Leita í fréttum mbl.is

Vorvísa

Menn og konur kreppulegar
klóra sér í hupp.
En sjálfsagt hverfur sorgin þegar
sólin kemur upp.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sigurðsson

Sæll Stefán! Það er hlýja og tilfinning í vísunni en það er ein örlítil athugasemd. Konur eru líka menn. Kannski hefði verið betra að nota orðið halur í upphafi vísu og þá í fleirtölu. En eitt er víst að þegar sólin hækkar á lofti og bræðir snjóinn að konur og karlar kætast að sjá jörðina grænka mannkyni til heilla

Jón Sigurðsson, 10.3.2009 kl. 14:51

2 Smámynd: Stefán Gíslason

Takk. Jú, ég var meðvitaður um þetta „mannavandamál“, en fann ekki betri lausn án þess að rugla atkvæðafjöldanum.

Stefán Gíslason, 10.3.2009 kl. 15:33

3 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Góður

Ingibjörg Hinriksdóttir, 10.3.2009 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband