29.8.2008 | 21:32
Í fýlu út í RÚV
Ég er í fýlu út í RÚV ohf. Hvern haldiđi eiginlega ađ langi til ađ horfa á bíómynd á aldur viđ mig um skólastrák sem kemst í hann krappan viđ ađ passa uppátćkjasaman hund - eđa ađra lítiđ nýrri um hnefaleikakappa sem hjálpar yfirvöldum ađ finna stolna herţotu? EKKI MIG alla vega! Ţađ hefur einhver gleymt ađ segja Páli Magnússyni frá ţví ađ ţađ var gullmót í frjálsum í Zürich í kvöld! Ţar var á ferđ góđur hópur af fólki, sem hefđi alveg getađ dregiđ mig ađ skjánum vandrćđalaust!
Kannski Páll hafi frétt af ummćlum hins stolta mótshaldara Patrick Magyar, sem sagđist sko alveg hafa séđ ódýrari 100 m hlaup, en ţađ sem menn ćttu von á í Zürich á föstudagskvöld. Svo hefđi ég líka alveg vilja sjá 800 m hlaup kvenna; síđasta keppnishlaup Maríu Mútólu og jafnvel heimsmetstilraun hjá ţessari 18 ára stúlku:
Og Andrés Ţorkelsson er nú líka frekar flottur:
Myndirnar eru allar fengnar ađ láni á heimasíđu Alţjóđafrjálsíţróttasambandsins, http://www.iaaf.org.
Tenglar
Gamla bloggiđ
- Gamla bloggið Bloggfćrslurnar mínar 11/1 2007 - 29/2 2008
Síđurnar mínar
- Fjallvegahlaup Bráđabirgđasíđa um Stóra Fjallvegahlaupaverkefniđ :-)
- Olíuhreinsistöð Umhverfisţćttir í rekstri olíuhreinsistöđva
Börnin mín (sum)
- Keli Frumburđurinn
- Jóhanna - myndir Myndirnar hennar Jóhönnu á Flickr
Vinir og ćttingjar
- Hörpumyndir Ađallega Ragnar Ingi auđvitađ
Frjálsar og hlaup
- FRÍ Frjálsíţróttasamband Íslands
- Hlaup.is Hlaupasíđan
- Hlaupadagbókin Segir ALLA söguna
- Sænska FRÍ Sćnska frjálsíţróttasambandiđ
- Alþjðafrlsítrasambndð Heimasíđa Alţjóđafrjálsíţróttasambandsins, IAAF
Umhverfismálin
- Orð dagsins Af vettvangi Stađardagskrár 21
- UMÍS ehf. Environice Fyrirtćkiđ mitt :-)
- Svanurinn í Noregi Svanur eins og svanir eiga ađ vera
- Miljø og sundhed Informationscenter for miljř og sundhed í Danmörku
- Landvernd Landvernd
- Náttúran.is Verđandi umhverfisvefur númer eitt
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.