23.8.2008 | 20:26
Endanlegar hlaupatölur
Bara til ađ hafa ţetta alveg á hreinu:
Ţorkell 42:47 mín. 35. sćti af 787 körlum 20-39 ára,
64. sćti af 3.025 alls.
Ég 44:04 mín. 6. sćti af 170 körlum 50-59 ára,
85. sćti af 3.025 alls.
Tenglar
Gamla bloggiđ
- Gamla bloggið Bloggfćrslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síđurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráđabirgđasíđa um Stóra Fjallvegahlaupaverkefniđ :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisţćttir í rekstri olíuhreinsistöđva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburđurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ćttingjar
- Hörpumyndir Ađallega Ragnar Ingi auđvitađ
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíţróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíđan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sćnska frjálsíţróttasambandiđ
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíđa Alţjóđafrjálsíţróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Stađardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtćkiđ mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga ađ vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljř og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verđandi umhverfisvefur númer eitt
Athugasemdir
Til hamingju! Ţetta finnst mér ansi vel af sér vikiđ.
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.8.2008 kl. 21:38
Til hamingju feđgar međ gott hlaup.
Ég er nú stoltur af ađ hafa sett ţér markmiđ í hlaupum Stebbi minn, og ég skal fúslega viđurkenna ađ ég er svolítiđ ánćgđur međ ađ ţú skulir ekki hafa náđ tímanum mínum í fyrstu tilraun, en ég veit ađ ţú nćrđ ţessu fyrr en síđar.
Núna einbeiti ég mér ađ ţví ađ fćra ţér verđug markmiđ í nćsta aldursflokki. Viđ látum ekki deigan síga.
Kćr kveđja, Pétur
Pétur Pétursson (IP-tala skráđ) 24.8.2008 kl. 11:45
Takk bćđi tvö! Og til hamingju Pétur međ frábćrt hálfmaraţon í gćr! Ég sé alveg hvert stefnir međ viđfangsefnin hjá mér á nćsta áratug! Ţau verđa svo sannarlega verđug - sem er gott!
En ţangađ til heldur baráttan áfram, baráttan viđ 43:27!
Stefán Gíslason, 24.8.2008 kl. 12:25
til hamingju međ glćstan árangur
Guđrún Vala Elísdóttir, 24.8.2008 kl. 16:31
Takk Guđrún Vala!
Stefán Gíslason, 25.8.2008 kl. 17:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.