Leita í fréttum mbl.is

Eru umhverfiskröfur til trafala?

Oft heyrist sagt að umhverfiskröfur stefni hagsmunum atvinnulífsins í voða. Þetta er alveg rétt. Auknar umhverfiskröfur stefna í voða hagsmunum þess atvinnulífs, sem stefnir hagsmunum komandi kynslóða í voða með útblæstri og ofnýtingu náttúruauðlinda.

Þeim sem vilja lesa sér til um þessar einföldu staðreyndir, bendi ég á einkar fróðlega bloggsíðu sem Svíinn Hans Nilsson heldur úti, sjá www.fourfact.com.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, umhverfiskröfur er til trafala.  Þær verða til þess að einungis brot af orkuauðlindum okkar verða virkjaðar. 

Það eina sem verður hægt að gera við þær orkuauðlindir sem eftir eru, er einungisvitneskjan um að til séu orkuauðlindir sem ekki má nota út af umhverfissjónarmiðum. 

Þetta er nákvæmlega það sem Þórunn Sveinbjarnar vonast til að ná fram með hina heildstæða umhverfismati vegna Bakka-álversins - að töfin verði til þessa að ekkert verði af framkvæmdunum..... 

Þetta er eins og að geyma peninga á peningamarkaðssjóði og halda að þetta sé geymt á öruggum og traustum stað.  En hvað gerist? 

Óspjölluð náttúra er eins og óspjölluð mey.  Hvorugar gefa neitt af sér.

Sigurgeir Helgi Eyjólfsson (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband