Leita í fréttum mbl.is

Tveggja ára bloggafmæli

TwoyearsÍ kvöld kl. 22:49:40 á ég tveggja ára bloggafmæli. Byrjaði á þessu í óljósum tilgangi, en í þeirri von að þetta væri skaðlaus iðja. Fyrst notaði ég blogcentral.is, en færði mig svo hingað yfir á moggabloggið eftir rúmlega ársdvöl.

Ég veit náttúrulega ekkert hversu skaðlaus þessi iðja er. En ég fæ alla vega útrás með þessu fyrir einhverja skrifhneigð. Býst við að það réttlæti bloggið. Maður er alla vega ekki að krota á veggi á meðan.

En svona í alvöru: Takk fyrir umræðurnar og allar góðu athugasemdirnar síðasta árið. Næsta ár verður gott, þótt sitthvað eigi eftir að ganga á.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða

hehe, það rifjast upp fyrir mér þegar við komumst að því hér á harðaspretti í átt að Kristnesi, fyrir ári síðan eða svo, að við stundum bæði þennan ósið.  Til hamingju með bloggafmælið.

Fríða, 11.1.2009 kl. 23:12

2 Smámynd: Stefán Gíslason

Takk Fríða! Bíð spenntur eftir næsta spretti norðanlands. Hlýtur að fara að smella saman. Er að skoða leikhúsdagskrána.

Stefán Gíslason, 11.1.2009 kl. 23:20

3 identicon

Vááá maður er bara farinn að sjá Stebbablogg á mbl.is :)

Til hamingju með afmælið Stebbi minn :) 

Frænkan í efra (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband