24.9.2009 | 17:22
Hér skilur leiðir
hér skilur leiðir
hurð fellur að stöfum
og ég
- úti -
með sorg í huga
á leið í nýja óvissu
Davíð og Haraldur ritstjórar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já einhver vegin svona líður mér líka
Finnur Bárðarson, 24.9.2009 kl. 17:25
..... og hvert ertu svo farinn frændi?
Herdís Sigurjónsdóttir, 24.9.2009 kl. 17:31
Ég hélt að þú værir löngu búin að að átta þig á því að framsókn er löngu úti ...
Ragnar Borgþórs, 24.9.2009 kl. 18:11
Er ekki rétt að segja, hér skilja leiðir?
:)
Leiðréttandinn (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 19:42
Mér finnst þetta ekki góð ákvörðun. Er ekki verið að taka verstu ákvörðunina? Morgunblaðið hefur notið gríðarlegs trausts meðal þjóðarinnar. Nú eru vatnaskil kannski ritskoðun? Ætli það verði jafnauðvelt að fá birtar greinar eftir þessi ósköp?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 24.9.2009 kl. 20:01
Bless, bless, Stefán minn. Megi guð vera með með þér í óvissunni.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 22:21
Já stundum þarf maður að loka dyrum á eftir sér - og mikið er ég feginn að vera úti þegar þær lokast!
Verð hér http://blog.eyjan.is/dofri/ og kannski maður geri eitthvað úr blogginu á visir.is. Skilst að það sé auðvelt að færa sig yfir.
Dofri Hermannsson, 24.9.2009 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.