11.1.2009 | 21:19
Tveggja ára bloggafmæli
Í kvöld kl. 22:49:40 á ég tveggja ára bloggafmæli. Byrjaði á þessu í óljósum tilgangi, en í þeirri von að þetta væri skaðlaus iðja. Fyrst notaði ég blogcentral.is, en færði mig svo hingað yfir á moggabloggið eftir rúmlega ársdvöl.
Ég veit náttúrulega ekkert hversu skaðlaus þessi iðja er. En ég fæ alla vega útrás með þessu fyrir einhverja skrifhneigð. Býst við að það réttlæti bloggið. Maður er alla vega ekki að krota á veggi á meðan.
En svona í alvöru: Takk fyrir umræðurnar og allar góðu athugasemdirnar síðasta árið. Næsta ár verður gott, þótt sitthvað eigi eftir að ganga á.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 145212
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
Athugasemdir
hehe, það rifjast upp fyrir mér þegar við komumst að því hér á harðaspretti í átt að Kristnesi, fyrir ári síðan eða svo, að við stundum bæði þennan ósið. Til hamingju með bloggafmælið.
Fríða, 11.1.2009 kl. 23:12
Takk Fríða! Bíð spenntur eftir næsta spretti norðanlands. Hlýtur að fara að smella saman. Er að skoða leikhúsdagskrána.
Stefán Gíslason, 11.1.2009 kl. 23:20
Vááá maður er bara farinn að sjá Stebbablogg á mbl.is :)
Til hamingju með afmælið Stebbi minn :)
Frænkan í efra (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.