Leita í fréttum mbl.is

Út að hlaupa - 1. apríl

Auðvitað hljóp ég enga 45 km í morgun, í mesta lagi svona 12 seinnipartinn. Glöggir lesendur hafa auðvitað séð strax, að þetta var eitthvert aprílhlaup, þó ekki væri nema vegna þess að ég sagðist hafa verið örþreyttur að hlaupi loknu. Maður viðurkennir ekki svoleiðis, ekki opinberlega, nema þá 1. apríl.
Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband