Leita í fréttum mbl.is

Að fanga augnablikið

Síðustu daga hafa sést margar skemmtilegar myndir frá Ólympíuleikunum í Peking. Rakst á þessa á netinu í morgun. Þarna finnst mér ljósmyndaranum (Vladimir Rys/Getty Images) hafa tekist einkar vel að fanga augnablikið. Hvað haldiði til dæmis að þessir tveir menn séu að segja eða hugsa á því andartaki sem myndin er tekin? Verst að myndin er varla nógu lýsandi fyrir atburði gærdagsins. Wink

Augnablik í Peking
(http://en.beijing2008.cn/news/sports/headlines/handball/n214582177.shtml)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband