Leita í fréttum mbl.is

Út að hlaupa - örþreyttur

Ég verð að viðurkenna að ég gekk fram af mér í hlaupunum í morgun. Tók mér frí fram að hádegi til að kanna hvort ég væri í standi til að taka þátt í Vormaraþoni Félags maraþonhlaupara 25. apríl nk. Ég er það sem sagt alls ekki. Lagði af stað kl. 8 og var búinn með 45 km klukkan 12. Var gjörsamlega að niðurlotum kominn. Myndir sem gefa vísbendingu um ástandið eru komnar inn á Netið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jahá! þú ert bara nokkuð fyndinn

Elín Guðm (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 13:16

2 Smámynd: Fríða

Og svo gleymirðu alveg að skrá þetta í hlaupadagbókina!  Hvað ertu að hugsa maður!?   :) :P

Fríða, 1.4.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband