17.4.2008 | 20:44
Ofverndað lítið land?
Heyrðu, fer þetta ekki að nálgast ofverndun? Ef mig misminnir ekki eru Geir og Ingibjörg að verða búin að semja við alla þjóðarleiðtoga sem þau þekkja um að passa okkur. Er pláss fyrir alla þessa heri á svona litlu landi þegar þá langar að prófa dótið sitt? Sér einhver um að merkja heimsóknir á dagatal fram í tímann til að tryggja að við séum ekki með mörgum í einu, eða þannig?
Heyrðu, hvað þýðir annars tvíhliða samkomulag? Eigum við kannski líka að passa Kanada?
Undirbúa gerð tvíhliða samkomulags | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.