars staar landinu. Langhlaup eru nefnilega ekki nrri eins einmanalegt hugaml og sumir kunna a halda.

egar drykkjarstinni vi Kristnes sleppti tk n tilhlkkun vi, v a vi 25 km marki vi Stokkahlair var kominn tmi a sna vi og hlaupa aftur t Akureyri. a er n kannski of snemmt a tala um endasprett egar maur rma 17 km eftir, en samt er alltaf einhvern veginn betra a vera "heimlei", ea vera kominn "beinu brautina".

Alllngu ur en g kom a snningspunktinum birtust fyrstu hlaupararnir hinum vegkantinum. Um lei gafst fri a gera manntal til a tta sig hvar maur vri rinni. ur en a punktinum kom, var g binn a mta 8 manns, var sem sagt 9. sti sjlfur. Var vel sttur vi a. Annars skiptir svo sem engu mli hvaa sti maur lendir svona hlaupi, v a eini keppinauturinn er j maur sjlfur og fyrri rangur. Tminn eftir 25 km var 1:58:17 klst. og mealhrainn kominn niur 4:44 mn/km. Skmmu eftir snninginn datt g reyndar niur 10. sti vi a a Halldr Arinbjarnarson skaust fram r mr. Samfylgdinni vi Ingibjrgu og Aalstein var v miur loki, en g man reyndar ekki hvort au voru undan mr ea eftir essum tmapunkti.

g hafi ekki hlaupi lengi eftir "beinu brautinni" egar g mtti Ingimundi hlaupaflaga. Hafi varla bist vi honum svona fljtt, v a bi hafi g sjlfur haldi talsvert meiri hraa en g reiknai me, og eins kom hann j beint fr v a fylgja Gunnlaugi alla vikuna hlaupinu mikla, en fylgdin fl meal annars sr a hlaupa me Gunnlaugi fyrsta splinn hverjum einasta morgni. Vikuskammturinn hj Ingimundi var annig kominn 55 km ur en maraoni var rst, sem er mun meiri vegalengd en almennt er mlt me sustu vikuna fyrir keppni. Nokkru sar mttig Gunnlaugi sjlfum, lttum spori a vanda og glalegum. a var ekki a sj a maurinn vri nkominn hlaupandi fr Reykjavk!

g held a vi hfum ekki haft neinn mevind a gagni fyrri hluta hlaupsins, en eftir snninginn vi Stokkahlair var golan greinilega fangi. Klukkan var j orin 11 og ekki algengt a hann bresti me innlgn egar kemur fram undir hdegi hljum sumardgum. g hef a reyndar fyrir satt a a s ekkert erfiara a hlaupa mtvindi, en a er alla vegavi seinlegra. etta s g greinilega vi 30 km marki, en ar sndi klukkan 2:24:00 klst. Sustu 5 km voru mun hgari en eir fyrri. Mealhrainn eim var bara 5:09 mn/km, en mealhrainn heildina 4:48 mn/km. etta var sem sagt fari a nlgast upphaflegu tlunina upp 4:50 mn/km, en g velti v ekki svo miki fyrir mr.

Vi drykkjarstina vi Kristnes (vi 29 km) hafi g gleypt gel nr. 4 - koffnbtt. Hvort sem a var v a akka ea einhverju ru efldist g allur eftir a 30 km voru a baki. Var reyndar httur a fylgjast me hraanum og hljp bara eins hratt og mr fannst gilegt. essum kafla ni g smtt og smtt hverjum hlauparanum ftur rum. Eftir 35 km var tminn 2:48:49 mn og mealhrainn fr upphafi 4:49 mn/km.

Vi Skautahllina voru bnir 37,7 km. ar tk g sasta geli og einbeitti mr a v a hugsa um hva essir 4,5 km sem eftir vru marki vru raun trlega stutt vegalengd, eiginlega svo stutt a svona dags daglega tti manni ekki taka v a fara t a hlaupa hana. Auvita var reytan farin a segja eitthva til sn ftunum, en mti kom a g vissi a a yri gaman a koma mark, og g bting l loftinu a enn gti margt gerst. Var lka nbinn a hlaupa mig upp 6. sti, .e.a.s. ef g hafi ekki ruglast talningunni. g tel mig nefnilega hafa teki eftir v a greindarvsitala mn lkkar egar lur svona lng hlaup. tli etta virki ekki svipa og samdrttur heilbrigiskerfinu, einhvers staar situr einhver yfirstjrn og kveur a loka deildum heilanum til a hgt s a halda llum helstu hlaupadeildunum gangandi (j, ea hlaupandi).

Nsta tilhlkkunarefni var a hlaupa eftir gngugtunni. ar s g fyrir mr trlegan flksfjlda sem myndi fagna mr grarlega egar g kmi yfir gt-huna hj Baut-hanum. arna st reyndar Valur r Hilmarsson og kallai til mn nokkur vel valin hrss- og hvatningaror. a var einkar hressandi essum tmapunkti, en flki gngugtunni var frra og fltara en g hafi lti mig dreyma um. Reyndar grunar mig a arna hafi lokun heilastva einnig slvt upplifunina.

Rhstorginu var g fyrir pnulitlu happi. Ni nefnilega ekki a ramba alveg rtta lei t af torginu, og allt einu var essi fni bekkur binn a taka sr stu fyrir framan trnar mr. g s engan annan kost stunni en a stgaupp bekkinn, hva g og geri. Fkk fyrir viki krampa aftan anna lri, en tkst a losna vi hann me v a ganga rlega nokkur skref. Um essar mundir var g rtt ann mund a n enn einum hlauparanum. Komst fram r honum eftir a krampinn lei hj. arna voru 40 km a baki og klukkan sndi 3:14:08 klst. Reiknistin heilanum var sett samband smstund, og um lei var g bsna viss um a lokatminn yri alla vega ekki lakari en 3:27 klst. a gat bara ekki veri a g yri meira en 13 mntur a skrlta essa 2,2 km sem voru eftir marki.

Leiin t Glerrgtuna var erfi. ar var flk gangi, og einhvern veginn fannst mr a g hlyti a hlaupa a. En ekkert slkt gerist, og rtt fyrir allt bendir flest til a g hafi hlaupi essa sustu klmetra svo sem 5:10 mn. hvorn um sig. eir sem leggjast yfir allar r tlur sem g hef tnt til essum pistli, gtu reyndar fengi rlti ara niurstu, en a helgast af v a allir millitmar eru miair vi vegalengdarmlinguna gps-rinu mnu ("Garminum"), en viku reynd um 0,3% fr hinni lggiltu mlingu hlaupsins. Hlaupi mldist annig 42,33 km, en var reynd 42,2 km eins og gerist og gengur me maraonhlaup. (eir sem ekki eru tlfrinrdar geta svo sem sleppt v a lesa essar upplsingar).

Sasti splurinn l upp Hfahl. ar er dltil brekka, sem tk vissulega , en g gat n samt hlaupi hana svona okkalega. Og allt einu var g kominn inn leikvanginn. ar stu Halli brir og Bra vi hlii. a var gott a sj au, og sustu sporin uru rlti lttari fyrir viki. Einhvers staar brautinni hljp g lklega fram r sigurvegaranum kvennaflokki, sem lenti hremmingum arna bllokin. En g tk ekkert eftir v. Endamarki var beygjunni noranvert vellinum. anga var g allt einu kominn, og egar g stvai klukkuna sndi hn 3:25:58 klst. Sj mntna bting var stareynd, g lklega 4. sti af llum hlaupurunum - og hreinlega 7. himni. Var bsna lerkaur fyrstu mnturnar, en gat bi sest niur og stai upp aftur, en a finnst mr gtur mlikvari stand mitt eftir maraonhlaup.

Fyrsti klukkutminn eftir hlaupi fr a njta ga veursins og ess a vera til, tala vi alla sem g s og ekkti hi minnsta - og bara svona almennt tala a velta mr upp r sigurvmunni, a g hefi svo sem ekki sigra neitt nema sjlfan mig. J, reyndar kom ljs seinna um daginn, sem mig grunai reyndar strax, a g hafi komi marki fyrstur fimmtugra karla (50-59 ra). Ingimundur skilai sr marki skmmu sar og ni ar me 3. sti essum sama aldursflokki, auk ess sem hann btti tmann sinn gtlega, var tplega 3:33 klst. rtt fyrir ll hlaupin dagana undan.

g held a essi frsgn s orin nstum ngu lng. a er ln a g tek ekki oft tt maraonhlaupum, v a myndi Interneti sjlfsagtfyllast fyrr en varir af maraonpistlum. etta var nnar tilteki bara 5. maraonhlaupi mitt 40 ra ferli sem hlaupara. a fyrsta reytti g ungur a rum sumari 1996, en heldur hefur etta gerst allra sustu r.

Fyrst tali berst a atburum sustu aldar, vill svo skemmtilega til a ennan bjarta og fagra maraondag voru liin nkvmlega 34 r fr v a g keppti fyrst landsmti. a var Akranesi 11. jl 1975. Keppnisgreinin var 5.000 m. hlaup, og meal keppenda var Jn heitinn Sigursson fr thl, sem Gunnlaugur minntist einmitt me hlaupinu mikla fr Reykjavk til Akureyrar, auk ess sem hann var a vekja athygli rf Grenssdeildarinnar fyrir btta astu. Jn var mikill keppnismaur. Hann datt illa essu tiltekna hlaupi Akranesi, en ur en yfir lauk var hann binn a n mr og llum hinum hlaupurunum aftur, nema Jni Dirikssyni, sem var sigrandi essari vegalengd essum rum.

Lkur hr a segja fr skemmtilegu maraoni Akureyri 11. jl 2009. Eftir standa gar minningar, pnultill stirleiki ftum og miki akklti til allra sem geru etta a eins skemmtilegum viburi og raun ber vitni.

Myndina tk Fra (Arnfrur Kjartansdttir) af okkur verlaunahfunum flokki 50-59 ra maraoninu. F.v.: Gautur orsteinsson (2. sti, 3:28 klst), g sjlfur (1. sti, 3:26 klst) og Ingimundur Grtarsson (3. sti, 3:33 klst). Tmarnir eru birtir me fyrirvara, v a endanlegir tmar eru ekki komnir. Samtals luku 14 karlar essum aldri hlaupinu.
0710 023webs


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju aftur. a er langt a a g ni oli og olinmi a hlaupa heilt maraonhlaup, en g las hins vegar allan pistilinn, tlfrina og allt saman...

Auur H Inglfsdttir (IP-tala skr) 13.7.2009 kl. 10:42

2 Smmynd: Fra

bloggarinn hn elsta dttir mn kvartar yfir v a egar hn skrifar langar frslur fi hn oft engar athugasemdir. N skil g af hverju, a er svo margt um etta a segja a g veit ekki hvar a byrja. En til hamingju allavega :) etta me hvatninguna mefram brautinni, manni finnst einhvernveginn egar maur er ekki a hlaupa sjlfur a a geti n ekki skipt mli hvort maur galar eitthva sem eru arna ti gtu a pua. En ef g set mig hlauparagrinn, rifjast upp fyrir mr hva etta skiptir trlega miklu mli. g meira a segja kvartai vi brur minn yfir v a hann var hvergi sjanlegur egar g hljp Reykjavkurmaraon anna skipti, hann hafi hlaupi me mr sm spl fyrsta skipti. Svona skiptir svo miklu mli! v hlaup eiga ekki a vera einmanaleg. En mr finnst alveg frbrt ef r hefur tekist a lta heila 17 klmetra sem endasprett. a hltur a hafa hjlpa miki a fara fram r svona mrgum. Nst tla g a muna a hafa blgluggana meira opna og hvetja enn meira ef g ver sama hlutverki eins og g var nna. Og a verur potttt eitthva nst. Spurning hvort r tekst aftur a bta tmann :)

Fra, 13.7.2009 kl. 13:44

3 identicon

g las etta grkvldi. Nna an s g lka mynd af r a koma mark mbl.is. henni voru tveir menn a henda steindauum "sigurvegara" kvennaflokki inn mottuna tila stoppa tmann ur en hn var sett inn sjkrabl. Flk horfi hyggjufullt a nttrulega. En essari smu mynd ert sklbrosandi a koma mark, lklega a leita a einhverjum til a "gefa fimmu". Mr fannst etta fyndi. Hrna er hn http://www.mbl.is/mm/frettir/popup/mynd.html?imgid=503900;nid=1429662

Keli (IP-tala skr) 13.7.2009 kl. 16:55

4 Smmynd: Njrur Helgason

etta er skemmtileg lesning. Prisgott og skemmtilegt hlaup.Gaman hefi a vera stamum.

N er g fyrrverandi hlaupari sem lkar gar sgur eins og essi og gli mr vi a skoa tmana mna.

Njrur Helgason, 13.7.2009 kl. 18:34

5 Smmynd: Fra

Myndin sem Keli bendir er kannski lsandi fyrir ungmennaflagsandann og svo skort slkum

Fra, 13.7.2009 kl. 18:40

6 identicon

Fn frsgn Stefn og takk fyrir daginn. a er alltaf gaman a lesa vandaar frsagnir af maraonhlaupum v hvert og eitt er einstk upplifun. Hvert hlaup er hlaupi!!

Gunnlaugur (IP-tala skr) 13.7.2009 kl. 19:06

7 identicon

Til hamingju me etta Stefn. g dist alltaf af essum andlega styrk, ekki sur en hinu lkamlega oli, a klra svona hlaup, og a lka me svona glans.

bjornba (IP-tala skr) 13.7.2009 kl. 20:40

8 identicon

Til hamingju me sigurinn,skemmtileg frsla hj r ,gaman a lesa.

Nmi (IP-tala skr) 13.7.2009 kl. 23:05

9 Smmynd: Stefn Gslason

Takk ll fyrir jkvar og hvetjandi athugasemdir! G bending hj r Auur me oli OG olinmina. Maur arf nefnilega heilan helling af hvoru tveggja. Reyndartt greinilega gar birgir af olinmi fyrst last allan pistilinn.

Og Keli,a er bin a vera mikil umra gangi dag um etta atvik arna markmottunni. En g hef veri ru, annig a etta hefur a mestu fari fram hj mr.Mr finnst lsingin hj rskemmtilega beinskeitt og gilega snn. Svona var etta nttrulega. egar g skoa myndina er g mest hrddur um a mr veri kennt um a hafa hrint blessari konunni til a vera undan henni mark. ess vegna s g me etta skelmislega glott. En g lsi v hr me yfir a g er alsaklaus! g var svo sjlfhverfur essu augnabliki a g tk hvorki eftir konu n neinu ru. Skynjai einhverja dramatk og heyri flk tala um sjkrabla og svoleiis. Vissi ekki a etta hefi veri svona slmt fyrr en vsair mr essa mynd. Auvita m ekki hjlpa flki svona. Ef flk getur ekki loki hlaupi af heilsufarsstum arf a grpa strax inn til a tryggja ryggi vikomandi. En ar me lkur lka tttku vikomandi hlaupinu, nema astoin s beinlnis hluti af auglstri jnustu hlauphaldara. Og Fra: a verur gaman nst. etta a vera gaman. Til ess er leikurinn gerur. Leiindi eru BARA leiinleg.

Takk aftur ll! Mr finnst trlega gaman a f svona athugasemdir!

PS: Kannski tti g a skrifa srstaka bloggfrslu um a undirbningur fyrir maraonhlaup snistekki bara umhlaup?

Stefn Gslason, 14.7.2009 kl. 00:49

10 identicon

Til lukku me sigurinn, g vissi a ekki egar g sendi r maili grkveldi. :-)

Frbr rangur.

Brynja G (IP-tala skr) 14.7.2009 kl. 13:14

11 identicon

Til hamingju me hlaupi Stefn! Takk fyrir skemmtilega og lifandi frsgn sem var virkilega gaman a lesa, einkum ar sem hlaupaflagar mnir Ingibjrg og Alli ttu tt a gera na upplifun af deginum svo ga :-) Anna sem vi eigum sameiginlegt og mr fannst gaman a skildir minnast var landsmti 1975 sem einmitt var mitt fyrsta landsmt lka!!!!! ar sem g keppti 400m og 800m hlaupi og sundi fyrir mitt gamla flag HSK ar sem mikil landsmtshef var og er rkjandi. (keppti svo 1978 1981 og Egilstum 2001) annig a me tttku hlfa maraoninu nna var raun mitt fimmta landsmt....en a a hafi veri upp dag 34 r fr v fyrsta hafi g ekki gert mr grein fyrir. Takk aftur a er alltaf gaman a lesa svona jkvar frsagnir og minningin um hlauparann gadrenginn Jn H lifir me okkur sem kynntumst honum. Gangi r vel hlaupunum.

Erla Gunnars (IP-tala skr) 14.7.2009 kl. 22:17

12 Smmynd: Stefn Gslason

Takk Brynja, Halldr og Erla! Gaman a sj a a eru fleiri en g sem kepptu Akranesi 1975 og eru enn a.

Stefn Gslason, 16.7.2009 kl. 22:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband