11.10.2008 | 12:31
Uppskrift að fullkomnum laugardagsmorgni
Kl. 08.00 | Vakna og drífa sig í hlaupafötin |
Kl. 08.10 | Fá sér morgunmat: AB-mjólk og músli Lesa Moggann, skoða Fréttablaðið |
Kl. 09.00 | Fara út að hlaupa |
Kl. 11.00 | Koma heim, fá sér hressingu, fara í sturtu, hugsa um hvað lífið er dásamlegt, raka sig |
Kl. 12.00 | Morgunninn búinn, dagurinn tekur við |
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 145502
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
- Kínverjar vængstýfa Boeing
- Dregið mjög úr áhuga á Íslandi á lykilmörkuðum
Athugasemdir
Hvernig væri að skoða moggann, lesa Fréttablaðið og borða ávexti í stað að henda í sig yfirgnæfðu magni af fosfór-einhverri blöndu, sem tekur meira af kalki með sér á leið úr kroppnum en það gefur þér.
Hlauptu og hlauptu og skemmdu í þér alla mögulega hreyfanlega liði í líkamanum. Heimsóttu "kappana", þeir eru allir ónýtir eða með smíðaða "hjöru"liði eftir illa heppnaða sjúkrahússlegu.
Farðu í sund ekki sturtu. Sund er það heilbrigðasta sem þú getur gert fyrir líkamann. Það neyðir þig til að nota alla vöðva líkamans og þroskar.
Dásamlegt! Ef þú heldur þessarri vitleysu áfram eyðileggur þú hnjé-, mjaðma- og hryggjaliði á óþarflega skömmum tíma. Einnig beinþynningin og kryppan birtist fyrr með bilaðri fosfórblöndu.
Farðu í sund og lagaðu blöndunginn.
nicejerk, 11.10.2008 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.