Leita í fréttum mbl.is

Skráđur í 4 hlaup

Tók mig til áđan og skráđi mig í fjögur hlaup. Ţađ getur nefnilega veriđ ágćtt ađ negla ţetta niđur til ađ skerpa á einbeitingunni. Listinn lítur svona út:

  1. 7-tinda hlaupiđ í Mosfellsbć, laugard. 13.06.2009, 37,5 km
  2. Maraţonhlaup á Landsmóti UMFÍ á Akureyri, laugard. 11.07.2009, 42,2 km
  3. Vesturgatan, sunnud. 19.07.2009, 24 km
  4. Göteborgsvarvet, laugard. 22.05.2010, 21,1 km

Fjallvegahlaupin eru svo alveg ţarna fyrir utan, nema hvađ ég lít á Vesturgötuna sem fjallveg (nr. 12) ţó ađ hún sé kannski ekki beinlínis fjallvegur. Fjallvegahlaupalistinn lítur enn svona út, (sjá nánar á www.fjallvegahlaup.is):

  1. Vesturgatan, sunnud. 19.07.2009, 24 km (sjá framar)
  2. Ţingmannaheiđi, ţriđjud. 21.07.2009, 23 km
  3. Miđvörđuheiđi, fimmtud. 23.07.2009, 20 km
  4. Selárdalsheiđi, föstud. 24.07.2009, 17 km

Ţá vitiđi hvađ ég ćtla ađ leika mér viđ nćstu mánuđi. Smile Annars ćtla ég ađ leggja ađaláherslu á vinnuna, bćđi á skrifstofunni og hérna úti í garđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband