6.3.2008 | 19:56
Veđurspáin fyrir Róm
Nú er tćp vika í ađ mađur leggi í 'ann til Rómar. Og auđvitađ er ég búinn ađ taka skeytin, eins og almennilegur sveitamađur. Ţađ lítur bara sérlega vel út međ veđriđ ţarna suđurfrá á pálmasunnudag:
![]() |
Mér sýnist ţetta í stuttu máli snúast um suđlćga átt, 1-4 m/s, hálfskýjađ og úrkomulaust og 13-16 stiga hita. Ţađ er nákvćmlega eins og ég vil ađ ţađ sé!
Ég er viss um ađ ALLIR öfunda mig - og Ingimund Grétarsson - af ţví ađ ćtla ađ hlaupa maraţon í Róm á pálmasunnudag. Er hćgt ađ finna sér eitthvađ skemmtilegra ađ gera á svoleiđis degi?
Tenglar
Gamla bloggiđ
- Gamla bloggið Bloggfćrslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síđurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráđabirgđasíđa um Stóra Fjallvegahlaupaverkefniđ :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisţćttir í rekstri olíuhreinsistöđva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburđurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ćttingjar
- Hörpumyndir Ađallega Ragnar Ingi auđvitađ
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíţróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíđan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sćnska frjálsíţróttasambandiđ
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíđa Alţjóđafrjálsíţróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Stađardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtćkiđ mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga ađ vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljř og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verđandi umhverfisvefur númer eitt
Athugasemdir
Ég öfunda ykkur allavega :). Eđa nei, ég samgleđst. Ég hefđi getađ skráđ mig í ţetta hefđi ég vilja ţannig ađ ţađ er til lítils ađ öfunda.
Fríđa (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 23:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.