Leita í fréttum mbl.is

Sumarfríið búið - í bili

Ég er sestur aftur á skrifstofuna eftir vikulangt sumarfrí. Þetta var ágæt vika með þremur fjallvegahlaupum ásamt mörgu fleiru skemmtilegu. En nú tekur sem sagt alvara lífsins við. Í dag liggur fyrir að ...

  • Uppfæra „Orð dagsins
  • Reikna laun
  • Borga nokkra reikninga
  • Skipuleggja þrjú stefnumót
  • Ganga frá innihaldi umhverfisfréttabréfs Norrænu ráðherranefndarinnar
  • Halda áfram að skipuleggja Danmerkurferð Staðardagskrárfólks í september
  • Lesa um lífrænar snyrtivörur
  • Hringja nokkur símtöl
  • Svara nokkrum rafbréfum
  • Skanna nokkrar myndir
  • Fresta tiltekt á skrifborðinu um einn dag eins og venjulega
  • Taka á móti flóttamanni frá Danmörku
  • Fagna nýjum áfanga í úrgangsmálum
  • Muna eftir því sem vantar á þennan lista

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða

Allaf gaman að sjá annarra manna túdúlista á bloggum :)

Fríða, 30.6.2008 kl. 12:37

2 identicon

Er ekki stefnumót við mig eitt af þessum þremur...

Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 15:56

3 Smámynd: Stefán Gíslason

Jú Auður, auðvitað!

Stefán Gíslason, 30.6.2008 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband