11.10.2008 | 12:31
Uppskrift að fullkomnum laugardagsmorgni
Kl. 08.00 | Vakna og drífa sig í hlaupafötin |
Kl. 08.10 | Fá sér morgunmat: AB-mjólk og músli Lesa Moggann, skoða Fréttablaðið |
Kl. 09.00 | Fara út að hlaupa |
Kl. 11.00 | Koma heim, fá sér hressingu, fara í sturtu, hugsa um hvað lífið er dásamlegt, raka sig |
Kl. 12.00 | Morgunninn búinn, dagurinn tekur við |
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 145984
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Þarf öll þessi klósett?
- Langur biðtími ekki einsdæmi á Íslandi
- Undirbúningur hafinn fyrir næsta atburð
- Fylgi allra ríkisstjórnarflokkanna dregst saman
- Hjólreiðamaður á bráðamótttöku eftir árekstur
- Nýir eigendur að Play á Möltu
- Tilkynntu nýtt framlag Íslands
- Viðreisn býður fram í Árborg
- Þjónustan oft ómarkviss, ósamræmd og óaðgengileg
- Losun hafta gat ekki gengið betur
Erlent
- Ísraelski sjóherinn umkringir Frelsisflotann
- Sakar demókrata um fáránlegar kröfur
- Tveir skipverjar skuggaflota Rússa í gæsluvarðhald
- Vísindakonan Jane Goodall er látin
- Höfnuðu áætlun um að binda endi á lokanir
- Frakklandsforseti vill skjóta
- Háhýsi í New York hrundi að hluta
- Frakkar taka eitt skipanna til rannsóknar
- LOKAÐ hjá NASA
- Októberfest stöðvað vegna sprengjuógnar
Fólk
- Aðdáendur Tinu Turner ósáttir með minnisivarða
- Sigurvegari SYTYCD varð fyrir lest og lést
- Sir Gary Oldman hlaut riddaratign
- Byron og eiginkona hans sýna samstöðu eftir Coldplay-atvikið
- Í tygjum við yngri konu
- Skrifaði eigin minningargrein rétt fyrir andlátið
- Afbrýðisemin bar hann ofurliði
- Blunt sögð hafa lagst undir hnífinn
- Barron Trump í leit að kærustu
- The Office-stjörnur unnu milljón dollara í spurningaþætti
Íþróttir
- Stjarnan - Valur, staðan er 13:17
- Öruggt hjá Eyjakonum
- Veik von FH lifir áfram
- Bjarni hættur með Selfoss
- Myndskeið: Tilþrif Hauks vekja athygli
- Öruggt hjá Newcastle óvænt lið með fullt hús
- Benedikt drjúgur þegar Kolstad komst áfram
- Glæsilegur Stólasigur í Slóvakíu
- Útskýrði valið á Aroni
- Missir af næstu 10 leikjum
Viðskipti
- Unnur María nýr markaðsstjóri Kringlunnar
- Sumarleikur Olís tilnefndur til verðlauna
- Munu slátra 50 tonnum af laxi daglega
- Háð amerískum kerfum
- Einingin á Möltu hluti af samstæðu Play
- Japan á leið í fólksfækkun á umbrotaskeiði
- Þetta kvöld var ég að æfa lögreglukórinn"
- Tilfinningar og gervigreind í brennidepli
- Áhrifin af falli WOW og falli Play gjörólík
- Óskýr svör varðandi Play á Möltu
Athugasemdir
Hvernig væri að skoða moggann, lesa Fréttablaðið og borða ávexti í stað að henda í sig yfirgnæfðu magni af fosfór-einhverri blöndu, sem tekur meira af kalki með sér á leið úr kroppnum en það gefur þér.
Hlauptu og hlauptu og skemmdu í þér alla mögulega hreyfanlega liði í líkamanum. Heimsóttu "kappana", þeir eru allir ónýtir eða með smíðaða "hjöru"liði eftir illa heppnaða sjúkrahússlegu.
Farðu í sund ekki sturtu. Sund er það heilbrigðasta sem þú getur gert fyrir líkamann. Það neyðir þig til að nota alla vöðva líkamans og þroskar.
Dásamlegt! Ef þú heldur þessarri vitleysu áfram eyðileggur þú hnjé-, mjaðma- og hryggjaliði á óþarflega skömmum tíma. Einnig beinþynningin og kryppan birtist fyrr með bilaðri fosfórblöndu.
Farðu í sund og lagaðu blöndunginn.
nicejerk, 11.10.2008 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.