Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
29.2.2008 | 23:29
Nýr heimareitur
Í dag er föstudagurinn 29. febrúar 2008. Þessi dagsetning er sjaldgæf, og hentar mér því vel til sjaldgæfra verka, nefnilega til að taka ákvörðun. Sú ákvörðun sem hér um ræðir er þó ekki ein þeirra stærstu í lífinu, heldur snýst hún um að skipta um bloggþjónustu. Ég hef sem sagt ákveðið að kveðja bloggsíðuna http://www.blogcentral.is/stefangisla, sem hefur verið heimareitur minn á þessum vettvangi frá því 11. janúar 2007. Frá og með þessari stundu munu vangaveltur mínar um eitt og annað, einkum þó annað, birtast á þeirri síðu sem vér nú stöndum á. Það er von mín að þessi nýi heimareitur þyki ekki síðri viðkomustaður en sá fyrri og að einhver muni rekast hér á sitthvað til gamans og til gagns.
Gjört í Borgarnesi að kveldi föstudagsins 29. febrúar 2008
Stefán Gíslason, bloggari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt