10.6.2009 | 21:56
Skráđur í 4 hlaup
Tók mig til áđan og skráđi mig í fjögur hlaup. Ţađ getur nefnilega veriđ ágćtt ađ negla ţetta niđur til ađ skerpa á einbeitingunni. Listinn lítur svona út:
- 7-tinda hlaupiđ í Mosfellsbć, laugard. 13.06.2009, 37,5 km
- Maraţonhlaup á Landsmóti UMFÍ á Akureyri, laugard. 11.07.2009, 42,2 km
- Vesturgatan, sunnud. 19.07.2009, 24 km
- Göteborgsvarvet, laugard. 22.05.2010, 21,1 km
Fjallvegahlaupin eru svo alveg ţarna fyrir utan, nema hvađ ég lít á Vesturgötuna sem fjallveg (nr. 12) ţó ađ hún sé kannski ekki beinlínis fjallvegur. Fjallvegahlaupalistinn lítur enn svona út, (sjá nánar á www.fjallvegahlaup.is):
- Vesturgatan, sunnud. 19.07.2009, 24 km (sjá framar)
- Ţingmannaheiđi, ţriđjud. 21.07.2009, 23 km
- Miđvörđuheiđi, fimmtud. 23.07.2009, 20 km
- Selárdalsheiđi, föstud. 24.07.2009, 17 km
Ţá vitiđi hvađ ég ćtla ađ leika mér viđ nćstu mánuđi. Annars ćtla ég ađ leggja ađaláherslu á vinnuna, bćđi á skrifstofunni og hérna úti í garđi.
Tenglar
Gamla bloggiđ
- Gamla bloggið Bloggfćrslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síđurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráđabirgđasíđa um Stóra Fjallvegahlaupaverkefniđ :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisţćttir í rekstri olíuhreinsistöđva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburđurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ćttingjar
- Hörpumyndir Ađallega Ragnar Ingi auđvitađ
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíţróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíđan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sćnska frjálsíţróttasambandiđ
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíđa Alţjóđafrjálsíţróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Stađardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtćkiđ mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga ađ vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljř og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verđandi umhverfisvefur númer eitt
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.