Leita í fréttum mbl.is

Hungur og erfðatækni

Í framhaldi af umræðum síðustu daga um kosti og galla erfðabreyttra matvæla, langar mig að benda á athyglisverða frétt á heimasíðu Bændablaðsins í gær. Þar er sagt frá niðurstöðum þriggja ára alþjóðlegs rannsóknarverkefnis um nauðsynlegar breytingar á landbúnaði. Niðurstaða verkefnisins er sú að erfðabreytt ræktun sé ekki leiðin til að styrkja matvælaframleiðslu í heiminum. Rannsóknin, sem hefur yfirskriftina „International Assessment of Agricultural Science and Technology for Development“ (IAASTD), er studd af 400 vísindamönnum, 64 ríkisstjórnum og fjölda stofnana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband