Leita í fréttum mbl.is

Þjónusta vistkerfa

Regnskógur í Ghana (BBC) Ég legg til að þið skoðið „Orð dagsins“ í dag á heimasíðu Staðardagskrár 21 á Íslandi. Þar er vakin athygli á því fjárhagslega verðmæti sem felst í þjónustu vistkerfa (e: Ecosystem Services). Það vill nefnilega oft gleymast að vistkerfi jarðarinnar veita okkur margháttaða þjónustu alveg ókeypis! Eftir því sem við skerðum þessi vistkerfi meira, þurfum við að bera meiri og meiri kostnað vegna þessarar þjónustu sjálf. Þetta er ekki alltaf tekið með í reikninginn þegar teknar eru ákvarðanir um að fórna vistkerfum í þágu aukinnar framleiðslu eða atvinnuuppbyggingar!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband