8.8.2008 | 11:01
08.08.08 kl 8: 8 km
Hljóp 8 km kl. 8 í morgun, sem ekki væri í frásögur færandi nema fyrir þá sök, að þetta var fyrsta hlaupaæfingin eftir nær þriggja vikna hlé vegna brunasárs á fæti. Gekk nógu vel til þess að mér sýnist ekkert því til fyrirstöðu að halda áfram hlaupum næstu daga. Stefnan er sett á 10 km í Reykjavíkurmaraþoni 23. ágúst. Markmiðið er að hlaupa undir 43:27 mín, sérstaklega til heiðurs Pétri Péturssyni Strandamanni. Býst reyndar tæplega við að ná því í þessari atrennu, en einhvern tímann skal ég hafa það!
En fyrst er það auðvitað Krossárdalurinn að viku liðinni.
Þeir sem vilja fylgjast virklega vel með hlaupaæfingum mínum og 488 annarra hlaupara ættu að skoða hlaupadagbókina á www.hlaup.com.
Tenglar
Gamla bloggið
- Gamla bloggið Bloggfærslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síðurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráðabirgðasíða um Stóra Fjallvegahlaupaverkefnið :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisþættir í rekstri olíuhreinsistöðva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburðurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ættingjar
- Hörpumyndir Aðallega Ragnar Ingi auðvitað
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíðan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sænska frjálsíþróttasambandið
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíða Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Staðardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtækið mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga að vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljø og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verðandi umhverfisvefur númer eitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.