27.6.2008 | 15:12
Laxárdalsheiði í fyrramálið
Kl. 10 í fyrramálið legg ég upp í 6. fjallvegahlaupið við þriðja mann, að minnsta kosti. Leiðin liggur um Laxárdalsheiði úr Reykhólasveit, norður að Þverárvirkjun við Hólmavík. Leiðin yfir heiðina er líklega 26 km að lengd - og svo bætir maður kannski við þessum þremur kílómetrum sem á vantar í lokin til að komast á hátíðasvæði Hamingjudaganna á Hólmavík. Verðum komnir þangað kl. 13.30 á morgun ef allt gengur að óskum. Seinkun um hálfan til einn klukkutíma telst þó innan skekkjumarka í þessu sambandi.
Með mér í för verða Ingimundur Grétarsson í Borgarnesi og Birkir Stefánsson, bóndi í Tröllatungu. Öllum er auk þess að sjálfsögðu velkomið að slást í för með okkur - á eigin ábyrgð.
Örlítið nánari upplýsingar er að finna á Fjallvegahlaupasíðunni minni.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Varnargarðar hækkaðir norðan Grindavíkur
- Þessi börn eru í lífshættu
- Held að við séum nær vaxtalækkun
- Fjórar skrifstofustjórastöður auglýstar
- Myndir: Mótmælendur fóru inn í ráðuneytið
- Tap vegna afbókana 870 milljónir
- Alma vanhæf vegna hlutastarfs eiginmannsins
- Jákvæður tónn þrátt fyrir vonbrigði
- Björk biður stjórnvöld að bregðast við
- Klæðning fauk næstum því af fimmtu hæð
Erlent
- Segja Íslending handtekinn í Taílandi
- Grunaður um að hafa kveikt eldana í Los Angeles
- Rýma flugvöllinn vegna grunsamlegs hlutar
- Joan Kennedy látin
- Comey kveðst saklaus
- Gervigreindarfyrirtæki of hátt metin
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
Fólk
- Gaf henni nýra en fékk ekki boð í brúðkaupið
- Steiney gerir grín að orðum Baldvins Z
- Í kynþokkafullri myndatöku fyrir snyrtivörumerkið sitt
- Óþekkjanlegar Hollywood-stjörnur
- Tjáir sig í fyrsta skipti eftir handtökuna
- Lopez og Affleck glæsileg á rauða dreglinum
- Vill ekki sjá gervigreindarmyndbönd af föður sínum
- Gaf henni ljótt glóðarauga
- Charlize Theron lítillækkaði Johnny Depp
- Fyrrverandi kærasta Kelce svarar aðdáendum Taylor Swift
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.