30.6.2008 | 00:26
Kalt á Laxárdalsheiðinni
Það var kalt á Laxárdalsheiðinni á laugardaginn, hitinn rétt ofan við frostmark og gekk á með hvössum slydduéljum. En þetta er greinilega ákjósanlega göngu- og hlaupaheiði í betra veðri. Ferðasöguna er annars að finna á http://www.environice.is/default.asp?Sid_Id=35440&tId=1.
Birkir Stefánsson og Ingimundur Grétarsson berjast á móti norðanáttinni efst á Laxárdalsheiði, í um 540 m hæð yfir sjó með 12,5 km að baki. Þarna var Ingimundur búinn að taka af sér rennblauta og ískalda hanska (úr gerviefni) og kvað skárra að vera berhentur. Eins og sjá má fremst á myndinni var snjór tekinn að setjast áveðurs á steina.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.