Leita í fréttum mbl.is

Veðurspáin fyrir Róm

Nú er tæp vika í að maður leggi í 'ann til Rómar. Og auðvitað er ég búinn að taka skeytin, eins og almennilegur sveitamaður. Það lítur bara sérlega vel út með veðrið þarna suðurfrá á pálmasunnudag:

VeduriRom16mars080306crop

Mér sýnist þetta í stuttu máli snúast um suðlæga átt, 1-4 m/s, hálfskýjað og úrkomulaust og 13-16 stiga hita. Það er nákvæmlega eins og ég vil að það sé! Happy

Ég er viss um að ALLIR öfunda mig - og Ingimund Grétarsson - af því að ætla að hlaupa maraþon í Róm á pálmasunnudag. Er hægt að finna sér eitthvað skemmtilegra að gera á svoleiðis degi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég öfunda ykkur allavega :).  Eða nei, ég samgleðst.  Ég hefði getað skráð mig í þetta hefði ég vilja þannig að það er til lítils að öfunda. 

Fríða (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband