Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

g keypti tyrkneskt vatn gr

Flaskan gag mannaimig upp a gr a kaupa eina flsku af essu tyrkneska vatni sem g minntist sustu frslu. etta geri g me hlfum huga, v a g vildi helst ekki auka eftirspurnina. En g get sem sagt stafest a Krnunni Mosfellsb fst venjulegt lindarvatn hlfsltersflskum, innflutt fr Tyrklandi. Reyndar kemur etta vatn vi Danmrku lei sinni hinga, en umbunum er srstaklega teki fram a vatni s sett flskur vi sjlfa lindina. Tappinn var sem sagt settur essa flsku Izmir Tyrklandi 29. aprl 2008. Einhvern tmann eftir a var settur mii flskuna me merki fyrirtkisins Pinar Water Danmrku. aan hefur flaskan svo haldi fram feralagi snu alla lei Mosfellsb - og aan Borgarnes gr. Nna er feralgum flskunnar kannski a mestu loki, v a hn er nefnilega a nlgast sasta sludag, sem er nnar tilteki nk. mivikudag, 29. aprl 2009, rsafmli flskunnar. Lklega hefur a veri ess vegna sem etta vatn er n boi til slu Krnunni Mosfellsb aeins 29 krnur hver flaska. Upphaflegt ver er 65 krnur, en san er veittur 55% afslttur vi kassa.

g er stuttu mli sagt algjrlega forvia yfir v a slendingar skuli flyta inn vatn fr Tyrklandi! En g tla ekkert a orlengja um a frekar. En kannski leyfi g flskunni a fara me mr einhverja fyrirlestra nstu mnui. g tla alla vega aldrei a drekka etta rsgamla tyrkneska vatn, jafnvel a a standi flskunni a etta s "Kilden til DIN sundhed...".

Lt myndirnar annars tala snu mli.

Strimill og flaska
Strimillinn r Krnunni fr v gr

Miinn  flskunni
"Kilden til DIN sundhed". Innihaldslsing og
upplsingar um framleiandann


Flytjum vi inn vatn fr Tyrklandi?

rijudaginn leit g vi Krnunni Mosfellsb leiinni heim af einhverjum fundi Reykjavk. Geri etta stundum, v a Krnunni er nefnilega gott rval af lfrnum matvrum, .m.t. haframjli og msli, gu veri. essi verslunarfer vri n ekki frsgur frandi, nema fyrir sk a einu kliborinu rakst g nokkrar litlar vatnsflskur, sem greinilega voru ekki slenskar a uppruna. etta vakti forvitni mna, v a g hef aldrei skili hvers vegna slendingar ttu a vera a flytja inn vatn. Mr finnst eiginlega liggja miklu beinna vi a flytja a t. g fr sem sagt a rna eitthva letri essum flskum, sem voru eins og fyrr segir litlar, kannski svona 0,3 ltrar ea ar um bil. flskunum st Kildevand, og sitthva fleira sem g entist reyndar ekki til a lesa allt. En letrunin var sem sagt ll dnsku. Eftir v sem g komst nst var etta bara skp venjulegt lindarvatn, svona eitthva lkingu vi a sem Reykvkingar f r Gvenndarbrunnum fyrir ltinn pening. Alla vega var engin kolsra essu, v a flskurnar voru berandi linar. Mr fannst frekar merkilegt (d: mrkeligt) arna sem g st, a vi skyldum vera a flytja inn vatn fr Danmrku sama tma og Kaupmannahafnarbar sj jafnvel fram varanlegan vatnsskort. En g var samt miklu meira hissa egar g fr a rna betur hvar etta vri framleitt. s g nefnilega ekki betur en a etta sjlfsagt gta vatn hefi veri flutt til Danmerkur fr Tyrklandi.

Getur veri a vi flytjum inn vatn fr Tyrklandi? Hlt g ekki bara a hafa veri eitthva ruglaur ennan dag, me fundareitrun ea eitthva? Skjum vi kannski stundum vatni yfir lkinn? Nennir ekki einhver a sna mr fram a arna hafi mr skjtlast? g mun taka slkri leirttingu fegins hendi! anga til tla g a drekka vatn r krananum heima hj mr!


Vi erum ekki of neitt til neins!

Rita Levi-Montalciniessi frtt um Ritu Levi-Montalcini minnir okkur a maur er aldrei „of eitthva til einhvers“. Httum a rna rtali og tala um a „maur s n kominn ennan aldur“ o.s.frv.a er bara vandralegt a heyra jafnaldrana, einhverja karla um fimmtugt, tala um a eir su a vera of gamlir til einhvers. Ellin kemur egar hn kemur, en a er alveg arfi a reyna a laa hanatil sn me vli. Ea eins og Rni Jl sagi: „a er ngur tmi til a hugsa um dauann eftir dauann, njttu lfsins mean kostur er“!

g held a a hafi veri Trausti Valdimarsson, lknir og ofurhlaupari, sem hafi a ori, a algengustu mistk sem flk geri, vri a halda a a vri „of eitthva til einhvers“.Mistk eru til a lra af eim. Httum essu vli. Vi stvum ekki „tmans unga ni“, en allra sst me v a telja niur ellina!


mbl.is Elsti nbelsverlaunahafinn 100 ra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Engar tfralausnir til

Knalfs safold 1.6.1901 35.140„Vi srhverri flkinni spurningu er til eitt einfalt svar. En a er rugglega vitlaust“. Ekki man g lengur hver mlti svo, en oft dettur mr essi setning hug. Mr finnst nefnilega trlega magna a sj hvernig mannflki getur aftur og aftur gleypt vi smu hugmyndinni um skjta lausn einhverjum vanda. N hlja menn auvita a oftr manna knalfselexrnum sem kom marka fyrir rmri ld og tti a lkna alla kvilla, en tilfelli er a elexrinn hefur birst margoft san mismunandi formum - og birtist enn. Nna heitir hann t.d. Immiflex, en meal margra annarra nafna m nefna Kkasusgeril og Herbalife, ea jafnvel Fitubrennslunmskei.

Ekki svo a skilja, a g s neitt srstaklega miki mti Knalfselexr hinum fjlbreyttustu birtingarformum. Hann getur alveg veri hluti af einhverri lausn, hva sem hann annars heitir stundina. a er bara essi oftr einfaldar skyndilausnir, sem fr mig stundum til a vera hugsi yfir skynsemi mannskepnunnar.

Reynslan tti a vera bin a kenna okkur, a a eru ekki til neinar tfralausnir, hvorki heilsufarslegu tillti n umhverfismlum. Og a sama gildir meira a segja um plitkina! llu essu gildir a sama, a ef eitthva er of gott til a vera satt, er a lklega ekki satt. a ir ekki a slta einn tt r samhengi, kippa einum ri r vef lfsins, heldur verur maur a reyna a sj hlutina samhengi og skoa allan vefinn ef rangur a nst. a er flki, en lfi er bara flki. a tekur tma, en lfi tekur lka tma. Vissulega vri hitt auveldara, a geta bara teki tflu ea tt hnapp, og ar me vri vandinn leystur - og san gti maur haldi fram agera ekki neitt snum mlum.

a eru ekki til neinar tfralausnir. Vi neyumst til a skoa stra samhengi ef vi eigum a komast eitthva leiis!

(rklippan me essari frslu er r safold 1. jn 1901, 35. tbl., bls. 140).


Afleiingar slyssins Chernobyl 1986

athugasemd vi skrif mn fyrradag um ntingu kjarnorku kom fram a lklega hefu menn ofmeti afleiingar kjarnorkuslyssins Chernobyl 1986. etta umruefni er svo umfangsmiki, a mr ykir vi hfi a tipla v srstakri frslu, fremur en a lta duga a skrifa athugasemd vi athugasemdina. etta verur ekki meira en rstutt grip, enda hgara sagt en gert a gera tarlega grein fyrir afleiingunum. eir sem vilja kynna sr mli nnar, geta vonandi haft gagn af tenglum sem g tla a setja inn nest essa frslu.

Tlur reiki
ar er fyrst til a taka, a mnnum ber alls ekki saman um afleiingar af slysinu Chernobyl. annig er raun tiloka a tilgreina nkvmlega rtta tlu um fjlda dausfalla. Hins vegar skilst mr a menn su nokku sammla um a u..b. 600 starfsmenn kjarnorkuversins og hpur slkkvilismanna sem brust vi eldinn verinu hafi ori fyrir brri og lfshttulegri geislun. Sama gildir um u..b. 800.000 hermenn sem unnu a hreinsunarstrfum runum eftir slysi. g hef hins vegar ekki fundi yggjandi upplsingar um a hversu margir r essum hpi eru ltnir. Einhvers staar hef g lesi a slysi hafi valdi daua allt a 32.000 manns, a um 375.000 hafi urft a yfirgefa heimili sn varanlega, og neikv heilsufarsleg hrif hafi n til allt a 4 milljna til vibtar. En etta eru gamlar tlur. Hva sem llu lur er v miur augljst adausfllin eru margfalt fleiri en150, en s tala var nefnd umrddri athugasemd.

Ein sta ess hversu erfitt er a nefna nkvmar tlur um afleiingar slyssins Chernobyl er s, afjrhagslegar, plitskar og lagalegar astur hafa komi veg fyrir a unnt vri a stunda vandaar og har rannsknir svinu.

hrif geislunar lfverur, .m.t. menn
Skasemi geislavirkni fyrir lfverur fer mjg eftir efnum og v hvaa lfverur eiga hlut. Almennt tala truflar geislavirkni starfsemi einstakra fruma og veldur gjarnan skemmdum DNA frumukjrnum. Slkar skemmdir geta orsaka krabbamein og mis nnur frvik starfsemi lkamans. Um lei skapast htta a erfafrilegar breytingar skili sr til afkomenda. Krabbamein er ekkasta afleiingin og jafnframt s sem mest eining er um vsindaheiminum. raun vita menn minna um hrif komandi kynslir, enda tekur a, eli mlsins samkvmt, ratugi ea aldir a byggja upp verulega ekkingu v svii, alla vega hva kynslir manna varar.

Lffri manna eru misvikvm fyrir geislun. Almennt m gera r fyrir a fstur murkvii, sogakerfi, beinmergur, meltingarvegur, skjaldkirtill, brjst kvenna og eggfrumur su vikvmust hva etta varar. Einstk lffri eru lka vikvmari fyrir sumum geislavirkum efnum en rum. annig er geislavirkt jo lklegt til a valda skemmdum skjaldkirtli, svo dmi s teki.

Krabbamein eftir Chernobyl
Menn munu vera nokku sammla um a a.m.k. 1.800 brn og unglingar v svi Hvta-Rsslands sem verst var ti hafi fengi skjaldkirtilskrabbamein vegna geislunar fr Chernobyl. ttast er a essi tala fari upp 8.000 nstu ratugum meal flks sem var barnsaldri egar slysi var. Arir hafa vara vi a essi tala geti tt eftir a hkka miklu meira, og er jafnvel tala um 100.000 tilfelli v sambandi. rum krabbameinstilfellum hefur einnig fjlga mjg miki hrifasvinu, .m.t. krabbameinum brjstum, lungum, maga, kynfrum og vagfrum.

Dr og plntur
a kemur fram umrddri athugasemd a slysi virist ekki hafa haft nein neikv hrif dralf og plntur svinu. v er til a svara a plnturgeta vel lifa vi geislavirkni - og dr a einhverju leyti lka. a ir hins vegar ekki ageislavirknin hafi engin neikvhrif. Bi getur hngripi inn nttruvali, ef svo m segja, og annig haft hrif lffrilega fjlbreytni milli tegunda og innan tegunda, og svo eykur hn vissulega lkurnar stkkbreytingum, sem aftur geta haft fr me sr varanlega breytingu erfaefni afkomenda ef eir komast legg. A essu leyti eru hrif geislavirkra efna einstk, ar sem au geta komi fram ea veri til staar ratugum og ldum eftir a efnin sleppa t umhverfi. au dr sem eru efst fukejunni og lifa lengst, eru lklegust til a vera fyrir skalegum hrifum, ar sem efnin safnast gjarnan fyrir vefjum slkra dra.

Rannsknir benda til a tegundasamsetning hafi breyst tluvert ngrenni vi Chernobyl eim tma sem liinn er fr slysinu. M.a. hefur fuglategundum fkka verulega ar sem geislavirknin er mest. Fljtt liti kann mnnum hins vegar a virast lfrki arna standa miklum blma, en verur a hafa huga a mesta hrifasvi hefur j veri algjrlega laust vi gang manna rm 20 r.

Efnahagsleg hrif
a fer ekkert milli mla a mannskepnan er bsna vikvm fyrir geislavirkum efnum, enda lifum vi lengi og erum altur. ess vegna geta hrif geislunar dr og plntur gert essar lfverur ntanlegar til fu fyrir mannflki. Meal annars ess vegna hafa kjarnorkuslys neikv efnahagsleg hrif langt umfram bein hrif lfrki. Sem dmi um etta m nefna a vegna slyssins Chernobyl eru n 2.640 ferklmetrar af landbnaarlandi nothft til langrar framtar, en samtals menguust um 18.000 ferklmetrar landbnaarlands slysinu. Skgar hafa lka teki sig mikla geislavirkni. annig menguust um 35.000 ferklmetrar af skgum kranu, en a eru um 40% af llu skglendi landinu. Lauf og barr taka geislavirk efni greilega upp og skila eim san jarveginn egar au rotna. aan berast efnin trn og svi verur nothft ratugi ea aldir, eftir v hvaa efni eiga hlut og hvaa magni.

Eins og fyrr segir geta efnahagsleg hrif kjarnorkuslysa veri grarleg, enda tt slysin valdi ekki endilega daua mikils fjlda manna fyrstu dagana ea vikurnar. annig hafa stjrnvld kranu tla a heildartap hagkerfisins ar landi vegna slyssins veri komi rma 200 milljara Bandarkjadala ri 2015. rlega fara um 5-7% af jartekjum landsins a fst vi afleiingar slyssins.

Dreifing mengunar fr Chernobyl
Geislavirk efni fr Chernobyl dreifust va. Auvita var geislavirknin langmest nst slysstanum, .e.a.s. kvenum svum kranu, Hvta-Rsslandi og Rsslandi, en geislavirk efni dreifust lka yfir Plland, Eystrasaltslndin, stran hluta Skandnavu, sunnanvert skaland, Sviss, norurhluta Frakklands og England. Einnig mldist aukin geislavirkni suaustanveru slandi.

a a geislavirkni mlist, ir ekki a flki s br htta bin. Httan fer auvita eftir magninu. Tali er a samtals su um 125 til 146 sund ferklmetrar lands nmunda vi Chernobyl mengair af Sesum-137,annig a ar mlist geislavirkni umfram 1 curie (Ci) ferklmetra. essi styrkur segir ekki allt um a hversu mikla geislavirkni flk svinu fr sig, en lklega er a.m.k. varasamt a dveljast lengi svum ar sem geislavirknin er miki umfram 1 Ci. fyrrnefndu svi bjuggu samtals um 7 milljnir manna egar slysi var, ar af um 3 milljnir barna, sem augljslegaeiga a enn frekar httu en fullornir a ba varanlegt heilsutjn af geisluninni. Nokkur hundru sund mannsflu etta svi ea voru flutt aan, en enn ba ar um5,5 milljnir.

Lokaor
Hr hefur aeins veri stikla stru, enda nr tiloka a n gri yfirsn yfir afleiingar slyssins skmmum tma. Kemur ar einkum rennt til. fyrsta lagi eru rannsknir essu svii ekki alltaf reianlegar af stum sem fyrr voru nefndar. ru lagi n hrifin yfir strt landsvi og mrg lnd. Og sast en ekki sst er fjarri v a ll kurl su komin til grafar. tiloka er a „gera mli upp“ og birta einhvers konar heildarniurstur fyrr en a nokkrum ldum linum. essu sasta liggur einmitt srstaa kjarnorkuslysa. Af smu stu ttu samtmamenn a fara afar varlega a fullyra nokku um afleiingarnar ea gera lti r eim. r eru nefnilega augljslega miklu strri tma og rmi en vi getum tta okkur ar sem vi stndum.

Vararreglan er gullin regla egar tali berst a neikvum hrifum kjarnorku umhverfi og heilsu. Jafnvel tt geislavirkni tilteknu svi geti minnka tiltlulega fljtt (Sesum-137 helmingast t.d. aeins 30 rum), geta hrifin komi fram lngu sar, bi formi krabbameins eim sem upplifu geislunina, jafnvel tt ratugir su linir, og afkomendum sem fengi hafa galla erfaefni fr geisluum forferum snum. essu sambandi er vert a minna , a a a skasemi geislunar tilteknu svi hafi ekki veri snnu, ir ekki a hn hafi veri afsnnu! Vararreglan, sem jir heims uru vel a merkja sttar um rstefnunni R 1992 (UNCED), gerir einmitt r fyrir v a snnunarbyrin frist yfir ann sem vill sna fram skaleysi, af eim sem vill sna fram skaann.

a er stulaust a vera me hrslurur, og a tel g mig heldur ekki hafa gert. En a er tilri vi komandi kynslir a gera lti r httunni!

essa sundurlausu punkta mna hef g aallega byggt upplsingum fr runarstofnun Sameinuu janna (UNDP), sem hefur umsjn me endurreisnarstarfi eftir Chernobyl-slysi, ogaf vefsetrinu www.chernobyl.info, sem er hlutlaus upplsingaveita um mli.ar er a finna grarlegt magn upplsinga og tilvsana heimildir af msu tagi.


Ekki kjsa ekki neitt!

a er elilegt a margir su ngir me stu mla og vilji sna ngju sna kjrdag me v a sitja heima ea skila auu. En slkt tti enginn a gera! Fyrir v eru tvr meginstur:

  1. llum er sama!
    S yfirlsing ea refsing sem vi hldum e.t.v. a felist v a skila auu mun engan htt koma sr illa fyrir sem agerinni er beint gegn, .e.a.s. „rkjandi valdakerfi“!
  2. f hinir a ra!
    Me v a sitja heima ea skila auu afslum vi okkur valdi okkar til eirra sem vi treystum lklega sst fyrir v! Vi styrkjum me rum orum „rkjandi valdakerfi“ sessi sta ess a koma hggi a, eins og vi kannski hldum a vi myndum gera. Vi leyfum sem sagt rum a ba framt okkar til mean vi sjlf sslum vi eitthva anna!

g skora alla, sem anna bor hafa kosningartt, a mta kjrsta laugardag og krossa vi listabkstaf einhvers hinna sj framboa sem hgt er a velja milli. a vi sum kannski ng me au ll, hltur samt eitthvert eirra a vera ngu miki skrra ea ngu miki verra en hin, til a vi getumfundi og valisksta kostinn. Ekki kjsa ekki neitt!

PS: a a skila auu ea sitja heima virkar kannski a einhverju leyti sveitarstjrnarkosningum og forsetakosningum, ar sem nlgin er meiri ea kosningin persnulegri. alingiskosningum virkar essi afer EKKI, nema til a dma okkur sjlf r leik!


mbl.is Fleiri munu skila auu og strika yfir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kjarnorka er ekki mli

grkvldi sndi RV hugaveran frttaauka um auknar vinsldir kjarnorku meal leitoga sumra ngrannalandanna. a er sem sagt greinilegt a stjrnvld nokkrum Evrpulndum, svo sem Svj, Bretlandi, Frakklandi og talu, eru farin a lta kjarnorku sem hentugan orkugjafa framtinni, og tala jafnvel um sjlfbra run v sambandi. arna held g a menn su alvarlegum villigtum. g hef ekki mguleika a skkva mr djpt rksemdafrslur hva etta varar, en langar a minnast lauslega nokkur atrii:

1. htta

ttinum grkvldi kom m.a. fram a rlega dju fjlmargir kolanmumenn nmuslysum. etta er hrrtt og murleg stareynd. Augljslega deyja miklu fleiri me essum htti en kjarnorkuslysum. Hins vegar er nr tiloka a bera etta tvennt saman, ar sem httan er eli snu svo grarlega lk. kolanmum er slysatnin (lkindin) h og afleiingarnar miklar. kjarnorkuverum er slysatnin margfalt minni, en afleiingar margfalt meiri. raun er httan af kjarnorkunni lk llu ru sem vi ekkjum, ar sem eitt happ, sem verur kannski ekki nema 1.000 ra fresti, getur eyilagt afkomumguleika tugmilljna einu bretti til langrar framtar, auk hugsanlegs mannfalls egar slysi sr sta. essu sambandi er athyglisvert a tryggingaflg hafa, eftir v sem g best veit, ekki treyst sr til a selja rekstrarailum kjarnorkuvera tryggingar.

2. Loftslagsml

Helsta sta ess a kjarnorkunni er a vaxa fiskur um hrygg, er vntanlega s a menn telja a me v a nota kjarnorku sta orku r jarefnaeldsneyti s hgt a draga verulega r losun grurhsalofttegunda, sem er j a flestra mati strsta umhverfisvandaml samtmans. etta er ekki einhltt. skrslu sem unnin var fyrir rkisstjrn skalands sasta ri kemur t.d. fram a n jargasorkuver losi minna af grurhsalofttegundum en kjarnorkuver sem veita smu jnustu! skrslunni er borin saman losun fr mismunandi orkuverum llu orkuvinnsluferlinu og liti venjuleg heimili sem grunneiningu. er bi a taka tillit til losunar vegna vinnslu rans og losunar sem leiir beint af takmrkuum ntingarmguleikum heitu vatni fr kjarnorkuverunum (vegna stasetningar eirra). Hgt er a lesa meira um etta bloggfrslu sem g skrifai 1. jl 2008. ar eru lka tenglar frekari upplsingar.

3. Fjrmgnun og rekstur

Svo virist sem stofnkostnaur vi kjarnorkuver s grarlega hr samanburi vi nnur orkuver. okkabt virist mnnum hafa gengi afar illa a gera trverugar kostnaartlanir, hverju sem ar er um a kenna. annig skilst mr a bygging nju kjarnorkuveri eyjunni Olkiluoto vi vesturstrnd Finnlands hafi tt a kosta 3 milljara evra, en stefni n 6 milljara. okkabt tti raforkuframleisla verinu a hefjast ri2008, en n er vst bi a seinka v til rsins 2012. etta er auvita bara eitt dmi, en sama mun vera uppi teningnum Bandarkjunum, ar sem orkufyrirtki veigra sr vi a rast byggingu kjarnorkuvera vegna ess hversu erfitt er a tla kostnainn. tlum fr Aljaorkumlastofnuninni (International Energy Agency (IEA)) kemur lka fram a stofnkostnaur fyrir hverja klwattstund sem framleidd er kjarnorkuverum stefni a vera s hsti sem um getur samanburi vi ara ekkta orkukosti. annig er a ekki dag, en kostnaur vi kjarnorkuver er ekki sagur geta lkka neitt a ri fr v sem n er ("Low Learning Rate") mean nting t.d. vindorku og slarorku verur fljtt hagkvmari me aukinni framleislu. Hva reksturinn varar ngir a vsa til ess sem fyrr var sagt um tryggingaml kjarnorkuvera. v felst raun a ekki er hgt a reka verin viskiptalegum grunni, heldur vera rki a veita eim byrg.

4. Sjlfbrni

raun snst etta allt um spurningu hversu sjlfbr nting kjarnorku geti veri samanburi vi ara orkukosti. ar greinir menn . heimasu Aljakjarnorkusambandsins m lesa tarlega rksemdafrslu fyrir sjlfbrninni, en Landsnefnd Bretlands um sjlfbra run hefur komist a alveg gagnstri niurstu. Spurningin um sjlfbrni er auvita ntengd spurningunni um ryggi.

Hr hef g bara stikla stru. Hef ekki tma bili til a vinna etta betur og bi lesendur velviringar v. En ef g a rna framtina, tel g augljst a frekari run kjarnorku (alla vega kjarnaklofnunar) til orkuvinnslu muni stvast mjg skyndilega innan frra ra, nefnilega vi nsta stra kjarnorkuslys. Slk slys vera nefnilega fyrr ea sar. S run sem n er gangi er a mnu mati einfaldlega afleiing af v a tminn sem liinn er fr slysinu Chernobyl 1986 er orinn ngu langur til a ttinn s farinn a gufa upp r minninu. Nsta slys mun endurrsa ennan tta. annig virkar a bara me mannshugann og slys af essari strargru. a er bara alls ekkert auvelt a fst vi httur af essu tagi, ar sem lkurnar eru svona litlar en hrifin svona mikil.


t a hlaupa - t vori

Mr finnst vori vera besti hlaupatminn. er allt upplei nttrunni og v fylgir svoltill strhugur huga hlauparans. N fer maur ekki lengur t a hlaupa af vana ea reglusemi, heldur vegna ess a mann langar til a vera ti, rtta r sr, svitna, anda a sr fersku lofti og finna enn betur en endranr a maur er hluti af nttrunni, en ekki bara einhver stofnun utan hennar.

bloggfrslu 15. mars sl. skrifai g eitthva um hlaupaform sumarsins. gldi g m.a. vi hugmynd ataka tt Vormaraoni Flags maraonhlaupara, sem haldi verur degi umhverfisins 25. aprl nk. N er hins vegar ljst a g ver ekki ar. g neyddist nefnilega til a slaka aeins hlaupunum sari hluta marsmnaar vegna mikils annrkis vi vinnu. g hafi reyndar ngan tma til a hlaupa, en kaus a nota hann frekar anna, t.d. til a sofa. egar maur hefur kosi sr a vinna nstum tvfalda vinnuviku, verur eitthva anna a lta undan, sem er auvita bara fnt. g valdi mr etta j allt sjlfur!

A fjallvegahlaupunum slepptum, er helsta hlaupaverkefni sumarsins maraonhlaupi sem haldi verur Akureyri11. jl nk. tengslum vi Landsmt UMF. g tti mr ann draum a taka svo sem eitt upphitunarmaraon ur, og fyrst a Vormaraoni er r sgunni berast bndin a Mvatnsmaraoninu 30. ma. Sjum til me a.

Hvaa mli skiptir a annars a g hafi lti vinnuna ganga fyrir hlaupunum sari hluta marsmnaar? J, g nenni ekkert a hlaupa Maraonhlaup nema vera smilega undirbinn. a er nefnilega ekkert gaman a essu nema manni li skikkanlega langleiina. vetur hef g a mestu haldi mig vi a hlaupa risvar viku, 40 km samtals. a dugar mr alveg til a halda lkama og sl okkalegu standi, en a dugar mr ekki sem undirbningur fyrir maraon. arf nokkrar vikur me fleiri fingum og meiri heildarvegalengd. a var ekki fyrr en nliinni vorviku a g komst aeins upp r vetrarfarinu; ni fjrum hlaupum og samtals 57 km. ar me var etta lengsta hlaupavikan san september. Aprlmnuur stefnir lka a vera lengsti aprlmnuur visgunnar, kominn 143 km og stefnir vonandi 200.

Vori er tminn!


g vil n samt stjrnlagaing!

a virist ljst a nverandi ingi takist a klra stjrnlagainginu. g er sttur vi essi mlalok, v a hugmyndin um stjrnlagaing er a mnu mati ein af sterkustu hugmyndunum sem komi hafa fram essa sustu mnui og mia a v a fela jinni um stundarsakir hluta af eim verkefnum sem jin hefur lengi treyst inginu fyrir, en inginu hefur mistekist a leysa. Hvers vegna nota menn ekki etta tkifri til a byggja upp samband ings og jar? Hvernig skpunum geta menn veri svona tregir? Getur krafan um breytingar ori llu augljsari en hn hefur veri sustu mnui? Hvers vegna tti jin a setja allt sitt traust sem brugist hafa trausti hennar?

Hugmynd sjlfstismanna um srstaka nefnd er svo sem gt. En vntanlega myndi ingi skipa essa nefnd - og ar me vri allt sem fyrr. a er nefnilega str munur ingskipari nefnd og jkjrinni!

Annars eigum vi etta kannski bara skili. Enginn fr vst verri stjrnvld en hann ks sr. Valdi er hj flkinu, ekki satt. Kannski erum vi bara stt vi a lta drsla okkur upp fljtsbakka fortarinnar sta ess a leggja upp hina umfljanlegu vegfer yfir fljti. Veri okkur a gu!


mbl.is Ekki samkomulag nefndinni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Finnar ora a taka afstu!

Dmkirkjan  Helsinki. (Ljsm. Gitta)Finnska rkisstjrnin hefur kvei a teki skuli tillit til umhverfistta llum innkaupum rkisins og stofnana ess fr og me rinu 2015. Jafnframt er mlst til ess a a.m.k. 25% innkaupa til sveitarflaga veri orin vistvn ri 2010 og 50% ri 2015. rleg innkaup opinbera geirans Finnlandi nema um 27 milljrum evra, ea um 15% af jarframleislu. essi kvrun rkisstjrnarinnar mun v hjkvmilega hafa mikil hrif markainn og hvetja fyrirtki til umhverfisvnni framleisluhtta.

essi tindi, sem tekin eru r „Orum dagsins“ dag og af heimasu finnska umhverfisruneytisins, lta kannski lti yfir sr vi fyrstu sn. En tilfelli er a vegna mikilla umsvifa sinna hefur rkisvaldi meiri mguleika v en nokkur annar a leia markainn tt a umhverfisvnni framleisluhttum. Um lei eykst frambo visthfum vrum og jnustu og ver eirra lkkar. a vill lka svo skemmtilega til a me v a velja umhverfisvnni vrur geta kaupendur dregi r kostnai til lengri tma liti, jafnvel tt verlag breytist ekki neitt. Jafnframt minnkar losun grurhsalofttegunda verulega. Ger er g grein fyrir essum atrium nrri skrslu sem PricewaterhouseCoopers, Significantog Ecofys geru fyrir Evrpusambandi. ar kemur m.a. fram a 7 lndum Evrpu hafivistvn opinber innkaup a mealtali leitt til 1,20% sparnaar og 25% samdrttar losun grurhsalofttegunda. bum tilvikumvega flutningar, verklegar framkvmdir og rstijnusta yngst.

kvrun finnsku rkisstjrnarinnar er gott fordmi fyrir slensku. a er nefnilega ekki ng a undirrita stefnuyfirlsingar um vistvn innkaup. Menn urfa a setja sr bindandi markmi til a eitthva gerist! etta er spurning um a ora a taka afstu. a tti reyndar a vera auvelt mlum sem essum, sem leia bi til betri afkomu fyrir nverandi og komandi kynslir!!!

Or dagsins
„Or dagsins“ er a finna http://www.samband.is/dagskra21


Nsta sa

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband