1.4.2009 | 12:51
Út að hlaupa - örþreyttur
Ég verð að viðurkenna að ég gekk fram af mér í hlaupunum í morgun. Tók mér frí fram að hádegi til að kanna hvort ég væri í standi til að taka þátt í Vormaraþoni Félags maraþonhlaupara 25. apríl nk. Ég er það sem sagt alls ekki. Lagði af stað kl. 8 og var búinn með 45 km klukkan 12. Var gjörsamlega að niðurlotum kominn. Myndir sem gefa vísbendingu um ástandið eru komnar inn á Netið.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Athugasemdir
Jahá! þú ert bara nokkuð fyndinn
Elín Guðm (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 13:16
Og svo gleymirðu alveg að skrá þetta í hlaupadagbókina! Hvað ertu að hugsa maður!? :) :P
Fríða, 1.4.2009 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.