Leita frttum mbl.is

Enn af dauum sniglum

oilsnailg er ekkert mti skattahkkunum, en hins vegar er g mjg sttur vi skattahkkanir af v tagi sem kvenar voru gr. ar ltu menn enn einu sinni hj la a hefja run skattkerfisins tt til ntmans, .e.a.s. tt a lta skattlagningu vru endurspegla a einhverju leyti ann umhverfislega og samflagslega kostna sem notkun vrunnar hefur fr me sr.

g hef ur skrifa um relta skattlagningu eldsneyti og kutki. bloggfrslu 12. desember 2008 minnti g t.d. a blaamannafundi 2. jn2008 kynnti rni M. Mathiesen, verandi fjrmlarherra, tillgur starfshps um heildarstefnumtun skattlagningar eldsneyti og kutki, en starfshpurinn hafi seti me mli fanginu tpt r. Vi etta tkifri sagist rni gera „r fyrir a a taki sumari a fara yfir essar niurstur og vonandi hgt a leggja fram frumvrp haust og au afgreidd fyrir ramt“, svo vitna s frtt mbl.is um mli.

Tillgur umrdds starfshps geru r fyrir a skattlagning eldsneyti og kutki yri framvegis tengdvi losun koltvsringi, enda vri sland me hstu koltvsringslosun nskrra flksbla innan evrpska efnahagssvisins. Tillgurnar byggu a hluta skrslu Vettvangs um vistvnt eldsneyti, sem kynnt var febrar 2007.

N eru aeins 4 dagar rsafmli umrddrar skrslu.Samt er nna annasinn essufyrsta ri rist flatar skattahkkanir eldsneyti og kutki,.e. hkkanir semtaka ekkert tillit til eirra vel grunduu tillagna sem settar voru fram skrslunni.Reyndar er hgt a halda v fram a ll skattlagning bensn og dselolu s einhvers konar umhverfisskattur, en s stahfing stenst ekki egar grannt er skoa, v a g veit ekki til ess a tskringum meessum njustu skattahkkunum s nokkurs staar minnst annan tilgang skattlagningarinnar en a auka tekjur rkissjs. Ver a viurkenna a g hef ekkert lesi mr til ingskjlum grdagsins.

framhaldi af orum rna M. Mathiesen 2, jn fyrra, sem vitna er til hr a framan, lt g au or falla a g si ekki betur en mlinuvri „tla a ganga fram me hraa snigilsins, og svei mr ef snigillinn gengur ekki fyrir jarefnaeldsneyti, anna hvort bensni ea dselolu“. fyrrnefndri bloggfrslu 12. des. 2008 lt g ljs tta vi a snigillinn vri dauur - og n er lklega htt a stafesta andlt hans. v er sta til a endurtaka spurninguna fr 12. des.: „Til hvers skpunum eru menn a plata hpa af fagflki til a sitja nefndum mnuum ea rum saman, ef a stendur svo ekkert til a taka mark eim?

N kann einhver a halda v fram, a miju hruni s ekki rtti tminn til a huga a skattkerfisbreytingum. Vi essar astur veri bara a skja auknar tekjur me einhverjum rum, en rttkar breytingar kerfinu urfi a ba betri tma. g er hins vegar eirrar skounar, a almennt s ekki til neinn tmi, hvorki fort, nt n framt, sem heitir „betri tmi“. a er lka oft tala um skattkerfisbreytingar sem eitthvert ofur httulegt fyrirbri, rtt eins og Almtti hefi skapa nverandi skattkerfi 8. deginum, og allt fikt vi a vri skemmdarverk skpuninni. v sambandi tala menn oft um a ekki megi „rugga btnum“. En er nokkurn tmann srsaukaminna a „rugga btnum“, en einmitt tmum eins og n egar bturinn steypir stmpum einhverju mesta ruggi sari tma? M.a. ess vegna held g a essi umrddi „betri tmi“ s einmitt frekar nna en endranr!

En hvers konar skattkerfisbreytingar vil g sj? g er svo sem ekki tilbinn me neina heildarmynd af eim, enda arf meira en einn karl til a hanna ntt skattkerfi. En grfum drttum vil g a breytingarnar taki mi af eim hugmyndum sem hafa komi fram og rast sustu 30 rum um grna skattkerfisbreytingu (e: Ecological Tax Reform (ETR)). Meginhugmyndin eirri hugmyndafri er a ver vru endurspegli ann kostna sem vikomandi vara veldur umhverfi og samflagi til langs tma liti. Mli snst sem sagt um „innlimum thrifa“, eins og g bst vi a a s kalla einhvers konar slensku (e: internalisation of externalities). Hugmyndirnar sem kynntar voru blaamannafundinum 2. jn 2008 voru einmitt skref essa tt.

En hva vri rtt a gera nna, ea me rum orum, hva hefi veri rtt a gera nna sta ess a demba einhverjum fltum skttum ofan allt drasli? Hr eftir fara einhver svr af mrgum, bara svona sem dmi:

  • Hkka skatta eldsneyti annig a eir su tengdirvi koltvsringslosun vegna brennslu vikomandi eldsneyti. a hefi fr me sr a skattur dselolu yri nokkru hrri en skattur bensn (lklega um 17% hrri).
  • Lta bifreiagjld a einhverju leyti endurspegla koltvsringslosun bifreianna. yngd bifreianna hltur a vega ungt lka vegna slits vegum.
  • Gjrbreyta vrugjldum bifreiar, annig a sparneytnustu bifreiarnar beri engin slk gjld, en mestu eysluhkarnir verulega h gjld. tfrslan essu liggur nnast fyrir skrslunni sem kynnt var 2. jn 2008, nema hva mig minnir a ar s gert r fyrir repaskiptingu (flokkun). g tel hins vegar farslla a vrugjldin su lnulegt fall af koltvsringslosuninni.
  • Gjrbreyta skattlagningu tbaks, annig a sta flatra skatta til tekjuflunar komi eyrnamerktir og gangsir neysluskattar sem standa undir llum kostnai samflagsins vegna tbaksnotkunar, .m.t. llum kostnai heilbrigiskerfisins vegna notkunar essarar vru.
  • Hkka virisaukaskatt flestum vrum ltillega, en lkka verulega virisaukaskatt vrum me umhverfisvottun ea lfrna vottun. essi mismunun er vandmefarin, en til ess fallin a „innlima thrif“, v a umhverfismerkingar byggja j vistferilsmati og endurspegla v a hluta til lftmakostna umhverfis og samflags. Lklega eru umhverfismerkingar sksti tiltki og okkalega tbreiddi mlikvarinn etta.

Mli snst a hluta til um gagnsi, .e. a flki s ger skr grein fyrir v hvers vegna skattlagningin s eins og hn er, .m.t. hversu margar krnur af skattinum su tilkomnar vegna koltvsringslosunar, kostnas heilbrigiskerfisins vegna reykinga o.s.frv. ar me verur neyslustringarhlutverki ljsara og flk ttar sig betur valkostum snum og hvaa hrif val ess hefur.

ll skattlagning hefur aukaverkanir. annig leiir aukin skattlagning eldsneytis t.d. til hkkunar flutningskostnaar. ess vegnaarf alltaf a huga ajfnunaragerum egar skattkerfi er breytt. etta verur nokku augljst egar maur veltir fyrir sr hrifum ess a „fara alla lei“, .e.a.s. a fra skattlagningu alfari af tekjum og yfir neyslu. g skrifai eitthva um etta bloggfrslu 9. nvember 2007.

Ein af aukaverkununum sem koma myndu fram ef vrugjldum bifreia yri breytt ann veg sem minnst var hr a framan, flist verulegum breytingum endursluveri notara bla. annig myndu sparneytnir blar lkka veri, annig a raun myndu eigendur eirra tapa meira slu eirra en ella. Hins vegar yru eir jafnframt seljanlegri, ogmguleikar seljandans a f sr njan sparneytinn bl myndu batna. sama htt myndu notair eysluhkar hkka veri, en vera um lei enn illseljanlegri. Hugsanlega vri snjallt a endurskoa skilagjald bifreiar tengslum vi svona breytingu, m.a. me a huga heildina myndi breytingin rva viskipti me bla og draga um lei r koltvsringslosun blaflotans. En etta er strra reikningsdmi en svo a g ykist geta leyst aeinn vi skrifbori mitt ur en g sn mr a rum verkefnum dagsins sem ar ba.

nnur aukaverkun hkkara skatta eru breytingar vsitlum. etta er vgast sagt afar gileg aukaverkun. annig skiptir a mig svo sem engu mli hvort vodkaflaskan er 500 kallinum drari ea drari, en g er afar sttur vi a skuldir mnar og annarra sveiflist til eftir veri vodkaflskunnar. Kannski vri r a gera gagngerar breytingar grunni vsitlunnar, annig a inni grunninum vru aeins nausynjavrur, en arfi bor vi vodka og sykurskatta kk vri ar fyrir utan. Nja vsitalan gti t.d. heiti Nausynjavsitala.

etta er Stefn Gslason sem talar fr Borgarnesi.


mbl.is Mjg vinslar agerir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

gleymir einu. a arf lka a skattleggja srstaklega aukakl flki. a veri gert me stighkkandi skatti au kl, sem eru umfram optimum BMI -

Pokamaurinn (IP-tala skr) 29.5.2009 kl. 09:44

2 Smmynd:  rsla Jnemann

Mr lst vel tillguna na um "nausnjavsitluna".

rsla Jnemann, 29.5.2009 kl. 11:52

3 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Sll Sefn.

Tvennt sem vi erum sammla um; annarsvegar a hemja blaflotann, og arfa innflutning orku, og hinsvegar etta me vodkaflskuna. g er nokku til a setja rnu jfnuna salt og htta a reikna vsitlur. Betra a eiga vi rliur sem hafa duga okkur "venjulega flkinu" hinga til.

Sindri Karl Sigursson, 30.5.2009 kl. 00:58

4 Smmynd: Morten Lange

Sammla essu me nausynjavisitlu, en velti lka fyri mr afhverju ekki tengja bara vi hsnisveri. Varandi eldsneyti finnst mr lka ea meira srt a veri lednesyti skuli hafa hrif hsniskostnai hj mr. Ef fleiri vru a nota minna eldsneyti, ea svipuu magni og gerist erlendum borgum, vri vgi eldsneytis minna. Sjlfur nota g varla eldsneyti. Fyrir ara vegur eldsneyti ungt, til dmis landbunaarrekstri.

a er reyndar fjarri snnu a eina verulega neikva hrifin af notkun eldsneytis s losun koltvsringi. St r dsilvlum, srstaklega af eldri kutkjum og strum, er a sem skapar lang-httulegasti svifryki a mr skilst. Ofnotkun blum leiir til hreyfingarleysis og tenslu byggar og margt margt fleira, allveg h tblstri. Hreyfingarleysi drepur egar fleiri fyri raldur fram en reykingar gera. Framleisslu bl vegur mjg ungt og getur veri af smu strargru og umhversihrif fr tblstri. A mia bara vi koltvsyringi er v mikill einfldun, en kannski gtis byrjun/tmabundin lausn.

Pokamaurinn : Mr finst blanda tvennu saman: Skattlagningu vru og flki.

Morten Lange, 31.5.2009 kl. 02:33

5 Smmynd: Ingibjrg Hinriksdttir

Mr snist a a s margt til essu hj r flagi Stefn!

Ingibjrg Hinriksdttir, 1.6.2009 kl. 00:41

6 Smmynd: Sigurbjrn Sveinsson

Vi sumarhsi mitt eru sniglar milljnatali, Lyngbobbar. eiru eru allir lifandi og mjg umhverfisvnir. ttir a koma og kkja . tkir glei na aftur. Svo eru eir reianlega gir til tu me rttu amboi.

Sigurbjrn Sveinsson, 1.6.2009 kl. 19:56

7 identicon

Sammla hr. a er kjri tkifri nna til a hugsa hlutina fr grunni. A byggja skattabreytingar hugsun um "innlimun thrifa" vri alvru skref tt til umhverfisvnna samflags og auk ess tkifri fyrir nja rkisstjrn a skja fram og vera takt vi r breytingar sem eru a vera heiminum dag. ttir a senda essa bloggfrslu njan umhverfisrherra - j ea bara rkisstjrnina alla!

Birna Helgadttir (IP-tala skr) 10.6.2009 kl. 02:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband