Leita í fréttum mbl.is

Í spor risaeðlunnar

DinosaurbrillEnn eru margir í afneitun í loftslagsmálum. Þess sér stað bæði á síðum Morgunblaðsins og í annarri umræðu manna á meðal. Þeir sem eru í afneitun beita ýmsum rökum, benda t.d. á að styrkur koltvísýrings í andrúmsloftinu hafi verið miklu hærri fyrir milljón árum eða svo - og þess vegna geti ekki skipt máli þó að hann þokist eitthvað upp fyrir 0,4 eða 0,5 prómill.

Ég er sammála sænska ofurbloggaranum Hans Nilsson, sem segir að þeir sem nota styrk koltvísýrings á forsögulegum tíma sem rök í loftslagsumræðunni, minni mann á risaeðlur í fleiri en einum skilningi.

Ég mæli með bloggsíðu Hans Nilsson fyrir þá sem hafa gaman af gagnrýnni umræðu og eru sæmilega læsir á sænsku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband