Leita í fréttum mbl.is

Ofverndað lítið land?

Heyrðu, fer þetta ekki að nálgast ofverndun? Ef mig misminnir ekki eru Geir og Ingibjörg að verða búin að semja við alla þjóðarleiðtoga sem þau þekkja um að passa okkur. Er pláss fyrir alla þessa heri á svona litlu landi þegar þá langar að prófa dótið sitt? Sér einhver um að merkja heimsóknir á dagatal fram í tímann til að tryggja að við séum ekki með mörgum í einu, eða þannig?

Heyrðu, hvað þýðir annars tvíhliða samkomulag? Eigum við kannski líka að passa Kanada?


mbl.is Undirbúa gerð tvíhliða samkomulags
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Gíslason
Stefán Gíslason
Umhverfisstjórnunar-fræðingur í Borgarnesi
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband