8.7.2008 | 00:55
Hafnarfjallsheimsmetið fallið!
Þetta er villandi fyrirsögn, til þess gerð að plata ykkur til að lesa alla færsluna. Málið er sem sagt bara það að í dag bætti ég persónulega metið mitt í því að klöngrast upp Hafnarfjallið frá hliði og upp á topp. Ég er hins vegar alveg viss um að heimsmetið stendur óhaggað, hvert sem það nú annars er. Tíminn minn í dag var 45:05 mínútur, en fyrra metið var 47:00 mín, orðið rúmlega ársgamalt - frá 5 júlí 2007. Sló líka met-millitímann í "skarðinu", var kominn þangað eftir 23:42 mín. Hins vegar stóð niðurleiðarmetið óhaggað. Það setti ég líka 5. júlí í fyrra. Þá var ég 20:38 mín. af toppnum og niður að hliði.
Jæja, nú er bara að drífa sig á Hafnarfjallið og gá hvort þið getið ekki gert betur. En ekki kenna mér um ef ykkur skrikar fótur. Þetta er sem sagt alveg bráðskemmtilegt tómstundagaman - en ekki hættulaust.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 145921
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Fá engin svör um stækkun
- Ríkissáttarsemjari boðar til fundar í fyrramálið
- Vilja fjölga nemendum með erlendan bakgrunn
- Afnám framlagsins brýtur gegn samkomulagi
- Friðlandi í Vatnsfirði verður ekki breytt
- Frumvarpið vinni ekki gegn húsnæðiskreppunni
- Stafræn lausn fyrir hjartveika lofar góðu
- Halla: Hugsanlega tímabært að hugleiða breytingar
Erlent
- Hvíta húsið: Katar vissi af árásinni
- Sex fallnir í Doha: Bretar fordæma loftárásirnar
- Macron útnefnir nýjan forsætisráðherra
- Myndskeið: Leið yfir heilbrigðisráðherra
- Breski sendiherrann kallaði Epstein besta vin sinn
- Rafmagnsleysi í Berlín: Anarkistar lýsa yfir ábyrgð
- Bandaríkin fengu að vita um árásina fyrir fram
- Ísraelar réðust á fund Hamas í höfuðborg Katar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.