11.4.2008 | 08:49
Tími kominn á klippurnar
Nú er upplagt að klippa limgerðið. Með því að gera það fyrr en síðar má minnka líkurnar á að fiðrildalirfur geri okkur lífið leitt þegar líður á vorið. Flest eggin frá síðasta hausti eru nefnilega föst utarlega á greinunum, þannig að ef greinaendarnir eru fjarlægðir þá fara eggin með. Annars taka eggin að klekjast út senn hvað líður, þ.e.a.s. um svipað leyti og limgerðið byrjar að laufgast. Lirfurnar skríða þá um allt tré og gæða sér á blöðunum.
Boðskapur sögunnar er þessi: Klippa núna!
PS: Já, ég veit alveg að þetta er nákvæmlega sama bloggfærsla og birtist á gamla blogginu mínu 31. mars 2007. En það þarf jú að klippa limgerðið á hverju vori, ekki satt?
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.