Leita í fréttum mbl.is

Uppskrift að fullkomnum laugardagsmorgni

Kl. 08.00 Vakna og drífa sig í hlaupafötin
Kl. 08.10Fá sér morgunmat: AB-mjólk og músli
Lesa Moggann, skoða Fréttablaðið 
Kl. 09.00Fara út að hlaupa
Kl. 11.00Koma heim, fá sér hressingu, fara í sturtu,
hugsa um hvað lífið er dásamlegt, raka sig
Kl. 12.00Morgunninn búinn, dagurinn tekur við 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: nicejerk

Hvernig væri að skoða moggann, lesa Fréttablaðið og borða ávexti í stað  að henda í sig yfirgnæfðu magni af fosfór-einhverri blöndu, sem tekur meira af kalki með sér á leið úr kroppnum en það gefur þér.

Hlauptu og hlauptu og skemmdu í þér alla mögulega hreyfanlega liði í líkamanum. Heimsóttu "kappana", þeir eru allir ónýtir eða með smíðaða "hjöru"liði eftir illa heppnaða sjúkrahússlegu. 

Farðu í sund ekki sturtu. Sund er það heilbrigðasta sem þú getur gert fyrir líkamann. Það neyðir þig til að nota alla vöðva líkamans og þroskar.

Dásamlegt! Ef þú heldur þessarri vitleysu áfram eyðileggur þú hnjé-, mjaðma- og hryggjaliði á óþarflega skömmum tíma. Einnig beinþynningin og kryppan birtist fyrr með bilaðri fosfórblöndu.

Farðu í sund og lagaðu blöndunginn.

nicejerk, 11.10.2008 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband