Leita frttum mbl.is

Hamingjuhlaup til Hlmavkur

Hamingjuhlaupi fr Drangsnesi til Hlmavkur gr (laugardag) var skemmtileg upplifun sem gekk eins og best verur kosi. g var mjg hamingjusamur ur en hlaupi hfst, en enn hamingjusamari a v loknu. ar me var tilganginum n. essari bloggfrslu verur sagt fr essu hlaupi lngu mli - og ekkert dregi undan.

Me gri asto blstjranna Bjarkar og Smra vorum vi hlaupararnir komin Drangsnes um 10-leyti laugardagsmorgninum. Hittum ar fyrir heiurshjnin skar Torfason, hreppsnefndarmann og framkvmdastjra Fiskvinnslunnar Drangs, og Gubjrgu Hauksdttur, bekkjarsystur mna fr Reykjaskla. skar afhenti mr skilabo Drangsnesinga til Hlmavkinga, og eftir myndatku vi fiskvinnsluhs Drangs var okkur ekkert a vanbnai a leggja af sta.

Hamingja09 002web
Hamingjuhlauparar vi fiskvinnsluhs Drangs Drangsnesi. F.v.: Arnfrur,
Birkir, Gumann, Ingimundur, Stefn, orkell og Eysteinn. (Ljsm. Bjrk
)

Hamingja09 005web
ur en lagt var hann afhenti skar Torfason mr skilabo
Drangsnesinga til Hlmvkinga. (Ljsm. Bjrk)

Klukkan 10:11 lgum vi af sta hlaupandi fr bryggjunni Drangsnesi 7 saman. a hafi sem sagt rst verulega r tttkunni san hlaupi kom fyrst til tals fyrir nokkrum vikum san. Me mr fr voru au Arnfrur Kjartansdttir (Fra) slfringur Akureyri, Birkir Stefnsson bndi Trllatungu, Eysteinn Einarsson verkfringur fr Broddanesi, Gumann Elsson strhlaupari Reykjavk, Ingimundur Grtarsson hlaupaflagi Borgarnesi og orkell Stefnsson frumbururinn minn. etta var ekki einasta gur flagsskapur, heldur lka hpur af reyndum hlaupurum. annig telst mr til a etta flk hafi samtals loki 27 maraonhlaupum. Birkir, Fra, Gumann og Ingimundur hafa lka ll fylgt mr tveimur ea fleiri fjallvegahlaupum.

Fyrir hlaupi hafi g sett fram allnkvma tlun sem miaist vi a a vegalengdin ll vri 34,5 km og a vi myndum halda mealhraanum 10 km/klst. alla leiina. Reyndar vorum vi strax orin 3 mntum eftir tlun egar lagt var af sta, en a mtti n teljast innan skekkjumarka. Hlaupi fr vel af sta, enda allir vel stemmdir og veri eins og best verur kosi; hgur norvestlgur vindur, skja og svo sem 13 stiga hiti. g gat ekki betur s en vi vrum bara bsna sporltt. Ekki var margt um manninn Drangsnesi, en var alla vega ein kona ti svlum sem veifai til okkar og hvatti okkur fram.

Hamingja09 011web
Vi gmlu sundlaugina fjrunni Hveravk. Allir lttir spori.

Fyrsta fanga hlaupsins lauk fyrir nean binn Hveravk. ar voru6,5 km a baki og tminn 37:13 mn, sem var vel undan tlun. Fram a essu hfum vi ll haldi hpinn, en eftir etta tk orkell a sga framr, hvattur fram af fjlmrgum krum sem fylgdust hyggjufullar me ferum okkar. Hann hlt svo forskotinu alla lei, a hann hefi aldrei ur hlaupi meira en 21 km (hlft maraon) einu lagi.

Hamingja09 014web
lei inn Selstrnd. Hella framundan. Hr hafi orkell n gu forskoti, en
sst enn sem rauur punktur veginum.

Hamingja09 018web
Strandamennirnir Birkir og Eysteinn fleygifer innan vi Sandnes.

Ferin inn Selstrnd var tindaltil, en a sama skapi skemmtileg, v a um ng var a spjalla. g reyndi m.a. a mila einhverjum molum um jarlagahallann svinu, uppvxt tengdapabba Kleifum og ar fram eftir gtunum. Eins var fari yfir mislegt sem hlaupaflagarnir voru a fst vi, bi hlaupum og rum hlutum lfsins. Og veri hlt fram a leika vi okkur. Fyrr en vari vorum vi komin inn a vegamtunum vi Hlsgtugil, ar sem vegurinn liggur upp Bjarnarfjararhls. S brekka fr a ba betri tma, en arna hitti g fyrir Hrpu frnku Borgarnesi og Ragnheii mur hennar. a er alltaf gott a rekast flk sem maur ekkir svona feralgum.

Vi Hlsgtugil ttu samkvmt tlun a vera 15,5 km a baki, en reyndust bara 15,26 skv. GPS-mlingu. arna var sem sagt komin upp smvgileg skekkja, sem tti eftir a haldast alla lei, n ess a a hafi n skipt meginmli. Alla vega var klukkan orin 11:39 egar arna var komi sgu, en g hafi reikna me a vera arna kl. 11:41. Verra gat a n veri.

Um etta leyti var Birkir skagngukappi farinn a sga svolti framr og orkell sst hvergi. Vi hin hldum okkur 2-3 manna hpum og nutum ess a vera til. Reyndar bls vindurinn svolti mti okkur strndinni fyrir innan Bassastai, en a var n bara gilegt. egar vi nlguumst fjararbotninn sum vi a einhver bei okkar vi brna yfir Sel. ar var komin Jhanna Eggertsdttir, maraonhlaupari r Grafarvoginum, en hn var fer um Strandirnar, hafi frtt af hlaupinu fyrir tilviljun og s a vegalengdin fr Sel passai einmitt inn fingatlunina fyrir maraoni landsmtinu Akureyri viku sar. ar me vorum vi orin 8 hpnum.

Vi Selna vorum vi enn 2 mn. undan tlun og vi Staar var forskoti komi upp 4 mn., klukkan sem sagt bara orin 12:20, en tti a vera 12:24 samkvmt tluninni. Klmetramlirinn sndi 22,38 km og v ekki nema um 12 km eftir. Rtt ur en vi komum a Staarnni hittum vi Jn Halldrsson fr Hrfbergi, sem hafi gert sr fer arna inneftir til a taka myndir af hlaupinu. Afrakstur eirrar myndatku m sj myndasu Jns.

Um etta leyti hfum vi teki eftir dkkklddum hlaupara sem var smu lei og vi, en talsvert undan. Komumst a v seinna, a arna var fer Hjrds Kjartansdttir, Hlmvkingur me meiru. Vi Staarna uru lka fleiri breytingar hgum hlauparanna, v a arna br Birkir undir sig betri hjlaskunum til a f svolitla tilbreytingu hreyfingarnar. Og konan hans, hn Sigga, fylgdi honum eftir a hjli. au fru reyndar vi hraar yfir en vi hin.

Hamingja09 021web
Birkir Vasa Stefnsson kominn hjlaskin.

Hamingja09 024web
Skammt fr Vegamtum Staardal. Ingimundur og Eysteinn eru fremstir,
en Gumann skammt eftir.

Hamingja09 029web
Fra var mtt svi skmmu sar. etta var sasta myndin sem g tk
hlaupinu. Veit ekki hvort a ber a tlka sem reytumerki.

Vi Grjt bttist enn hlauparahpinn. ar beiVignir Plsson, bndasonur fr Grund, eftir okkur og fylgdi okkur a sem eftir var leiarinnar. arna bttust lka tveir synir Jhnnu hpinn, annig a allt allt voru etta ornir 12 hlauparar. Tmatlunin hafi ekki raskast miki, forskoti a vsu ori 3 mntur, en framundan voru Fellabkin, erfiasti hjalli leiarinnar.

Fellabkin reyndust reyndar ltill farartlmi. Alla vega hljp g alla leiina upp og lka eir sem fylgdu mr stundina. egar upp var komi ttumst vi greina orkel fjarska leiinni upp r svonefndum Trllkonudal. Til a stytta langa sgu rlti, reyndum vi a halda hraanum skefjum a sem eftir var leiarinnar, og tkum meira a segja svolti tmajfnunarhl vi Hlmavkurvegamtin. Skokkuum aan sem lei l ll hp inn stainn og vorum mtt htarsvi Hamingjudaganna Hlmavk stundvslega klukkan 13:35 eins og a var stefnt. ar var vel teki mti okkur, Hlmvkingar fengu skilaboin fr Drangsnesingum, og ar me lkur a segja fr essu hamingjuhlaupi fr Drangsnesi til Hlmavkur. Kannski var etta fyrsta sinn sem essi lei er hlaupin, en um a skal ekkert fullyrt. Alla vega veit g fyrir vst a hn hefur veri gengin. Allur reyndist spottinn 34,19 km a lengd samkvmt GPS-rinu mnu og klukkan sndi 3:25:02 klst. Mealhrainn var nkvmlega 10 km/klst. a m v segja a ftt hafi fari rskeiis, tlanir stust og allir skiluu sr heilir mark, sumir kannski rlti stirari en arir.

a m kannski bta v vi, svona rtt lokin, a eftir a hafa hlaupi bluveri alla lei, lentum vi hellidembu rtt ann mund sem vi vorum komin til Hlmavkur. En etta var hl rigning, annig a hn skipti engu mli. En a var samt gott a koma til bygga og f hangikjt.

Bestu akkir til ykkar allra sem stu a essu og essu me mr me einum ea rum htti. Srstakar akkir fhlaupararnir, skipuleggjendur Hamingjudaganna og fjlskyldan mn. etta var gaman.
Smile


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband