2.6.2008 | 15:20
Díselknúinn snigill?
Mér finnst afar gott að starfshópurinn sé búinn að skila af sér, þó að skilin séu fjórum mánuðum á eftir áætlun. Ég get hins vegar ekki dæmt um innihaldið í tillögunum fyrr en ég er búinn að lesa þær. Fljótt á litið er þetta allt jákvætt, en hins vegar finnst mér seinagangurinn í málinu óviðunandi, sérstaklega ef menn ætla að fara að hanga yfir þessu til áramóta án þess að taka neina ákvörðun. Þetta á einfaldlega að vera algjört forgangsverkefni eins og málum er háttað. Hver dagur sem líður er dagur glataðra tækifæra. Ég sé ekki betur en málinu sé ætlað að ganga áfram með hraða snigilisins, og svei mér ef snigillinn gengur ekki fyrir jarðefnaeldsneyti, annað hvort bensíni eða díselolíu.
Hér dugar ekki að sniglast!
Stefnt að frumvarpi um eldsneytisskatta í haust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.