5.5.2009 | 08:49
Í spor risaeðlunnar
Enn eru margir í afneitun í loftslagsmálum. Þess sér stað bæði á síðum Morgunblaðsins og í annarri umræðu manna á meðal. Þeir sem eru í afneitun beita ýmsum rökum, benda t.d. á að styrkur koltvísýrings í andrúmsloftinu hafi verið miklu hærri fyrir milljón árum eða svo - og þess vegna geti ekki skipt máli þó að hann þokist eitthvað upp fyrir 0,4 eða 0,5 prómill.
Ég er sammála sænska ofurbloggaranum Hans Nilsson, sem segir að þeir sem nota styrk koltvísýrings á forsögulegum tíma sem rök í loftslagsumræðunni, minni mann á risaeðlur í fleiri en einum skilningi.
Ég mæli með bloggsíðu Hans Nilsson fyrir þá sem hafa gaman af gagnrýnni umræðu og eru sæmilega læsir á sænsku.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.