11.4.2008 | 12:10
Sóknarfæri smáríkjanna felast í sérstöðu þeirra
Ég er algjörlega sammála forsetanum um að breytt heimsmynd skapi sóknartækifæri fyrir smærri ríki. Í því sambandi ræddi hann m.a. um að smærri ríki, gætu vissulega líkt og hin stærri, átt við margvíslega efnahagslega erfiðleika að etja en rétt væri þá að hafa í huga sögulega sýn. Ég held að við þurfum líka að hafa í huga mögulega sýn, nefnilega að forðast pólitískar ákvarðanir sem eru teknar í uppnámi augnbliksvanda.
Ég tel að sóknarfæri smærri ríkja felist öðru fremur í sérstöðu þeirra hvers um sig, en ekki í smæðinni sem slíkri. Það eitt að eiga sína eigin tungu, menningu og gjaldmiðil skapar sóknarfæri til lengri framtíðar, en þessi sóknarfæri geta hæglega glatast þegar yfirsýnina skortir.
Breytileikinn er forsenda framfara. Þess vegna þurfum við að varðveita sérstöðu okkar og þar með breytileikann í heimsþorpinu, ekki bara fyrir okkur sjálf, heldur líka fyrir umheiminn!
Breytt heimsmynd skapar sóknartækifæri fyrir smærri ríki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.